Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 59
67 1 "lV LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 Sló í gegn með Blazing Saddles Hann vUdi komast í kvikmynd- imar og stýrði hræódýrri mynd, The Producers, árið 1968. Myndin komst síðar í hóp „cult“-mynda en hlaut nánast enga aðsókn á sínum tíma og Mel Brooks var í vandræð- um. Eftir mörg mögur ár tókst hon- um að fá Warner-kvikmyndaverið til að fjármagna Blazing Saddles og sló heldur betur í gegn með henni. Næsta hálfan annan áratuginn sendi hann frá sér hvern grínsmell- inn á fætur öðrum þar til svo var komið að hann var eitt af alira stærstu nöfnunum í faginu. Hins vegar hefur hann dalað síðustu ár og ekki gert verulega góða mynd siðan Spaceballs 1987. Life Stinks, Robin Hood: Men in Tights og Dracula: Dead and Loving It voru allar í slappara lagi. Hann er þó enn að, 72 ára gamall, og stefnir að því að leika í Svitati, mynd eftir leik- stjórann Ezio Greggio, á næsta ári. -PJ Mel Brooks-myndir Life Stinks (1991) > Milljónamær- ingur lendir á götunni vegna veðmáls og kemst ekki aftur í ríkidæmið. Greinileg elli- merki hjá Mel Brooks. The Producers (1968) Hundleiðinleg og algjörlega ófyndin endaleysa að mínu mati en hefur verið hyllt sem fyndnasta mynd aldarinnar af mörgum. Óskiljanlegt. Blazing Saddles (1974) ★ Annað meistaraverk skv. sér- fræðingunum og varð einnig mjög vinsæl, öfugt við The Producers. Góðir brandarar inn á milli í þessu vestraháði en er alltof hæg- geng og þreytandi. The History of the World Part One (i98i) Nokkrar farsakenndar sögulegar stuttmyndir splæstar saman í eina. Ágæt heildarútkoma og besti brandarinn sá að það stóð aldrei til að gera Part Two. To Be or Notto Be (1983) ★★★•ÍSegir frá viðskiptum gyð- ings sem stjórnar pólsku leikhúsi við innrásarher nasista. Topp- mynd en ekki eiginleg Mel Brooks mynd í þeim skilningi að hann hvorki leikstýrir né skrifar hand- ritið. Space- balls (1987) ★★★ Brooks gerir grín að Star Wars. Rick Moranis er alveg hreint yndisleg- ur Svarthöfði og ekki hægt að horfa á hinn upprunalega Svarthöfða í Stjörnustríðs- myndunum leng- ur án þess að brosa í kamp- inn. The Producers. Young Frankenstein (1974) Mel Brooks kominn á skrið og lætur brandarana fljóta vel. Gene Wilder frábær í aðal- hlutverkinu. High Anxiety (1977) ★★Tf Mel Brooks gerir grín að Hitchcock og er sjálfur í aðalhlut- verkinu. Er nú farinn að fram- leiða líka sem hann gerir hér eft- ir. Frábær sálfræðiráðstefna í lok myndarinnar. Robin Hood: Men in Tights (1993) i Nú er það ífrói höttur sem á að fá á baukinn en það er Mel Brooks sem fer verst út úr þessu. Dracula: Dead and Loving It (1995) ★Leikstjórinn er búinn að missa sjarmann og fmnur leikara sem búinn er að missa sjarmann til að leika Drakúla greifa. Hann upp- sker auðvitað eins og hann sáir. -PJ ★( - ★ ★ ★ |yndbönd SÆTI Í FYRRI > VIKA Wmm vikur ; fl LISTA ] j TITILL { ÚTGEF. i jsÉfyiiiiiiii ;teg. jmm 1 í 1 j 3 J I i The Wedding Singer J Myndfoim j Gaman 2 f Ný i 1 i ) J Deep Impact j J CIC Myndbönd .J: ..' J Spenna J 3 T 2 j 2 J j. L „4 Sphere ! WamerMyndir | Spenna 4 10 j j í 2 í OutToSea Skífan j 1 Gaman j 5 7™* ' m 1 3 í 3 i Scream2 1 Skífan J j Spenna 6 1 Hoodlum J Wamermyndir yHMHn Spenna 7 F® ■■■■■■■*■■■■* J 4 j 3 J Flubber J ‘ J SamMyndbönd J Gaman 8 1 9 i: 2 í Gingerbread Man i Háskólabíó j Spenna j 9 ; Ný J i i U-Tum ; Skífan Spenna 10 { 5 } 5 í J 1 Hard Rain J Skífan J Spenna 11 6 í 5 ^ J The Big Lebowski j Háskólabíó j Gaman 12 8 )' 6 j Fallen j Wamer Myndir J 1 Spenna 13 i 7 j 5 J TheMan inthe Iron Mask j WamerMyndir Spenna 14 j 12 j, 'sSRBUR | 7 The Rainmaker i CIC Myndbönd ; Spenna : j . 