Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 nærmynd Magnús Gylfi Thorstenn. nýr forstjúri Atlanta: * - bjargaði sex ára dreng frá drukknun árið 1975 Hinn nýi forstjóri Atlanta er sagöur góður vinur vina sinna og traustur í alla staði. Hann var lengi viðriðinn skátastarf og heldur enn tryggð við Landnemana. Myndin er tekin á málflutningsskrifstofu hans og konu hans í New York. DV-mynd ELA Félagi Magnúsar í skátunum minnist fréttar í Vísi árið 1975. Um er að ræða forsíðufrétt. Þar er því lýst að Magnús Gylfi Þor- steinsson, 17 ára skátafomingi, hafi bjargað sex ára dreng frá drukkmm. Magnús hafði skömmu áður verið að æfa blástursaðferð- ina ásamt félögum sínum í skátun- um og kom það að góðum notum. í fréttinni lýsir hann atburðinum á þessa leið: „í lauginni sá ég svo dreng liggj- andi á botninum, en ég hélt fyrst að hann væri bara að kafa eftir lyklinum að búningsskápnum sín- um eða einhveiju. Ég pikkaði í hann en hann hreyfði sig ekki. Hann var orðinn blár þegar ég tók hann upp og hættur að anda. Hann hafði verið spölkom frá bakkan- um og ég fór með hann að bakkan- um. Ég botnaði og hélt honum upp úr og blés í hann á meðan. Það var farið að korra í honum þegar ég rétti verðinum hann. Eftir að vörðurinn tók hann, heyrði ég að hann fór að gráta.“ Starfsferillinn Magnús Gylfi Þorsteinsson er fæddur í Reykjavík 23. júní 1957 og er sonur hjónanna Þorsteins Bald- urssonar og Katrínar Guðrúnar Magnúsdóttur. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík árið 1977 og embættisprófi í lög- fræði við Háskóla Islands í júní árið 1983. Hann stundaði framhaldsnám við háskólann í Salzburg veturinn 1983-4 og við McGeorge School of Bjargvætturinn Magnús Gylfi var lengi skáti og segja þeir sem kynntust honum á þeim árrnn að hann sé til fyrir- myndar sem skáti. Hann er sagður vinur vina sinna og einkar traust- ur. Magnús var í skátunmn fram á háskólaár sin og hefúr haldið sam- bandi við félaga sína síðan og þeg- ar hann hefúr verið hér heima hef- ur hann mætt á skátamót þar sem gamlir Landnemar hittast. Þá hef- ur hann gjaman verið með konu sína með sér. Það ráku margir upp stór augu þegar tilkynnt var að Amgrímur Jóhannsson, forstjóri og eigandi flugfélagsins Atlanta, hefði hætt sem forstjóri og annar verið ráðinn. Nýi forstjórinn heitir Magnús Gylfi Thorstenn og hefur um nokkurt skeið starfað sem lögfræðingur í Bandaríkjunum. Ekki var mikið meira vitað um manninn þannig að DV ákvað að kanna málið nánar og draga upp nærmynd af Magnúsi Gylfa. Law í Austurríki. Hann lauk meistaragráðu í lögum við New York University School of Law árið 1989. Hann hlaut málflutningsrétt- indi fyrir alríkisdómstólum í Bandaríkjunum 1985, fyrir fylkis- dómstólum 1985 og fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna 1989. Magnús starfaði sem fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Kópavogi 1983 og fulltrúi hjá Kromann & Munter í Kaupmannahöfú 1984. Árið 1986 stofnsetti hann málflutningsskrif- stofú í New York ásamt konu sinni og hefúr starfað sem lögmaður í Bandaríkjunum fram að þessu. Magnús og Susan. Fjölskyldan Magnús Gylfi er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Anna Elísabet Ragnarsdóttir Borg og voru þau gift í sjö ár. Árið 1986 giftist Magnús Susan Esposito, bandariskum lög- manni sem hann kynntist er hann var við nám í Evrópu. I Bandaríkj- unum tók Magnús upp nafnið Thorstenn og ber kona hans það nafn einnig. Þau eiga tvö böm, Júlíönu Margréti, fædda 9. október 1987, og Philip Keili sem fæddur er árið 1993. Skjár 1 er öllum opinn án endurgjalds. Stöðin er eingöngu rekin á auglýsingum. Útbreiðslusvteði Skjás L Faxafló as vte ðið Suðurnes Suðurland Akranes Til að stilla inn á myndlykil veljið fyrst CP takka, stimplið síðan inn 63 eða 99, mismunandi eftir endurvarpL Þegar mynd er komin ýtið þá á opin tígul, sláið inn minnisnúmer og síðan á lokaðan tígul. Endið aðgerð með aðýta aftur á CP takkann. Stöðin er nú jost iminni á lyklinum. mm BREIÐVAJRPIÐ VALGERÐUR MATÍÍASDOTTÍR MKi) HAliSVERK LAl HELGAR DAVID LETTERMAN KAPALVÆDINGxHif BakliBsgttu 14 Keílavík Símú 421 -1432 ÖKEYFI* <léRV«MITðl 4UVE OFIN Skjár 1 er sendur út á örbylgju og á Breiðvarpi Eandssímans. ~Ef þú þarft aðstoÖ við að stilla á Skjá 1 hringdu í 544-4242 og starfsmenn stöðvarinnar munu leiðbema þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.