Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Síða 49
T>1T LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 Sigurður Flosason er einn þeirra sem leikur jass á Jómfrúnni. Jómfrúin: Sumardjass Djass verður leikinn á veit- ingastaðnum Jómfrúnni við Lækjargötu í dag kl. 16 til 18. Fram kemur tríó, skipað þeim Sigurði Flosasyni saxófónleikara, Bimi Thoroddsen gítarleikara og Þórði Högnasyni kontrabassa- leikara. Tónleikamir fara fram utandyra, á jómfrúrtorginu á milli Lækjargötu, Pósthússtrætis og Austurstrætis ef veður leyfir, Tónlist en annars inni á Jómfrúnni. Að- gangur er ókeypis. Þetta verða síðustu sumarjass- tónleikamir á Jómfrúnni í sum- ar en leikið hefur verið á öllum laugardögum í júli og ágúst. Wout segir ímynd myndefnisins gera myndina. Ljósmyndun: Menningarlegt sjónarhorn Hollenski ljósmyndarinn Wout Berger heldur í dag fyrirlestur í húsakynnum Samtaka iðnaðar- ins, Hallveigarstíg 1. Þar mun hann sýna ljósmyndir eftir ýmsa ljósmyndara. Myndimar spanna 150 ára sögu ljósmyndunar og mun hann segja frá hvaða áhrif þær hafa haft á hann. Einnig ætl- ar hann að útskýra hvað það er að hans áliti sem gerir það að verkum að mynd er góð. Hann orðar þetta þannig: „Það er ekki myndefnið sem gerir myndina heldur ímynd myndefnisins. Þetta er ekki óraunhæf fullyrðing vegna þess að ímynd myndefnis- ins segir ýmislegt um ljósmyndar- ann.“ Samkomur Fyrirlesturinn hefst klukkan 15.00. Þá hefst sýning á myndum hans í dag klukkan 17 i ljós- myndamiðstöðinni Myndási, Skólavörðustíg 41. Sýningin er opin frá kl. 10 til 18 virka daga og 10 til 16 laugardaga. Hún stendur til 26. september. dagsönn 5- Norðlæg átt Norðlæg átt, víða stinningskaldi og rigning verður á landinu í kvöld og nótt en að mestu verður þurrt á Suður- og Suðvesturlandi. Búist er við hægri, breytilegri átt suðaustan til á morgun en annars minnkandi norðan- og norðvestan- átt með rigningu norðanlands en skúrum syðra. Hiti verður 5 til 14 stig, hlýjast sunnan- og austanlands en svalast við norðurströndina. Á höfuðborgarsvæðinu verður Listakonumar Helena Junttila og Ullamaija Hánninen opna sýn- ingu á verkum sínum í Gallerí Horninu, Hafnarstræti 15, klukk- an 15 til 17 í dag. Helena var í listanámi í Helsinki en býr og starfar í Lapp- landi. Hún sýnir málverk. Helena hefur haldið nokkrar einkasýning- norðankaldi eða stinningskaldi en gola og kaldi síðdegis á morgun. Skýjað með köflum en að mestu þurrt. Hiti 6 til 11 stig. Veðrið í dag Um helgina og fram eftir næstu viku lítur út fyrir vætusamt veður um mest allt land. Austan- og norð- austanáttir verða rikjandi. Fremur hlýtt verður í veðri. ar í Finnlandi og tekið þátt í sam- sýningum víða um Evrópu. Sýningar UUamaija sýnir ljósmyndir. Hún stundaði nám í ljósmyndun í Helsinki og starfar þar sem ljós- Skammt norður af Færeyjum er 990 mb lægð sem hreyfist norðvest- ur. Önnur álíka djúp lægð er vestur af Skotlandi sem mjakast norður og síðar vestur á bóginn. VeSrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 8 Akurnes skýjaó 12 Bergsstaðir rigning 8 Bolungarvík rigning og súld 5 Egilsstaðir þoka i grennd 9 Keflavíkurflugv. alskýjað 9 Kirkjubkl. alskýjaö 9 Raufarhöfn rigning 8 Reykjavík rigning 9 Stórhöfði súld 11 Helsinki heiðskírt 19 