Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Side 36
*• 48 LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 Strandlengja upp í skuld Tékkar hafa boðist til að af- skrifa 250 milljóna króna skuld Króata við landið ef þeir fá yfir- ráð yfir hluta Dalmatíustrandar- innar ásamt eyjunni Hvar í Adríahafí. Hugmyndin hjá Tékk- um er að auka straum ferða- manna enn frekar en í tilboðinu felst að tékkneskar ferðaskrifstof- ur geta einar selt gistingu og ferð- ir til hinnar vinsælu eyjar Hvar. Viðbrögð króatískra ferða- málayfirvalda hafa ekki verið já- kvæð gagnvart þessu undarlega tilboði og að þeirra mati koma þessi skipti ekki til greina. Engin hnerraköst Ritz-Carlton hótelið í Chicago hefur tekið upp þá nýbreytni aö bjóða nokkur herbergi sem eru þeim eiginleikum búin að vera sérstaklega lofthreinsuð. Þá er að flnna ofnæmisprófaðar sængur og rúmdýnur í herbergjunum auk þess sem snyrtivörur á baö- herbergjum eiga að vera lausar við ofnæmisvaldandi efni. Fólk með ofnæmi þarf því ekki að þjást af hnerraköstum eða þaðan af verri krankleika vegna ofnæm- isvaldandi efna. Uppruni ryksugunnar Smábærinn Norður- Canton í Ohioríki í Bandaríkjunum stát- ar af óvenjulegu safni en þar er að flnna einstakt ryksugu- V- fur-Canton rennur reyndar blóðið til skyldunnar því sjálfur William Henry Hoover, sá sem fann þetta mikla þarfaþing upp, ólst upp í bænum. Ryksuguna nefndi Hoover í höfuðið á sjálfum sér og raunar er nafnið fyrir löngu orð- ið samheiti í enskri tungu yfir ryksugu almennt. Á safninu er margt merkilegra hluta, það er að segja hafi menn áhuga á sögu ryksugunnar, og meöal annars hægt að skoða þró- un Hoover ryksugunnar allt frá 1869 til dagsins í dag. Ramadan og * gamlárskvöld Egyptar ætla sér ekki lítinn hlut þegar kemur að því að laða erlenda ferðamenn til landsins þegar nýtt árþúsund rennur upp um næstu áramót. Það er þó kom- ið smávægilegt babb í bátinn því Ramadan, föstumánuður múslíma, hefst 31. desember næstkomandi. Þann mánuð tíðkast að loka vinveitingahúsum í Egyptalandi og þá vaknar spurningin um til hvaða ráða kampavínsþyrstir ferðamenn muni grípa. Stefnan i áfengismálum í lönd- um múslíma er nokkuð mismun- andi. í Sádi-Arabíu er til að mynda alltaf bannað að neyta áfengis á meðan vínveitingahús eru opin árið um kring í Lí- Ibanon. Egyptar eru svo einhvers staðar á milli og hefur mennta- málaráðuneyti landsins þegar hafist handa við aö undirbúa undanþágur fyrir næstu áramót. Ef að likum lætur verða barir á fimm stjömu hótelum opnir og einnig þau vínveitingahús sem eru ekki i grennd við helga staði. Tafraout - bærinn milli fjallanna: fótspor Barböru Cartland „Tafraout! hrópaði hún sigri hrós- andi upp yfir sig. Hún leit á hann um leið og hún sagði þetta og sá brosið sem lék um varir hans. - Enn einu sinni höfum við farið með sigur af hólmi! hugsaði hún. Nú fannst henni sem öU hræðslan og óttinn hefðu verið tUefnislaus því hún heíði mátt vita að Tyrone Strome hefði aUtaf heppnina með sér í öUu sem hann tæki sér fyrir hendur. Þannig lýsir enska skáldkonan Bar- bara Cartland þorpinu Taíraout í sunn- anverðu Marokkó. Barbara hefur lik- lega verið ferðamaður í Marokkó og fengið þar hugmynd að bók sem hún kailar Punishment of a Vixen. í ís- lenskri þýðingu Sigurðar Steinssonar heitir bókin Ævintýri í Marrokkó. Bar- bara íléttar saman rómantískum skáld- skap að sínum hætti og staðreyndum um líf íbúanna. Hún hefur greinUega lagt sig fram við að koma eðlisþáttum Berbanna sem byggja landið tU skUa því karlkyns söguhetjan er einhvers konar mannfræðingur sem er sífeUt að skýra út fyrir ofdekruðu, ríku stelputrippi hvemig fólkið lifir í