Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 40
48
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 DV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Gistiheimili í miöbænum bíöur frítt hús-
næöi gegn vinnuframlagi. Heppilegt fyr-
ir skólafólk, lágmarksaldur 23 ára. Uppl.
laugard., sunnud. og mánud. milli 17 og
19 í s. 899 0883._____________________
Vesturbær, hús til leigu! Nálægt háskól-
anum, gott 4ra herb. hús fyrir trausta
leigjendur. Tilboð sendist DV með uppl.
um leigutaka fyrir 22/9, merkt „Vestur-
bær-187630“.__________________________
íbúö til sölu i Keflavík, meö bílskúr, sér-
hæð, 3ja herb., mjög mikið endumýjuð,
áhv. t.d. gömlu húsnæðislánin. Verð 5,7
millj. Möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl.
í s. 869 8347,________________________
12 fm herb. meö aögangi aö sturtu, WC og
eldhúsi til leigu á Laugavegi. Leigist ro-
legri manneskju Svör sendist DV merkt:
,7-233704“.___________________________
Tvö herbergi. Rúmg., björt, sömu hæð. R.
101 nál. Hellusundi. Eldh., bað, WC
saman. Leigist 9 -10 mán. m/sjálfssk
,-ábyrgð. S. 551 6527 morgna / kvöldin,
6 og hálfs herb. + 2 wc, 140 fm sérhæö á
sv. 104. Tilboð ásamt uppl. um fjöl-
skyldustærð og meðmælum óskast send
DV, merkt „104-139655“._______________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Einstaklingsíbúö til leigu. Reglusemi er
skilyrði. Ibúðin leigist m/isskáp og
gluggatjöldum. Uppl. í
s. 557 1481.__________________________
Ný lúxus 3ja herb. íbúö með öllum hús-
búnaði í Staðarhverfi í Grafarvogi. Allt
sér. Mikið útsýni. Leigist í minnst 4 mán.
S. 899 0458.__________________________
Reglusamur oa reyklaus leigjandi óskast í
15 ftn herb. í Kópavogi. Aðgangur að eld-
húsi og baðherbergi. Uppl. í s. 565 0379.
Til leiau 114 fm einbýlishús í Eyjum m/52
fm bílskúr. Leigist frá 1. okt. Abyrgir og
reglusamir einstakl. koma eingöngu til
greina, Uppl, í s, 866 4747,__________
Lítið hús rétt fyrir utan Reykjavík til leigu
í vetur. Svör sendist DV, merkt: „Hús -
327646“,______________________________
Óska eftir vinnustofuíbúö, bjartri og
hreinlegri. - Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 869 4869.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar eru lika á Vísi.is.
3ja herb. íbúö til sölu á Siglufirði. Uppl. í s.
467 2068.___________________________
4ra herb. íbúö til leigu. Uppl. í s. 867 8727.
fB Húsnæði óskast
Eldri maöur óskar eftir aö taka á leigu í
Reykjavík 1-2 kjallaraherb., mega
arfnast lagfæringar. Til greina kemur
ílskúr eða hliðstætt húsnæði fyrir smá-
vegis smíðavinnu. Svör sendist DV,
merkt „11-1267267“, fyrir 19. sept.
Reyklaus hjón á fertugsaldri, m. 2 börn,
vantar 3-5 herb., íbúð á höfuðborgar
svæðinu eða Suðumesjum. Heitum
reglusemi og ömggum greiðslum í
greiðsluþj. S. 692 79027, husnaedi@vis-
ir.is_________________________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.____________________
Einhleyp og barnlaus blaðakona óskar
eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í mið-
bæ eða vesturbæ. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s.
562 8669.___________________________
Hagkaup, Smáratorgi, óskar eftir að taka
á íeigu 2-3 herb. íbúð í Kópavogi eða
næsta nágrenni fyrir starfsmann versl-
unarinnar. Uppl. í síma 530 1000 hjá
Sólveigu._____________________________
Reyklaust par (35 og 30 ára), í góðu starfi,
óskar eftir 2-4 herb. íbúð til leigu í mið-
bæ Rvík. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Hlökkum til að heyra frá þér. S.
