Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Síða 48
56 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 Tilvera DV Ír Það fara að verða síðustu forvöð að fara í berjamó en fréttir herma að spretta hafi verið góð víðast hvar. Það er engin nýlunda að tína ber því þau hafa verið etin hér frá þvi land byggðist og alla tíð hefur þótt gott að eiga aðgang að berjasælum löndum. í gömlu þjóðveldislögunum var sérstaklega fjallað um bláber og samkvæmt þeim máttu menn eta ber upp í sig á annarra eignar- landi en óleyfilegt var að flytja þau burtu öðruvísi en innvortis. Bláber eru ekki bara bragðgóð heldur eru þau líka afskaplega holl. Þau innihalda fjöldann allan af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum og þykja til þess fallin að bæta sjónina, efla skamm- tímaminnið og lengja lífið. DV-MYNDIR GVA Konditorar frá Kaup- mannahöfn Tine Buur Hansen og J Nina H0jer starfa báöar M í Café Copenhagen 'M Konditori en sú fyrr- M siefnda er jafnframt eig- ™ ftand/ staöarins ásamt í| WÞormari Þorbergssyni. " Bláberjafragelite Ótrúlega freistandi og fallegur eftir- réttur. Bfáberjamolar Bláberjasulta Hér er uppskrift að mjög góðri bláberjasultu. í sultuna þarf eitt kíló af bláberjum og eru þau sett í matvinnsluvél í stutta stimd. Þeir sem nota aðalbláber geta líka sleppt þvi að hakka berin og haft þau heil í sultunni. Takið fram 800 g af sykri - það má nota allt að einu kílói, sultan geymist lengiu- eftir því sem meiri sykur er notaður; og sjóðið saman með berjunum í 5 minútur. Þvoið krukkurnar vel og látið þær standa í 100 gráða heitum ofni stutta stund til þess að sótt- hreinsa þær. Þegar sultan hefur soðið í umræddan tíma er henni hellt beint á heitar krukkurnar og þeim lokað strax. Einfaldara getur það víst ekki verið! Bláberjapönnu- kökur Konditorarnir Tine Buur Hansen og Nina Hojer: Bláberjamús og bláberja- möndlukaka Súkkulaði-bláberja fromage 100 eggjarauður 100 g flórsykur 200 g vakhrona-súkkulaði (61%) brætt 200 g þeyttur rjómi Blandið saman í stóra skál 1 bolla hveiti, V2 bolla yellow com- meal, V4 bolla af sykri, 1 '/4 tsk. lyftidufti, V4 tsk. matarsóda og V4 tsk. salti. Takið fram aðra skál og blandið saman 1 V4 bolla súr- mjólk, 4 msk. af smjöri, 2 eggja- rauðum og 1 V2 tsk. smátt skom- um sítrónuberki (gætið þess að taka bara gula ysta lagið af sítrónunni). Hellið blautefnunum yflr þurr- efnin og hrærið varlega sarnan. Þegar öllu hefur verið blandað saman er hrært duglega þar til deigið er orðið stift. Þá em 2 eggjarauöur settar út í deigið og að lokum er 1 bolla af ferskum bláberjum bætt út í. Bakið pönnukökumar á hefð- bundinn hátt en deigið dugar í tólf pönnukökur. Berið fram með Maple sýrópi, hunangi eða bláberjasósu. Frábært með kaffinu Girnileg bláberjamöndlukaka sem er fremur einföld að gerö. Eggjarauður og flórsykur eru þeytt vel yfir volgu vatnsbaði. Siðan er bræddu súkkulaðinu bætt hægt „Ég nota mikið ferska ávexti í kökur og bakkelsi. Eftir að ég kom hingað til lands byijaði ég að nota meira af bláberjum en áöur. í Dan- mörku er miklu meiri hefð fyrir jarðarberjum í kökur og eftirrétti," segir Tine Buur Hansen sem á og rekur Café Konditori Copenhagen ásamt eiginmanni sínum, Þormari Þorbergssyni. Þau hjón, sem bæði eru lærðir konditorar frá Kaup- mannahöfn, hafa rekið bakari og kafflhús við Suðurlandsbrautina siðastliðin þrjú ár. Tine segir danskar hefðir ríkj- andi í bakstri og kökugerð bakarís- ins enda séu þau jafnan með danska konditora í vinnu. Tine ákvað að bjóða lesendum DV upp á tvo gimi- lega eftirrétti og eru uppskriftimar unnar af henni og samlöndu henn- ar, Ninu Hojer, sem starfar sem konditor í bakaríinu. Bláberjafra- gelite Fragelitebotn (möndlubotn) 200 g marsipan 100 g eggjahvít- ur 300 g eggjahvít- ur 200 g sykur Annars vegar er marsipani og eggjahvítum blandað varlega saman. Hins vegar eru eggjahvítur og sykur stífþeytt. Síðan er öllu blandað saman, sett í form og bak- að í ca 25 mínútur við 150 gráður. út í skálina, þá blámerjamauki (200 g bláberjamauk og 100 g hökkuð fersk bláber) og að síðustu er þeytta rjómanum bætt út í. Bláberjamöndlukaka 200 g marsipan 200 g sykur 200 g smjör 200 g egg 50 g hveiti Blandið saman marsipcmi og sykri. Þá er smjörinu blandað sam- an við, síðan eggjum og að lokum hveitinu. Hellist í form með bökun- arpappír og bakist við 170 gráður í ca 15 til 20 mínútur. Látið kólna og smyrjið síðan með súkkulaði. Þekið með ferskum bláberjum og að end- ingu er sett hlaup yfir kökuna. Það er búið til úr bláberjamarmelaði og skvettu af vatni og látið sjóða saman í stutta stund. -aþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.