landinu. Tafraout stendur i fjögur þúsund feta hæð yfir sjó, grafið inn á mUli fjaUa í Anti-AUas fiaUgarðinum. Það er dags- ferð frá strandbænum Agadir upp í fiöU- in tU þess að sjá þennan merkUega stað. Um tvær leiðir er að velja; meðfram stöndinni í gegnum Tiznit eða upp frá Agadir beint tU fiaUa. Við völdum síðari leiðina þennan desemberdag á liðnu ári. Þegar komið er út úr Agadir, sem er há- vaðasamur en yndislegur strandbær, tekur þögnin við. Á þessum árstíma em fáir í fiaUaferðum, einstaka bændur verða á leið okkur og aðrir túristar. Vegúnir eru góðir, þökk sé Frökkum sem réðu landinu í rúm fiömtíu ár þar tU það varð sjálfstætt ríki 1956. Landslagið er lengi vel eins, en þó þegar nánar er skoðað lúra þessar sérstöku húsa- þyrpingar alveg upp að fiöUunum. Maður verð- ur svolitið hissa því þau faUa svo vel nm í um- hverfið að augað þarf virkUega að leita þau uppi. Húsin em hlaðm upp úr jarðveginum og kíttuð saman með leir. Þannig fá þau lit umhverfisins og em ems og lítU virki. Mörg hús er saman í klasa og þar innan þrUst þorpsmenning þeirra sem yrkja frjósama jörðina. Shangri-la í fjöllunum Það er einkenmlegt en ég hugsa aUtaf heim tU íslands þegar ég er í marokkóskum fiöUum. Auðvitað er ekk- ert líkt með þessum tveim náttúraperl- um nema þessi endalausa víðátta hvert sem litið er. Sama gróðurleysið og víða á íslenska hálendinu. En það sem fær mann helst tU að hugsa heim er birtan; sólampprás og sólsetur. Hvemig sólin bútist og hverfúr mUli fiaUanna og bregður lit súium á þau. Eftú fiögurra tíma akstur kemur Tafraoute í ljós. Lát- Smáþorp mitt í auðninni á leiðinni til Tafraout. Húsin eru hlaðin upp úr jarðveginum og kíttuð saman með leir. Þannig fá þau lit umhverfisins og eru eins og lítil virki. DV-myndir Jóhanna Jóhannsdóttir Minarettuna eða kallturninn ber við himin í dæmigerðu bleiku marósku þorpi. Marokkó Casablanca O Marokkó O Agadlr O TlznltO Tafraoute o W'" Alsír unnar hendi. Það var eitt- hvað heiUandi við staðinn sem varð tU þess að Nevada hélt að hana væri að dreyma þegar þau komu alveg að dalnum. Það virtist sem Tyrone Súome gæti lesið hugs- anú hennar því hann sagði: - Ameln-dalur- inn er ekki ósvipaður hin- um eúikermUega frjósömu dölum sem ég hef sé inn á miUi fiaUanna í Hima- laja. Héma má finna varðveitta eld- gamla menningu og siði sem era svo gjörólíkú öUu öðra í Marokkó. - Segið mér frá því, bað hún ákaft. Þegar hér er komið sögu er Nevada alveg orðin heihuð af mannmum sem nam hana á brott nauðuga. Og hún á eft- ir að heUlast enn meúa þegar þau heim- sækja höfðingjana i guUskreyttu húsun- um, klædd að sið innfæddra í sUki og guUi. Jarðskjálfti í næsta þorpi verður um nú Barböra Cartland hafa orðið: „Er þau komu nær sá hún að þama voru auk pálmatrjánna ólífuúé og möndluúé sem stóðu umhverfis lítið þorp með húsum sem öU vora bleik á Ut- inn. Þama vora lítil vúki sem hún gat greint af tumunum og þegar þau komu enn nær sá Nevada, að Tafraout var staðsett fyrú endanum á dal sem var undarlega frjósamur og líka sérstaklega faUegur. Tafraout, sem var staðsett inn á miUi klettabelta, einangrað frá öðrum hlutum Marokkó, var alger sælureitiur, Shangri-la, algerlega falinn gagnvart hörðum og óvinveittum heimi. Há klettabeltin umluktu bæinn eins og vemdandi handleggú. Sums staðar risu lóðréttú klettaveggimú hundrað meúa upp og sköpuðu þannig vúki frá náttúr- Börnin taka ávallt vel á móti ferða- mönnum. Ekki er annað að sjá en Helgi litli Idder uni sér hið best í faðmi móðursystur sinnar, Fatimu. tíl þess að þau ná alveg saman í lokin. Undurrómantískt og ekki að undra. Tafraout er þannig staður að skáldgáfa Barböra hefur farið á flug. Sjálfsagt