696 9060._____________________________
Rólegt par úti á landi, á aldrinum 45 ára,
óskar eftir l-2ja herb. íbúð á höfúðborg-
arsvæðinu. Ömggar greiðslur og tiygg-
ing og meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 697
4410 e, kl, 17._______________________
Tæplega þrítugur fréttamaöur, reyklaus og
reglusamur. Oska eftir einstaklings- eða
2ja herb. íbúð. Miðsvæðis í Rvík. Svör
sendist til DV, merkt „Fréttamaður-
9018“._____________________________
Una 5 manna fjölskylda óskar eftir 3-5
heíb. íbúð. Greiðslugeta 30-50 þús.
Reglusemi og ömggum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 588 4262
eða 868 8619._________________________
33 ára reglusamur maöur óskar eftir stóra
herb. eða einstakl-íbúð e. 1. okt. Góð um-
gengni og ömggar mán-greiðslur. Uppl. í
s. 868 5003.__________________________
42 ára reglusamur rólyndis karlmaður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. í
miðbæ Rvk. eða nágrenni. Uppl. í s. 698
7184,_________________________________
Erum aö leita aö 3ja herb. íbúö til leigu á
höfúðborgarsvæðmu. Reglusemi, með-
mæli, ömggar greiðslur. Uppl. í síma 862
9499. Jón Ingi, Rannveig._____________
Hjálp! Bráðvantar 3—4 herb. íbúð á höf-
uðb-svæðinu. Skilvísum greiðslum heit-
ið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
gefúr Bára í s. 4613230.______________
Húsnæðismiðlun stúdenta
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá
fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif-
stofu Stúdentaráðs í síma 5 700 850.
Læknanemi og hjúkrunarfræöingur óska
eftir 2-3 herb. íbúð. Eram reglusöm,
reyklaus og heitum skilvísum greiðslum.
Uppl. í síma 588 4266.
Rúml. fertugur karlmaöur óskar eftir að
taka á leigu 2-3 herb. íbúð á höfúðborg-
arsvæðinu. Greiðslugeta 55-60 þús. Allt
að 6 mán. fyrirfr. Uppl. í s. 899 9255.
S.O.S. 20 ára stelpa, róleg og reglus., ósk-
ar eftir einst.íbúð sem fyrst á sanngjömu
verði, helst í hverfi 109-111 Gr.geta 2
mán. fyrirfram. S. 847 2241.
Vantar húsnæöi fyrir 3 erlenda kennara-
nema frá 17. okt. til loka nóv., gjaman í
Kópavogi eða nágrenni. Hafið samb. í s.
863 5300._____________________________
Óska eftir herb. eöa einstaklingsíbúö í
Kópavogi eða á höfúðborgarsvæoinu fyr-
ir fúllorðna konu. Húshjálp e.t.v. í boði.
Uppl. í s. 864 3974.__________________
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö á höfúð-
borgasvæðinu. Skilvisum greiðslum og
reglusemi heitið.
Uppl. í síma 696 8951.
24 ára nema viö LHÍ vantar 2 herb. íbúð
miðsvæðis strax. Uppl. í síma 692 2322
og 551 7551, Sólveig.
Fjögurra manna fjölskyldu bráövantar
íbúo sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hringið í s. 861 9522.
Maöur utan af landi óskar eftir herbergi
eða einstaklingsíbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í síma 865 6641.
Par meö 3 börn óskar eftir húsnæði á höf-
uðborgarsvæðinu sem fyrst. Greiðslu-
geta 70 þús. Uppl. í síma 483 3501.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö í Hf., Gb.,
Kóp. Heiti skilvísi og reglusemi. Uppl. í
síma 867 2704.
Óska eftir 3ja herb. íbúö á Reykjavíkur-
svæðinu sem fyrst. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í s. 866 5506.
Óska eftir íbúð á höfuöborgarsvæðinu,
ungt par, barnlaust. Uppl. í síma 867
5069.
Óskum eftir aö taka á leigu ca 60 fm hús-
næði fyrir heilunarstarfsemi. Tilboð
sendist DV, merkt „777“.
Sumarbústaðir
Ertu aö byggja sumarbústaö eða verönd!
Tek að mér að bora holur undir sumar-
bústaði eða verandir og skaffa tjöm-
soðna staura. Uppl. í s. 896 2062.
