Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Page 43
UV LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 51 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Toyota DC, dísil, ‘93, ekinn 170 þ. km, 38” breyting og dekk. Rafmagnslæsing að aftan og No spin að framan. Góður bíll. Verð 1.500.000. Uppl. í sima 855 3012. Daihatsu Feroza, árg. ‘90, til sölu, hækkaður á 31” dekkjum, dráttar- krókur, toppgrind o.fl. Upplýsingar í síma 568 0701/02. MMC Pajero dísil, sjálfskíptur, árg. ‘89, til sölu, góður bíll, ekinn 179.000, mikið yfirfarinn, verð 1.000.000. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Reykja- víkur, símar 421 2916 og 892 1038. Patrol, árg. ‘91, ekinn 187 þús., fluttur inn aíf I.H., millikælir, góð negld 38” dekk. Toppbíll, verð 1.850 þús. Símar 426 8465 og 852 7094. Toyota LandCruiser VX turbo dísil 1990, ekinn 142 þús. km, 2 eigendur frá upphafi, hvítur, htur mjög vel út. Verð 1.690 þús. Uppl. í síma 898 5202. Glæsilegur 4Runner ‘91, ekinn 80 þús. km, sumar- og vetrardekk á felgum. Verð 1.450 þús. Uppl. í síma 899 7570. Jeep Cherokee ‘87, 4,0, ekinn 162 þús., 32” dekk, áhvílandi lítið bílalán. Uppl. í síma 565 1593 eða 899 5587. Jeep Wrangler '88, 33”, álfelgur, 4,2 I. Sérstaklega vel útlítandi og vel með farið eintak. Til sýnis og sölu á bflasölunni Evrópu, s. 581 1560. Toyota LandCruiser ‘87, turbo intercooler. Sími 861 3206. Litla Bílasalan, Skógarhlið 10,552 7770. 5 stk. Suzuki Vitara JLXi, 5 dyra, 1997, 5 gíra, allt rafdrifið, loftpúðar, hiti í sætum, samlæsingar. V. 1550-1620 þ. Nánari upplýsingar á bflasölunni. Sendibílar Til sölu MAN 8, 150, árg. ‘90, með 5 metra kassa. Bfll í toppstandi. Einnig MAN 24 462, árg. ‘90, með kojuhúsi, stól, gámafestingum, pallur getur fylgt. S. 892 0005, 566 6236 og 568 1666. Til sölu Renault Express, árg. ‘97. Vsk-bfll, ekinn 37 þús. km. Bflalán getur fylgt. Verð 1 milljón. Uppl. í síma 895 0153. Skipti möguleg. Vinnuvélar Chevrolet Silverado pickup 6,2 dísil, árgerð ‘83, skipti upp í beltagröfu möguleg. Sími 487 5685. Vömbílar Mercedes Benz 2448,6x2, loftfjaðrandi að aftan, árgerð ‘90, með palli, stól og 14,7 tm krana, 3 í glussa og radíóstýring. Uppl. í síma 893 6221 og853 6221. Til sölu malarvagn frá vélsmiöju Sigurðar, ‘93. Vagninn er a loftpúðum og lyftiöxli. Einnig er til sölu grjóthlíf (skúffa) inn í vagninn. Uppl. í síma 588 4454 og 896 1653. s jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Tilkynningar Jólakort Svalanna Jólakort Svalanna er komið út. í ár er 25. starfsár Svalanna. Félagið Svölurnar er liknarfélag sem í eru fyrrverandi og núverandi flugfreyj- ur. Kortið í ár er hannað af Þuríði Sigurðardóttur myndlistamema og Svölu. Eftirtaldir staðir selja jóla- kortið: Kúnst, Tess, Silfurbúðin, Hjá Hrafnhildi, Nana, Stíll, Kelló, Líf- stykkjabúðin, Bogner, Gala og í Vestmannaeyjum Húsgagnaverslun- in Exit. 68 ára afmæli Lúðrasveitar- innar Svans Þann 14. nóv. á Lúðrasveitin Svanur 68 ára afmæli. í tilefni af því verður haldin veisla í salarkynnum hljómsveitarinnar að Lindargötu 48 laugardaginn 16. nóv. Munu þá Guð- jón Einarsson básúnuleikari og Kristján Kjartansson trompetleikari afhenda Vilborgu Jónsdóttur, nú- verandi formanni, einstakt safn dix- ieland-nótna. Veislan hefst kl. 20.30 og mun Dixieband Svansins leika nokkur létt lög. Háskólanum gefnar 10 tölv- ur Háskólanum gefnar 10 tölvur og mikilvægt gagnakerfi í tengslum við Tölvuátak Stúdentaráðs og Holl- vinasamtaka HÍ. Rektor Háskóla ís- lands, formaður Stúdentaráðs og formaður Hollvinasamtaka Háskól- ans taka við gjöfum frá ACO og Gagnalind í tengslum við Tölvuátak SHÍ og Hollvinasamtakanna í Stúd- entaheimilinu við Hringbraut föstu- daginn 13. nóvember kl. 13.00. Tölvuátak Háskóla íslands stendur nú sem hæst en söfnunin gengur vel. Gjafirnar eru skólanum griðar- lega mikilvægar enda tölvuskortur- inn mikifl í Háskóla íslands. Þenn- an dag munu stúdentar fjölmenna i Stúdentaheimflið þar sem verða skemmtiatriði í hádeginu í tengsl- um við átak stúdenta og hoflvina skólans í tölvumálum. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ./37\ 896 1100*568 8806 Skólphreinsun Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 íVISA ] STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • SS4 6199 Fjarlægí stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og /frórennslislögnum. 11 ....—..'f"". Röramyndavél til ab ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. www.visir.is FYRSTUR IVIEÐ FRETTIRNAR Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. % cz_ Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum. • Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun. jÍTTs m Vörubfll með krana * 3 tonna lyftigeta * 10 metra haf - 5 tonna buröargeta * 4 hjóla drif pQO THOR ofnar 5 ára ábyraö á efni og framleiðslu. Þrýstiprófaðir við 13 kg. Leitið tilboða. 4^ OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR IWr Sími 511 5177 Mllll1 STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING N^TS^OFTPRESSUBÍLL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 inn Garðarsson Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA O G IÐ N AÐA R H U R ÐIR Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA42*SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir SKURÐGROFUÞJONUSTA TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA Sfmi 557 5556. Gsm 893 0613. Bílasími 853 0613. Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traKtors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykhafa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.