Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Síða 52
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 TIV *« veiðivon „Staöan er bara góð viö Elliða- vatn núna, nánast enginn is á vatn- inu og veðurfarið er gott. Við eigum von á mörgum hérna við vatnið fyrstu dagana og veiðin gæti orðið góð,“ sagði Vignir Sigurðsson eftir- litsmaður á bænum Elliðavatni í vikunni. Veiðin hófst í Elliðavatni í >- morgun og veiðimenn voru komnir til veiða klukkan sjö. „Fuglinn var kominn snemma á vatnið núna og það boðar gott fyrir framhaldið. Fiskurinn hefur aðeins verið að vaka en ekki mikið. Dags- leyfið kostar 800 en svo er hægt að kaupa kort sem gildir í 135 daga og það kostar 9000. Þegar líður á verð- ur Guðmundur Guömundsson svo með flugukennslu héma við vatnið en hana hefur hann verið með í tvö ár. Þeim fjölgar sem læra þessa list,“ sagði Vignir enn fremur. Það verða örugglega margir sem > bfídge Veiðivon Gunnar Bender leggja leið sina upp að Elliðavatni um helgina, bæði til að renna og kíkja hvort menn séu að fá fisk. Veiðieyrað: Biðin eftir því að laxveiðitíminn byrji styttist með hverjum deginum en í dag em ekki nema 30 dagar þangað til fyrstu ámar verða opnað- ar, Norðurá og Þverá í Borgarfirði og Laxá á Ásum. Og klukkutímarn- ir em ekki nema 330 og það er ekki löng bið eftir þeim silfraða. í þokkabót er spáð góðu lax- veiðisumri og hver getur ekki beðið smástund? Stangaveiðifélagið bætir við sig Stangaveiðifélagiö heldur áfram bæta við veiðisvæðum fyrir félags- menn og aðra veiðimenn. Grenlæk- ur er kominn í hendur þeirra Stangaveiðifélagsmanna en þetta er svæði fimm, svokallað Seglbúða- land. Þetta er mjög fallegt svæði, eins og reyndar næstum allur læk- urinn. Fjórar stangir eru leyföar á svæðinu og mun félagið hafa til um- ráða 280 stangardaga í sumar. Ódýr- asti dagurinn kostar 6400 stöngin en dýrasti 10.900. Síðasta opna húsið Næsta föstudag verður síðasta opna húsið á þessum vetri hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Fjöl- margir hafa lagt leið sína á opnu húsin í vetur enda margt skemmti- legt verið í boði fyrir veiðimenn. Þráðurinn verður síðan tekinn upp Frá Elliðavatni. \ \ aftur næsta haust, þegar veiðiánum verður lokað, en þangað til em margar tökur og bardagar við þann silfraða. Og Stangaveiðiskólinn er enn þá starfræktur og þar hafa karl- ar og konur víst lært réttu handtök- in í vetur. Skyldu veiðast fleiri lax- ar í sumar? Prokom Software Evmpumót í tvímenningi: Chemla og Levy bættu fjöður í hattinn Frakkamir Paul Chemla og Ala- 'in Levy nældu sér fyrir stuttu í Evr- ■■^ ópumeistaratitilinn í tvimennings- keppni en fyrir em þeir ólympíu- og Bermudaskálarmeistarar. Chemla er að auki heimsmeistari í ein- menningskeppni. Glæsilegur árang- ur það! Mótið var að þessu sinni haldið í Póllandi og eðli málsins samkvæmt vom pólskir spilarar í miklum meirihluta. Eitt islenskt par var í HELGARBLAÐI DAGS... Síða verkalýðshetjan - Guðmundur Gunnarsson í helgarblaðsviðtali Fyrsti fslendingur- inn f úrslitakeppni HM Imynd ag stíll stjórnmibmanna Sadómasókistar á Islandi Fluguv$itJi. maUrgatið. bókahilian. bíó. o.m.fL f .trtO jrivnúu/. •. r /Mt. meðal keppenda en hafði ekki er- indi sem erfiði. Þótt árangur Frakkanna væri glæsilegur var það pólskur spilari að nafni Robert Glowacki sem vakti mesta athygli fyrir afburða varnar- spilamennsku og var hann reyndar útnefndur til verðlauna fyrir besta vamarspilið 1999. Við skulum skoða snilldina. V/A-V * K86 v/a v „ Q32 * 1098 * D873 * ÁG * D1076 * G53 * 9542 * D5 V ÁK4 * ÁD42 * ÁKG6 Sagnimar vom nokkuð eftir bókinni : Vestur Norður Austur Suður Pass pass pass 2 lauf Pass 2 pass 2 * Pass 3 grönd Allir pass Glowacki sat í vestur og útspil hans fékk engin verðlaun. Hann spilaði nefnilega út hjartasexi. Sagnhafi flýtti sér að láta gosann úr blindum og þegar hann átti slaginn þá svinaði hann tígultíu. Glowacki drap á gosann og fór yfir stöðuna. Suður var yfirlýstur með 23-24 HP og því gat austur í mesta lagi átt einn kóng eða eina drottningu. Spilamennska sagnhafa þýddi líka að mannspil austurs hlaut að vera í tígli. Það var því ljóst að sagnhafi átti auðvelda ellefu Umsjón Stefán Guðjohnsen slagi með því að svína tígli afhu-. En hvað var til ráða? Var nokkuð að gera í stöðunni? Eftir nokkra um- hugsun sá Glowacki leið til þess að fá sagnhafa ofan af tigulsvíning- unni. Hann spilaði spaðagosa! Setjið ykkur í spor sagnhafa. Eft- ir að hafa hleypt heim á drottning- una setur sagnhafi spilið i hættu með því að svína tígli aftur því hann gerir náttúrlega ráö fyrir að spaðaásinn sé í austur. Og hann hafði þar að auki fengið hagstætt út- spil. Hann tók því laufslagina, tvo hæstu í hjarta og spilaði síðan tígulás og meiri tígli. Austur drap feginn á kónginn, spilaði spaða á ás vesturs og hjartadrottningin varð fjórði slagur varnarinnar. Það voru 400 til n-s en öll stigin fóru hins veg- ar til a-v. u P Plt jsin g ’ • ■ ‘ á við bædi um menn og dýr. PKini if iKi LINU U|\ JÍLll' y / 1 ÉUMFERÐAR \ |RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.