Rotþrær, 1500 1 og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til sölu 45 fm glæsilegur sumabústaöur +
18 fm svefnloft í Hraunborgum í Gríms-
nesi. Selst með öllu húsbúnaði. Uppl. í s.
483 4499.
Tii sölu i Grímsnesi, sumarbústaðarlóð,
1/2 hektari, lítið hús og hjólhýsi, sólpall-
ur, wc og sólarrafhlaða. Uppl. í síma 564
4093 og 864 4777.___________________
Sumarbústaöur óskast til kaups í Gríms-
nesi eða Biskupstungum. Verh. 2-3
millj. Uppl. í s. 587 4650 eða 898 0257.
% Atvinnaíboði
Endurhæfingar- og hæfingardeild Land-
spitala Kópavogi
óskar eftir starfsfólki sem vill starfa við
krefjandi og gefandi ábyrgðarstörf. Við
bjóðum upp á góðan starfsanda, fjöl-
breytt og skemmtilegt starf á heimilis-
einingum. Við leitum að fólki með góða
samskiptahæfileika, frumkvæði, vak-
andi huga, jákvæðni og létta lund. Um er
að ræða fullt starf, hlutastörf, fastar
næturvaktir og vaktaálagið bætir kjörin.
Umsóknarfrestur er til 30. september
2000.
Upplýsingar veita Bima Bjömsdóttir,
netfang bima@rsp.is og Sigríður Harðar-
dóttir, netfang sighard@rsp.is í síma 560
2700.
McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofúr okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þfnum þörfum,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlimni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Munið að starfsfólk í fúllu starfi fær í
kaupbæti helgarferð til stórborgar í Evr-
ópu eftir 6 mánaða starfl
Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga-
húsakeðjan American Style, Reykjavík,
Kópavogur, Hafnarfiörður, óskar eftir að
ráða hresst starfsfólk í fúílt starf á alla
staði. í boði em skemmtileg störf í grilli
eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir
fóstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í
3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10%
mætingarbónus. Góður starfsmórall og
miklir möguleikar á að vinna sig upp.
Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð-
um American Style, Skipholti 70, Ný-
býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig em
veittar uppl. í s. 568 6836.
Láttu j>ér ekki leiöast! Viltu vinna dag-
vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags-
skap og fá frí aðra hvetja helgi? Sölu-
staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga-
vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt
staif, einnig hlutastarf um kvöld og helg-
ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt
er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir
duglegt fólk. Byijendalaun ca 120
þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á
veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu
15 og Sogavegi 3. Einnig em veittar
uppl. í síma 568 7122.
Esso Olíufélagiö Esso óskar eftir að
starfsfólk á pjónustustöðvar félagsins.
Æskilegt er að umsækendur hafi ríka
þjónustulund, séu samviskusamir, já-
kvæðir og eigi auðvelt með mannleg
samskipti. Ath. að einungis er um fram-
tíðarstörf að ræða. Umsóknareyðublöð
fást á skrifstofú félagsins, Suðurlands-
braut 18. Nánari uppl. veita Þorbjörg í
síma 560 3356 og Guðlaug s: 560 3304
alla virka daga.
Leikskólinn Hof, Gullteigi 19, Rvik. Ósk-
um eftir að ráða duglegan og jákvæðan
starfsmann í eldhúsið frá og með
15.09.00. Vinnutími er frá kl.
8.00-16.00. Viðkomandi þarf að geta
leyst leikskólakokkinn af í hans fjarvem.
Það sem einkennir þennan vinnustað er
góður starfsandi.
Upplýsingar gefúr leikskólastjórinn, Sig-
rún Sigurðardóttir, í símum 553 3590 og
553 9995.
Vaktstjóri, Olíufélagiö hf. Esso óskar eftir
að ráða vaktstjóra á þjónustustöðina við
Gagnveg. Starfið felst í afgreiðslu, vakt-
umsjón, dagsuppgjöri og fl. slíku. Við-
komandi þarf að hafa ríka þjónustulund
og vera góður í mannlegum samskiptum.
Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknar-
eyðublöð fást á skrifstofu félagsins við
Suðurlandsbraut 18. Nánari uppl. veita
Þorbjörg í síma 560 3356 og Guðlaug s:
560 3304 alla virka daga.