Kaupmannah. skýjað 18 Ósló skýjað 20 Stokkhólmur heióskírt 22 Þórshöfn alskýjað 12 Amsterdam skúr 15 Barcelona hálfskýjaó 16 Chicago skýjaö 17 Frankfurt skýjað 14 Glasgow lágþokublettir 11 Hamborg skýjað 15 London skýjaö 15 Lúxemborg skúr á síð. kls. 12 Malaga hálfskýjað 17 Mallorca skýjað 16 París skýjað 13 New York Orlando léttskýjað 23 Nuuk léttskýjað 2 Róm léttskýjað 23 Vín skúr 13 Winnipeg myndari. Hún hefur tekið þátt í um tug sýninga og í fyrra kom út ljósmyndabók hennar, „Stone Age“. Sýningin stendur til 10. septem- ber og verður opin aUa daga kl. 11 til 23.30, en sérinngangur gaUerís- ins er þó aðeins opinn kl. 14 tU 18. Fétögunum semur ekki sem skyldi. Engu að tapa Bíóborgin og Kringlubíó sýna enn gamanmyndina Engu að tapa eða Nothing to Lose. Lífið gæti ekki versnað hjá auglýsingastjóranum Nick Beam (Tim Robbins). AUt samband Íhans við raunveruleikann hefur r verið rofið eftir að hann kom að eiginkonu sinni í rúminu með yf- irmanni sínum. í algjöru losti gengur hann út og ekur burt. Vandamálin eru hins vegar rétt að byrja því á næstu umferðar- ljósum verður hann fyrir bUa- Kvikmyndir þjófi (Martin Lawrence) sem hetði ekki getað valið verri mann tU að ræna. Nick, sem er alveg sama um aUt, snýr leiknum við og rænir bílþjófinn. Eftir æðisleg- an eltingaleik, klúðurslegt rán og mikla hefnd tekst vinátta með Nick og þjófnum. Aðrir leikarar í Engu að tapa eru John C. McGinley, Gincarlo Esposito, KeUy Preston og Mic- hael McKean. Nýjar myndir: Háskólabió: Speed 2 Laugarásbió: Trial and Error LKringlubíó: Engu að tapa Saga-bíó: Blossi Bíóhöllin: Speed 2 Bíóborgin: Engu að tapa Regnboginn: Pallberer Stjörnubíó: Blossi ÍBV mætir Keflavík í bikarnum. Landsleikur kvenna Kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir sænska landsliðinu á Laug- ardalsvelli kl. 14.00 i dag. Þá verður einn leikur í 1. deUd karla þegar Dalvík tekur á móti Þrótti R. á DalvíkurveUi kl. 14. íþróttir Fjórir leikir fara fram í 2. deUd karla. Á GarðsveUi mætast Viðir og Þróttur N., á Reyðarfiarðar- velli mætast KVA og HK, á Sindravelli mætast Sindri og Leiknir R. og Ægir leikur við Völsung í Þorlákshöfn. AUir leik- irnir hefiast kl. 14. Bikarúrslit Bikarúrslitin í Coca-Cola bik- arnum fara fram á morgun. Kefla- vík og ÍBV mætast að þessu sinni og hefst leikurinn kl. 14. Gengið Almennt gengi LÍ 29. 08. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,520 71,880 71,810 Pund 115,950 116,540 116,580 Kan. dollar 51,410 51,730 51,360 Dönsk kr. 10,4660 10,5210 10,8940 Norsk kr 9,6400 9,6930 10,1310 Sænsk kr. 9,1500 9,2010 9,2080 Fi. mark 13,2760 13,3540 13,8070 Fra. franki 11,8420 11,9100 12,3030 Belg. franki 1,9293 1,9409 2,0108 Sviss. franki 48,2000 48,4600 48,7600 Holl. gyllini 35,3700 35,5800 36,8800 Þýskt mark 39,8600 40,0600 41,4700 ít. líra 0,040670 0,04093 0,04181 Aust. sch. 5,6610 5,6960 5,8940 Port. escudo 0,3926 0,3950 0,4138 Spá. peseti 0,4715 0,4745 0,4921 Jap. yen 0,599000 0,60260 0,56680 írskt pund 106,540 107,200 110,700 SDR 96,870000 97,45000 97,97000 ECU 78,2100 78,6800 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Finnsku listakonurnar sýna Ijósmyndir og málverk. Myndgátan Hurð fellur að stöfum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.