Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Qupperneq 49
57 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Schumacher eru einu núverandi ökumennirnir í Formúlu 1 sem unn- ið hafa i Monakó-kappakstrinum en kóngur Mónakós er Arton Senna sem sigraði fimm ár i röð á þessari kröfuhörðu og erfíðu braut. Tímataka og ræsing mikílvæg Tímatakan er alltaf þýðingarmik- il en fyrir Monakó-kappaksturinn á morgim er góð rásstaða lykillinn að góðri útkomu í keppninni vegna þess hversu erfiður framúrakstur er á þröngum strætunum. „Sennilega er timatakan og ræsingin mikilvæg- ustu stundir keppnishelgarinnar í Monakó," segir Michael Schumacher sem nú hefur 18 stiga forskot á Mika Hákkinen í stiga- keppninni." Ef þú ert ekki í fremstu röð fyrir fyrstu beygjuna getur þú eytt keppninni í að reyna að komast fram úr næsta bíl á meðan maður- inn sem þú vilt keppa við hverfur út í buskann," sagði Schumacher sem lenti í þessari stöðu árið 1998 þegar hann klúðraði tímatöku og ræsingu og kláraði án stiga. Nokkrir enn án stiga Þegar keppnin á morgun hefst eiga nokkur lið enn eftir að næla sér í fyrsta stigið fyrir þetta keppn- istímabil. Þar ber helst að nefna Jagúar, sem er með aflmestu vélam- ar, en vandræðin með kúplingima hafa skemmt fyrir og kostað dýr- mætan tíma. Prost virðist vera að gefast upp á þessu erfiða verkefni sem Formúla 1 er og Minardi verð- ur að teljast mun liklegri en Prost til að vinna sér inn sitt fyrsta stig á árinu. f keppninni um það hver sé bestur á eftir Ferrari og McLaren verða Ralf Schumacher hjá Willi- ams og Fisichella hjá Benetton að teljast langlíklegastir. Jordan hefur ekki enn náð að setja sitt mark á tímabilið og er árangurinn talsverð vonbrigði og því verður Frentzen ekki sterkur á svelli Monte-Carlo- brautar. Baráttan verður sem fyrr á milli tveggja bestu mannanna í For- múlu 1 undanfarin ár, Mika Hákkinens og Michaels Schuma- hcers. Nú er hins vegar pressan geysileg á Hákkinen sem verður að vinna tO að missa ekki Ferrari-öku- manninn enn lengra á undan sér í stigabaráttunni. Hákkinen hefur tit- il að verja og ætlar sér að verða fyrsti ökumaðurinn til að vinna þrjá titla i röð. Coulthard gæti aftur á móti komið á óvart því hann er af- slappaðari en félagi hans og hefur fengið aukinn kraft eftir flugslysið hræðilega sem hann segist hafa náð sér fullkomlega af. -ÓSG Areiðanleiki í keppni (Tíu efstu) Hringir kláraðir % 1 Michael Schumacher 383 100.00 2 Giancarlo Fisichella 379 98.95 3 Gaston Mazzacane 356 92.95 4 Ricardo Zonta 339 88.51 5 Ralf Schumacher 327 85.37 6 Rubens Barrichello 313 81.72 7 Alexander Wurz 309 80.67 8 Jenson Button 304 79.37 9 Mika Hakkinen 302 78.85 10 Johnny Herbert 297 77.54 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 383) prósenta kláraðra hringja miðað við fjöida hringja á tímabilinu HM-Keppnin Ökumaður Lið 1 M Schumacher 46 Ferrari 62 2 Hakkinen 28 McLaren 52 3 Coulthard 24 Williams 15 4 Barrichello 16 Benetton 10 5 R Schumacher 12 Jordan 96 6 Fisichella 10 BAR 6 7 Villeneuve 5 Sauber 1 8 Frentzen 5 Arrows 1 9 Trulli 4 Jaguar 0 10 Button 3 Prost 0 11 Zonta 1 Minardi 0 12 De la Rosa 1 1 13 Salo 1 •Ferð fyrir tvo á Formúlu 1 keppnina í Malasíu í boði kostunaraðila Formúlu 1 á Vísi.is •Tag Heuer-úr að verðmæti kr. 122.900, í boði Leonard Fallegt umhverfi í kringum Mónakókeppnina Michael Schumacher á fullri ferð við höfnina í Mónakó á æfingum á fimmtudaginn en hann var með besta tímann eftir fyrri hluta þeirra. Íslandssími -á hraða Ijóssins visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.