lifa íbúamú ekkert sérlega rómantísku lífi frekar en venjulegú túristar sem koma í heimsókn. Það bauð enginn höfðingi tugi kameldýra í mig eins og í söguhefiu Barböra. Og við komust óáreitt tU baka án þess að vera elt uppi af mönnum höfðingjans sem vUdu ná Nevödu. Enda enginn okkar með sítt, koparrautt hár eins og hún. Rómantíkin í möndlutrjánum En íbúar hér kunna ákaflega faUega og rómantíska sögu um tUurð möndlutrjánna. Hún er um Brahim og Maliku sem elskuðu hvort annað og vUdu eigast. Foreldrar þeirra höfðu þó ákveðið annað og Brahim freistast þess vegna tU að nema Maliku á brott. Hann feUur í bardaga við fiölskyldu hennar og er jarðsettur súax. Malika hvarf hins vegar og hefur ekki sést síðan. Rætur möndluúésins umlykja líkama Brahims og á hverju ári ber það faUeg blóm. Það er Malika sem er komin tU að faðma sinn heittelskaða. Berbamú hér hafa haldið sínum sið- um óáreittú um aldú. Þeú era þekktú fyrú vinnusemi og sérstaklega hvað þeú hafa mikið viðskiptavit. Konur hér era svartklæddar frá hvúfli tU Uja. Bún- ingurmn skiptist í einhvers konar pUs eða kjól og stóra svarta slæðu yfir höfð- inu. AUir kantar era bryddaðú blóma- mynstri sem líkist blómum möndlutrjánna. Þær era ekki huldar svona af trúarástæðum heldur tU þess að verjast þessari endalausu og mis- kunnarlausu sól sem skín nánast aUan ársms hring. Algengt er að konumar yrki jörðúia en eiginmenn, synú og feð- ur vinna í borgunum norður í landi eða í Evrópu. Þegar þeú hafa safhað nægi- lega miklu fé koma þeú aftur og byggja sér bleikt hús með hvítum gluggum. Það er draumur hvers manns að snúa aftur heim tU fiallanna sinna. Jóhanna Á. H. Jóhannsdóttir Veraldarvefurinn: Tungumálaæfingar fyrir ferðamenn Það kannast sjálfsagt einhverjú við þá tilfinningu að standa gjörsamlega ráðþrota frammi fyrú útlendingi á framandi slóðum og geta ekki með nokkra móti gert sig skUjanlegan. Margú ferðamenn hafa með sér litlar ttmgumálabækur sem gott er að gripa tU og fletta upp hinum og þessum orð- um í. Með tilkomu Netsins getur fólk nú æft sig heima við áður en haldið er tfi útlanda. Fjölmargar ágætar kennslusíður í hinum ýmsu tungu- málum er að fmna á vefnum og hægt að læra undústöðuaðúiði fleúi tungu- mála en flesta grunar. Sá bögguU fylg- ú þó skammrifi að beúa er að hafa hljóðkort í tölvunni tU þess að heyra framburð en það er þó ekkert úrslita- aúiði. Margar tungumálasíður era bein- linis ætlaðar ferðamönnum og ein sú viðamesta í þeim flokki er trav- lang.com/languages. Þar er að finna þægUegar æfingar í 66 tungumálum en það verður þó að viðurkenna að kennslan ristú aldrei mjög djúpt. Eng- inn skyldi ætla að hann réði við fagur- bókmenntú að æfmgunum loknum en hins vegar geta menn auðveldlega lært gagnleg orð og setningar. Megin- kosturinn við þessa síðu fyrú íslenska ferðamenn er að hægt er að æfa sig í erlendum málum út frá ís- lensku. Ferðatímaritið National Geographic Traveler valdi fyrmefhda síðu þá bestu ný- lega en einnig er mælt með slóð Minnesotaháskóla í Bandaríkjimum, carla.acad.umn.edu/lctl/lctl- links.html en þar er að finna tengingar í fiölmargar áhugaverðar tungumálasíður sem margar hveijar kafa mun dýpra en ferðamannasíðan. Þá er mælt með kennslusíðu í þýsku, www2.shastacollege.edu/raguilar, í frönsku, www.ambafrance.org/ALF, Ein stærsta tungumálasíðan ætluð ferðamönnum er travel.com. Margar fleiri skemmtilegar málasíður er að finna á Netinu. spænsku á www.studyspanich.com og ítölsku á www.cyberitalian.com. Þá er bara að setjast fýrú framan tölvuna og undúbúa ferðalagið fram undan. Heimild: National Geographic Traveler

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.