Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 39
JjV LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 47 trúarbrögð *★ * köldu landi “Hamingja er þaö að vera ánœgð- ur og þarfnast einskis. Sumir byggja hamingju sína á hlutum og þurfa að eignast þetta og hitt. En hamingjan kemur að innan og aó- eins þaðan. “ Áhugi á fjarlægum trúarbrögðum hefur aukist mjög á íslandi og hefur þessi áhugi einna helst beinst að búddatrú. Þessa dagana eru enskir búddistar staddir hér á landi og munu þeir halda fyrirlestra hjá Guðspekifélaginu 8., 11., 15. og 18. nóvember. Þau hétu einu sinni David og Colette en heita nú Kelsang Lodro og Kelsang Thogme. Þau búa bæði í Brighton. Hún var háskólanemi þegar hún kynntist trúnni og hann hafði unnið í spilavíti í 10 ár. En hvemig kynntust þau búddatrúnni? „Fyrir löngu hitti ég mann á krá og fór að ræða við hann. Hann bjó í búddísku samfélagi og bauð mér þangað. Ég fór og varð undir eins hugfanginn af samfélaginu og bjó þar í fimm ár,“ segir Kelsang Lodro. „Ég var í háskóla og tveir vinir mínir lögðu stund á trúarbragða- fræði,“ segir Kelsang Thogme. „Þeir sóttu fyrirlestra Kelscmgs Lodro og voru alltaf að þrýsta á mig að koma með en ég vildi það ekki. Eftir að þeir höfðu sótt fyrirlestra og hug- leiðslu reglulega í hálft ár sá ég hve góð áhrif það hafði á líf þeirra og skellti mér þvi lika.“ Hamingjan fyrir mestu „Trúin hefur gefið mér allt. Stærsta gjöfin er að ég get hjálpað ööram í gegnum kennslu mína og hugleiðslu," segir Kelsang Lodro. Hann saknar ekki þess lifs sem hann lifði áður en hann kynntist búddatrúnni. „Þegar maður vinnur í spilavíti sér maður best að ekki er RÆSTINGAR FYRIRTÆKJA RÆSTINGAR STOFNANA RÆSTINGAR HEIMILA A JUk Arnarberg ehf. Fossháls 27 • Draghálsmegin Símí 567 7557 • Fax 567 7559 Kelsang Thogme og Kelsang Lodro eru stödd hér á landi til að kynna íslend- ingum búddatrú og munu halda fjóra fyrirlestra á næstu vikum. DV-mynd Pjetur hægt að kaupa hamingju. Þar er mikið af ríku og vansælu fólki." Foreldrar hans voru í fyrstu ekki ánægð með ákvarðanir hans, vildu að hann fengi sér almennilega vinnu. Vinnan í spilavítinu hafði þó ekki verið almennileg heldur. „En allir foreldrar vilja að bömin þeirra séu hamingjusöm og foreldr- ar mínir hafa séð hve góð áhrif trú- in hefúr haft í lífi mínu og sætta sig því við það.“ Þeim líkar vel við ísland, finnst það hreint, yndislegt og hljóðlátt. „En ég hef ekki farið út um helgi,“ segir Kelsang Lodro. „Ég þyrfti að rannsaka það nánar.“ -sm lyftibotnar sængur heilsukoddar rúmfatnaður Ertu búinn að skipta um loftsíu? Komdu í skoðun Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 TOYOTA gerið reyfarakaup í svefnherbergisvörum Grensásvegi 3 108 Reykjavík Sími 568 1144 Fax 588 8144 Heimasíða atiantis.mmedia.is/ingvaroggylfi 4 Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 12-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.