Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 23
23 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 DV Helqarblað Rafstöðvar Læknisskoöun Dýralæknirinn Hrund Lárusdóttir, sem er svo til nýútskrifuö frá Kaup- mannahöfn, athugar hvort ekki sé allt í lagi meö kjötiö. Stoltur stjóri Hallfreöur hefur veriö viöloöandi sláturhúsiö frá 1974 og boriö sláturhús- stjóratitilinn í 17 ár. „Aö sjálfsögðu boröum viö eigin framleiðslu, “ segir hann meö stolti. Mikið ún/al bensín og dísil rafstöðva. Hagstætt verð! YANMAh Sími 568 1044 og restin af gærunni er rifin af. Sjálfsagt eiga einhverjir útlend- ingar eftir að spóka sig um með loðhúfur úr skinninu sem fer beint til Skinnaiðnaðarins á Akur- eyri. Fljótt aö venjast Naktir skrokkarnir liðast áfram á færibandi í loftinu til þeirra sem sjá um að hreinsa innyflin úr þeim og snyrta. Allt er hirt og sorterað nema gamir og lungu. Dýralæknirinn Hrund Lámsdóttir kíkir á skrokkana og athugar hvort allt sé ekki í stakasta lagi. Ef svo er heldur skrokkurinn áfram í snyrtingu. Ung stúlka heldur á feikistórri ryksugu. Hún var að byrja í gær og segir starfið sem gengur út á að mörsjúga skrokkana að innan hafi ekki ver- ið geðfellt í fyrstu en hún hafi ver- ið fljót að venjast. Það gæti hafa verið verra. Ljúffeng lambasteik Lambaskrokkarnir frá Ásbjam- arstöðum taka sig vel út þar sem þeir hanga þétt saman vel snyrtir og hreinir í kjötsalnum og bíða eftir því að verða fluttir 1 frysti- hús á Hvolsvöll eða beint í versl- anir. „Auðvitað borðum við eigin framleiöslu," segir sláturhússtjór- inn sem sjálfur er sauðfjárbóndi. Hádegið nálgast og matarlykt- ina leggur úr eldhúsinu. Skyldi vera lambasteik á boðstólum í dag? -snæ Allt er vænt sem vel er grænt Æ fleiri bændur nýta sér þá hug- mynd sem kynnt var í Dalalífi við merkingu á sauöfé. Spraybrúsinn klikkar greinilega ekki. Öryggisgrindur Öryggi ofar öllu. Úti sem inni. r 29" Megation Nitam Stereð sjénvarp með textavarpi og Scart tengi. ST70701 LINED 50Hz .87.900 mm MF72490 ‘■itllíldj 33" 50Hz Nitam Stereo __ slðnvarp með textavarpi iPTJ og2Scarttengjum. 29" 100 Hz MEGATR0N sjðnvarp með Virtual Dolby Surround, textavarpl og Scart tengi. EsE3 UMBODSMENN UM ALLTLAND ------------------------ REYKJAViKURSVÆDIÐ: Hagkaup, Smáratorgi. Heimskringlan. Kringlunni. Tónboro. Xópavogi. VESTURLAND: Hljónsýn, Akranesi. ' Borglirðinga. Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundarfirði.VISTflRÐIR: Ralbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn. fsalirði. HORDUHLAND: IF Steingrímsfjarðar. Hólmavik. IF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blnnduósi. Skaglirðingabúð. Sauðárkróki. Húsasmiðjan. Dalvík. Ijósgjafinn. Akureyri. Dryggi. Húsavík. Drð. Raularhófn. AUSTURtAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum.Verslunin Vík, Neskaupsslað. Kauptún. Vopnafirði. KF Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa. Seyðisiirði. Turnbræður, Seyiislirði. KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK, HöfnHornafirði. SUDURLAND: Rafmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. KA. Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell. Keflavík. Rafborg. Grindavlk. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti. Hafnarfirði. AKAI GRUIIDIG UNITED TENS21Í HITACHI KCL5TEF harman/kardon UBL ST72860 Glói • Dalbrekku 22 sími 544 5770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.