Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 34
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 JLj>"V Kristín, dóttir Leifs og Elsu Pétursson, sá um sölu á ýmsu íslensku gúmrnilaöí. Opalið var nauðsynlegt. Línudansinn stiginn. Allt í einu voru allir á staðnum farnir að stíga dans f takt við kántríblandna íslenska dægurtónlist. Fremst f flokki fóru pólsk hjón, vinafólk íslenskra hjóna, sem láta sig ekki vanta á neina samkomu íslendingafélagsins. DV-myndir E.ÓI Undirbúningur ballsins á fullu. Helgarblað DV á íslensku sveitaballi íWashington: Óbilandi íslandssást Þegar skemmtuninni lauk stóðfólk áfœtur, lagöi hönd á brjóst sér og söng íslenska þjóðsönginn. Þau voru öll ís- lendingar þrátt fyrir að hafa verið búsett i Bandarikjunum i áratugi, börnin þeirra voru ís- lendingar og barnabörnin. Aldrei hafði ég fundið svo sterka ást á landi minu áður. Hátíðin var haldin af íslendinga- félaginu í tilefni af degi Leifs Ei- ríkssonar. Félagið heldur skemmt- anir nokkrum sinnum á ári, með- al annars jólaskemmtun og sautj- ándajúniskemmtun. Leifshátíðin er ný af nálinni og ekki komin hefð fyrir henni og því ekki jafn- margir á staðnum og á hefðbundn- ari skemmtunum. Salurinn sem sveitabállið var haldið í gat allt eins verið í Bárð- ardal eins og Arlington, þetta var alvöru íslenskt félagsheimili. And- rúmsloftið var líka íslenskt þótt fólkið væri kannski ánægðara með ræturnar á þessari litlu eyju í Atl- antshafi en margir sem þar búa. -sm Dansinn stiginn undir dynjandi stuðtónlist að hætti Björgvins Halldórssonar. Fólk spjallaði saman milli þess sem það dansaði við íslenska stuðtónlist. í bakgrunni eru myndir sem ungur norskur kennari, Arthur Scott, tók á ferð sinni um ísland. Ritari íslendingafélagsins, Jóhanna Hreinsdóttir Johnston, á fullu í eldhúsinu. <* Þórhildur Ellertsson vígði dansgólfið og dreif Bruce, son ívars Guðmunds- sonar, f dansinn. Þvílík tilviljun! Þær voru saman í ellefu ára bekk í Austurbæjarskóla. Lengst til hægri er Sesselja Siggeirsdóttir, formaður ís- lendingafélagsins í Norfolk, en í miðjunni er Elsa Péturs- son, formaður félagsins í nágrannabyggðum Was- hington. Úr fullum kassa af fslenskri tónlist varð að velja viðeigandi stuðtónlist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.