Gott tækifæri - Góöar aukatekjur - Dag-
og/eða kvöldvinna. Markaðsfyrirtæki í
Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa
nú þegar gott fólk 20 ára og eldra í sölu-
og kynningamál. Unnið er á skrifstofu
fyrirtækisins við úthringingar. Vinnu-
tími 9-17 og 18-22 mán.-fos. Leitum að
fólki í framtíðarstörf. Mikil vinna
framundan. Upplýsingar gefur Ingibjörg
í síma 575 1500 milli ld. 13 og 16.
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur,
naglastyrkingu, naglameðferð, nagla-
skraut, naglaskartgripi, naglalökkun.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, ís-
landsmeistari í fantasíunöglum tvö ár í
röð. Einnig hafa nemar Kolbrúnar unnið
til fremstu verðlauna. Naglasnyrtiskóli
Kolbrúnar, vs. 565 3760, 892 9660, hs.
565 3860.
Myndbandaleiga óskar eftir traustum,
duglegum, frískum og sjálfstæðum
starfsmanni til afgreiðslu-, umsýslu- og
þjónustarfa í myndbandaleigu. Vinnu-
tími kl. 13-20. Þarf að geta byijað fljót-
lega, vera með stúdentspróf og eldri en
20 ára. Reyklaus vinnustaður. Skriflegar
umsóknir skilist til afgreiðslu DV, merkt
„XYZ-330929", fyrir 20/9 2000, kl. 17.00.
ndsbyggðinni 800 5000.
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfum við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar og sölu. Unnið er 2-6 daga
vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka
daga og 12-16 laugard. Ahugasamir hafi
samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í
s. 535 1000, alla v. daga frá kl. 9-17, og í
Markhúsinu á virka daga
Frábært tækifæri! Áttu tölvu? Viltu vinna
heima með þína eigin netverslun. Kíktu
þá á www.heilsukringlan.is/daddi.
1. Skráðu þig í „viðskiptavinur skrá inn“
og skoðaðu verslunina.
2. Ef þú hefur áhuga skráðu þig þá í „eig-
in netverslun“ og þá færðu sendar nán-
ari upplýsingar.
Leikskólinn Sjónarhóll auglýsir eftir
starfsfólki í 4 stöður, tveim í deíldastjóm,
aðstoðarleikskólastjóra (tímabundið
v/veikinda) og leiðbeinanda. Um er a$
ræða bæði heilar og hálfar stöður. Á
Sjónarhóli er unnið skapandi starf og
stuðst við kenningar Reggio Emilia.
Uppl. gefúr leikskólast. í s. 567 8585 og
864 0100._____________________________
Óska eftir sölumönnum.
Sölumenn óskast í árangurstengda
vinnu á daginn og kvöldin. Unnið er
eftir fyrir fram ákveðnu kerfi. Góð laun.
Laus störf á eftirtöldum stöðum: Reykja-
vík, Suðurland, Austfirðir,
Akureyri og ísafjörður. Uppl. veittar á
skrifstofútíma í s. 520 2005 og á öðmm
tímum í s. 698 1704 og 898 4194.
Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Kringlan, 2. hæö. Hagkaup í Kringlunni
óskar eftir lífsglöðu starfsfólki á öllum
aldri til framtíðarstarfa á kassa. Vinnu-
tími er virka daga frá kl. 12-18.30 og
annan hvem laugardag. Uppl. um störf-
in veita Linda Einarsdóttir og Jóhanna
Snorradóttir í s. 568 9300 og í verslun-
inni næstu daga.
Skemmtilegur vinnustaöur i Grafarvogi.
Okkur vantar fleira fólk í hópinn. Um er
að ræða vettvangsvinnu, þ.e. heimaþjón-
ustu og hðveislu. Við bjóðum sveigjanleg-
an vinnutíma, sérverkefni, innlit, mæt-
ingarbónus, hlutastarf eða fúllt starf.
Nánari uppl. veita Oddrún Lilja og Jór-
unn í s. 545 4500.
