Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 25 Baldvin Reyr Gunnarsson Baldvin Reyr er tuttugu og eins árs Keflvíkingur. Hann nemur við Stýrimannaskólann f Reykja- vík og hefur einkum stundað vinnu tengda sjávarútvegi. Þeg- ar hann hefur klárað námið á síðan að snúa sér beint að sjó- mennskunni. Halldór Gunnlaugsson Halldór er tuttugu og sex ára Vestmannaeyingur. Hann vinnur sem bílstjóri hjá Kynnisferðum og ekur þar ekki rútu, heldur langferðabifreið. Annars er hann f kvöldskóla og þegar tími er til er kærustunni og öðrum áhuga- málum sinnt. Davíð Ingi Jóhannsson Davíð Ingi er tvftugur Njarðvfk- ingur. Hann er nemi við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og út- skrifast þaðan um jólin. í janúar á sfðan að halda áfram námi og þá er það nám í þrívíddarhönnun og margmiðlun, hvorki meira né minna. hkrra ísland ir i Magnús Þór Guðmundsson Magnús er tuttugu og tveggja ára Ólafsvfkingur, nemur við Stýrimannaskólann og sinnir dyravörslu og sjómennsku með skólanum. Hann hefur stundað sjóinn grimmt og í framtíðinni ætlar hann að vera þar. Snorri Arnar Viðarsson Snorri Arnar er tuttugu og tveggja ára Kópavogsbúi og stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla íslands og er með 1,830.000 te-JLX SE 5A Rétta verðið fyrir rétta veðrið! Suzuki Vitara - raunhæft ráð gegn íslenskum vetri Traustur, upphækkanlegur, alvöru 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu 1 * ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar véiar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita i huroum • Sjálfskipting kostar 150.000 KR. $ SUZUKI SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is DUBLIN Á ÍSLANDI ólæknandi bíladellu. Það er stefnt á að Ijúka námi og jafnvel að fara f framhaldsnám erlendis. Ný sendlng komin: Atli Rúnar Hermannsson Atli Rúnar er tuttugu og tveggja ára Reykvíkingur og stundar nám í Ferðamálaskólanum f Kópavogi. Hann bjó um tíma í Englandi og vann hjá Flugleið- um í eitt ár og því kemur ekki á óvart að hann stefni á að vinna við ferðaþjónustu f framtíðinni. Jólasería, 16 pera, á 500 kr. 80 pera útisería á 2000 kr. 5 m rúlla af Jólapappír frá 199 kr. Útihurðakransar, 50 cm, á 2000 kr. Hnífaparasett frá 1299 kr. Mikið úrval ramma frá 199 kr. Stórar þvottagrindur á 1099 kr. Dömusokkar frá 100 kr. Allar herrapeysur á 1000 kr. 40% afsláttur af rumfatnaði. Og nú höfum við fengið búsáhöld, s.s. baðvörur, leikföng, spegla, hillur og margt, margt fleira. Dublin á íslandi, Fosshálsi 1 (Hreystihúsinu) Opið virka daga 12-19. Laugadaga 11-18 og sunnud. 13-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.