Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Side 25
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 25 Baldvin Reyr Gunnarsson Baldvin Reyr er tuttugu og eins árs Keflvíkingur. Hann nemur við Stýrimannaskólann f Reykja- vík og hefur einkum stundað vinnu tengda sjávarútvegi. Þeg- ar hann hefur klárað námið á síðan að snúa sér beint að sjó- mennskunni. Halldór Gunnlaugsson Halldór er tuttugu og sex ára Vestmannaeyingur. Hann vinnur sem bílstjóri hjá Kynnisferðum og ekur þar ekki rútu, heldur langferðabifreið. Annars er hann f kvöldskóla og þegar tími er til er kærustunni og öðrum áhuga- málum sinnt. Davíð Ingi Jóhannsson Davíð Ingi er tvftugur Njarðvfk- ingur. Hann er nemi við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og út- skrifast þaðan um jólin. í janúar á sfðan að halda áfram námi og þá er það nám í þrívíddarhönnun og margmiðlun, hvorki meira né minna. hkrra ísland ir i Magnús Þór Guðmundsson Magnús er tuttugu og tveggja ára Ólafsvfkingur, nemur við Stýrimannaskólann og sinnir dyravörslu og sjómennsku með skólanum. Hann hefur stundað sjóinn grimmt og í framtíðinni ætlar hann að vera þar. Snorri Arnar Viðarsson Snorri Arnar er tuttugu og tveggja ára Kópavogsbúi og stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla íslands og er með 1,830.000 te-JLX SE 5A Rétta verðið fyrir rétta veðrið! Suzuki Vitara - raunhæft ráð gegn íslenskum vetri Traustur, upphækkanlegur, alvöru 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu 1 * ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar véiar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita i huroum • Sjálfskipting kostar 150.000 KR. $ SUZUKI SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is DUBLIN Á ÍSLANDI ólæknandi bíladellu. Það er stefnt á að Ijúka námi og jafnvel að fara f framhaldsnám erlendis. Ný sendlng komin: Atli Rúnar Hermannsson Atli Rúnar er tuttugu og tveggja ára Reykvíkingur og stundar nám í Ferðamálaskólanum f Kópavogi. Hann bjó um tíma í Englandi og vann hjá Flugleið- um í eitt ár og því kemur ekki á óvart að hann stefni á að vinna við ferðaþjónustu f framtíðinni. Jólasería, 16 pera, á 500 kr. 80 pera útisería á 2000 kr. 5 m rúlla af Jólapappír frá 199 kr. Útihurðakransar, 50 cm, á 2000 kr. Hnífaparasett frá 1299 kr. Mikið úrval ramma frá 199 kr. Stórar þvottagrindur á 1099 kr. Dömusokkar frá 100 kr. Allar herrapeysur á 1000 kr. 40% afsláttur af rumfatnaði. Og nú höfum við fengið búsáhöld, s.s. baðvörur, leikföng, spegla, hillur og margt, margt fleira. Dublin á íslandi, Fosshálsi 1 (Hreystihúsinu) Opið virka daga 12-19. Laugadaga 11-18 og sunnud. 13-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.