Umsjón meö blómum. Starfsmaður
óskast í 50% starf frá 1. október n.k. til
að hafa umsjón með blómum á Landspít-
alanum, Hringbraut. Nánari uppl. veitir
Katrín Gústafsdóttir forstöðmaður ræst-
inga í síma 560 1000 eða 560 1531 net-
fang katrin@rsp.is
Bensínafgreiðslumenn óskast. Óskum
eftir að ráða nokkra bensínafgr-menn til
starfa á þjónustustöðvum Olís. Vakta-
vinna, tví- eða þrískiptar vaktir. Um-
sóknareyðublöð á skrifstofúnni, Sunda-
görðum 2, eða á heimasíðunni oíis.is
Intersport auglýsir: Okkur vantar vana,
reyklausa manneskju til kassastarfa.
Vinnutími 10-18 mán. - fim. 10-19 fóst.
og annan hvem laug. 10-16. Framtíðar-
starf. Umsóknir liggja frammi á skrif-
stofú mán. -föst. 10-17.
Ræsting og hlutastarf. Starfsfólk vantar í
ræstingu og hlutastöður e. hádegi í leik-
skólann Amarsmára og leikskólann Dal.
Uppl. gefa leikskólastjórar viðkomandi
skóla, Brynja Björk, s. 564 5380, og Sóley
Gyða, s. 554 5740,______________________
Skólafólk- aukavinna. Islandspóstur ósk-
ar eftir að ráða fólk til að bera út póst á
svæði 101 og 107 í Reykjavík. Unnið er
2-4 tíma á dag, 2-5 virka daga í viku.
Ekki er unnið lengur en til kl. 19. Uppl.
gefúr dreifingarstjóri í síma 580 1438.
Aðstoð i eldhúsi. Óskum eftiraö ráöa starfs-
mann í 75% stöðu við aðstoð í eldhúsi við
leikskóla í Grafarvogi. Vinnutími
10.30-16.30. Uppl. veitir leikskólastjóri í
síma 567 9380.
Frábært atvinnutækifæri I Sjálfstæður
rekstur: Til sölu sendibifreið, ísuzu NPR
‘90, 18,5 rúmmetra kassi, getur fylgt
með, til leigu, stöðvarleyfi. Allar nánari
uppl í s. 697 3750 og 551 5618.
Hársnyrtinemi/naglafræðingur. Hár-
snyrtinema vantar á Hársnyrtistofúna
Lúðvík XIV, Vegmúla 2. Einnig til leigu
aðstaða fyrir naglafræðing. Uppl. veittar
á staðnum milli kl. 13 og 17.
Leikskólinn Laugaborg viö Leirulæk. Leik-
skólakennari eða áhugasamur starfs-
maður óskast í 100 % starf sem fyrst.
Uppl. gefúr leikskólastjóri í síma 553
1325.___________________________________
Leikskólinn Rauðaborg óskar eftir að ráða
leikskólakennara eða annað áhugasamt
starfsfólk til starfa. Nánari uppl. veitir
leikskólastjóri í síma 567 2185.
Leikskólinn Öldukot, Öldugötu 19, Rvík,
óskar eftir jákvæðum og nressum leið-
beinendum til starfa sem fyrst. Vinsaml.
hafið samb. við leikskólastjóra í s. 551
4882.___________________________________
Pakkatilboð Hlutabréf í Nýju sendibíla-
stöðinni, talsstöð og mælir. Bíll sem
þarfnast aðhlyningar fylgir ókeypis með
pakkanum. Uppl. í síma 847 1137 Jó-
hann.
Póstmiðlun óskar eftir útburðaraðilum,
að jafnaði 2-3 dreifingar í mánuði í Rvík,
Kóp., Garðabæ, Hafnaf., Álftanesi og
Mosfellsbæ. Sími 511 5533 milli kl. 10 og
16._____________________________________
Starfsfólk óskat til starfa við .Leiksólann
Brekkuborg í Grafarvogi. I boði em
heilsdagsstörf og hlutastörf eftir hádegi.
Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567
9380.___________________________________
Trésmiðja GKS ehf. óskar nú þegar eftir
starfsfólki í framleiðslustörf.Framtíðar-
störf í boði fyrir áhugasama. Uppl. í
síma 577 1600 og 897 2209 á skrifsttíma.
Öflugt sölufyrirtæki óskar eftir vönum
sölumönnum í góð verkefni. Kvöldvinna
í boði og góðir tekjumöguleikar. Hafið
samb. við Þóri í s. 533 1040 á skrifstofu-
tíma.