15 11 i 4 J MadCRy J WamerMyndir J Spenna .1...... 16 i 14 J J j 10 i i ] As Good As It Gets j Skrfan lé c. J í Gaman 9HHB 17 ! 13 i 6 i Mouse Hunt j CIC Myndbönd j Gaman 18 15 i 4 ! i J DarkCity ].. ■ Myndform i J Spenna i 19 \ 17 j 0 J Titanic i Skrfan j Drama 20 16 I j J 8 ; Switchback : j - - JKsaaw J SamMyndbönd JMM j Spenna Myndband vikunnar | Oraumadísir ^ ** Draumur, martröð eða veruleiki Steina (Silja Hauksdóttir) býr við heldur bágbomar fjöl- skylduaðstæður. Móðir hennar (Margrét Ákadóttir) er ein- hleyp dagdrykkjukona með lit- il tök á heimilishaldinu. Þá á Steina yngri systur (Bergþóra Aradóttir) sem mætir sjaldan í skóla og á það til að láta sig hverfa annað slagið. Þá slitnar í byrjun myndarinnar upp úr sambandi Steinu og kærasta hennar (Þorvarður Goði Valdi- marsson). Hún lætur sig því dreyma um mann er geti bjarg- að henni úr þvi ölduróti sem líf hennar er orðið. Drauma- prins myndarinnar (Baltasar Kormákur) ríður ekki hvítum hesti heldur klýfur öldurnar á skjannahvítum hraðbát og bjargar Steinu um borð. Prins- inn er þó ekki allur þar sem hann er séður. Þegar sam- starfsmaður hans (Magnús sjlj Ólafsson) fellur frá falsar hann erfðaskrá hans í von um að bjarga fyrirtæki sínu. Þá heillast besta vinkona Steinu, Styrja (Ragn- heiður Axel), ekki síður af prinsin- um en það gæti heldur betur orðiö til þess að slettist upp á vinskap þeirra. Draumadísir reynir að blanda raunasögu úr íslensku hversdagslífi saman við þekkt mótíf spennu- mynda. Þessi samblöndun gengur því miður ekki upp. Baráttan um folsuðu/raunverulegu erfðaskrána er hvorki spennandi né áhugaverð. (Spennuþátturinn í Inguló er aftur á móti betur heppnaður þar sem hann tengist hversdagsdramanu sterkari böndum). Það eru fyrst og fremst raunir mæðgnanna sem fanga at- Hauksdóttir of Ragnheiður Axel leika draumadisirnar. hyglina og halda áhorfandanum við efnið. Enda eru þær persónurnar sem mest er í spunnið (meðan aðrar eru æði flatar) og þvi ekki að ástæðulausu að Margrét Ákadóttir skuli stela senunni ffá öðrum leik- urum. Ekki ber að skilja það svo að leikur annarra sé slæmur en hlut- verk þeirra bjóða upp á takmörkuð tilþrif. Á myndbandskápu segir að um vafasama gamanmynd sé að ræða. Þetta þykir mér vafasöm fyllyrðing og dæmigerð fyrir vafasama kynn- ingu myndarinnar. Draumadísir er hvorki gamanmynd né „flippaður" kynlífskitlir á borð við Veggfóður (en veggspjöld beggja mynda eru æði áþekk) þótt Ásdís Thoroddsen blandi vissulega saman í mynd sinni ólíkum kvikmyndaþem- um. Er það vissulega aðdáunarverð viðleitni þótt mig gruni að sterkari áhersla/úrvinnsla á grunnþema myndarinnar, drama hversdagsins, hefði skilað sér í betri mynd. Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir og Baltasar Kor- mákur. íslensk, 1995. Lengd: 90 mín. Öllum leyfð. Björn Æ. Norðfjörð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.