Allir geta þetta! Viltu starfa sjálfstætt
heima? Þu þarft síma eða tölvu.
www.vonancken.net Díana, s. 426 7426
eða 897 6304,___________________________
Bífvélavirkjar. Stilling óskar eftir vönum
bifVélavirkjum á versktæði sitt í Skeif-
unni 11. Uppl. veitir Jóhann verkstjóri í
síma 520 8008.
Bílstjóri. Loftorka óskar eftir að ráða
meiraprófsbílstjóra.
Loftorka, Miðhrauni 10, 210, Garðabæ.
Sími 565 0877. _________________
Grafan ehf. óskar eftir vélamönnum og
verkamönnum. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 892 8410 og 892
8411.___________________________________
Óskum eftir, starfsmanni í leikskólann
Rofaborg í Árbæ. Uppl. veitir Kristín
Ólafsdóttir leikskólastjóri í s. 587 4816
eða 567 2290.___________________________
Létt afgreiðslustörf eftir hádegi. Vinnu-
tími samkomulag. Kjörið fyrir húsmæð-
ur og skólafólk. Miðbæjarbakarí, s. 553
5280.___________________________________
Rafverktakafyrirtæki á höfúðborgarsvæð-
inu óskar að ráða rafvirkja til vinnu sem
fyrst, næg verkefni. Uppl. gefúr Þórður,
s. 897 6530, eða Bjöm, s. 897 6535.
Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð-
ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún-
aður og nafnleynd.______________________
Starfskraft vantar á hrossabú. Á sama
stað hross til sölu, tamin og ótamin. Ym-
isleg skipti möguleg. Uppl. í síma 435
1384 og 862 1384.
Vant starfsfólk óskast í blómaverslun,
vaktavinna, þarf að geta byijað sem
fyrst. Svar sendist DV fyrir 20. sept.,
merkt: „Blóm 1268835“.________________
Vantar þig 500 þús. í aukatekjur i vetur.
Við leitum að sjálfstæðu sölufólki um allt
land til að kynna og selja svissneska
gæðavöra. Uppl. í s. 5114103.
Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.?
Viltu vinna heima? Uppl. á
www.success4all.com eða í síma 881
1818._________________________________
Veitingahúsiö Ítalía óskar eftir þjónum í
100% starf. Tekið á móti umsóknum
milli kl. 13 og. 17 dagana 13.-20. sept.
Veitingahúsið Italía, Laugavegi 11.
Verkamenn í byggingarvinnu. fstak vant-
ar verkamenn í byggingarvinnu við
Smáralind í Kóp. Mikil vinna fram und-
an. Uppl. í s. 693 2821 eða 544 4120.
Verkamenn. Loftorka óskar eftir að ráða
verkamenn til malbiksundirbúnings.
Loftorka, Miðhrauni 10,210 Garðabæ, s.
565 0877._____________________________
Mannskapur óskast viö málningarvinnu
og eða flísalagnir og múrverk. Uppl. í
síma 864 8004 og 699 8004.
Menn vantar við hellulagnir strax. Ein-
göngu vanir menn koma til greina. Uppl.
í s. 564 4788.________________________
Starfsfólk vantar í blómabúö. Aðallega
kvöld- og helgarvinna. Uppl. í s. 565
6722,_________________________________
Starfsmaöur óskast f 100% starf við leik-
skólann Lækjarborg í Laugameshverfi.
Uppl. gefur Svala í s. 568 6351.
Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á
mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar
fólk um allt land. S. 881 5644.
Verktaka vantar verkamenn strax, næg
verkefni. Uppl. í síma 892 3928 og 587
6440._________________________________
Viltu vinna heima? 30-90 þús. á mán.
Uppl. í síma 864 9615 www.improved-
income.com
Vélsmiðja í Hafnarf irði óskar eftir málmiðn-
aðarmönnum. Upplýsingar í s. 893 4425.
Starfsfólk óskast í kvöld- og helgar-
vinnu. Umsóknir á staðnum. Sælgætis-
og vídeóhöllin, Garðatorgi 1, Garðabæ.
Er þetta tækifærið þitt?
Kíktu á www.velgengni.is.
Starfskraftur óskast í vinnu. Góð laun í
boði. Uppl.í s. 694 9002 og 694 9003.
Vantar menn við stáluppsetningu. Uppl. í
s. 896 1007.
fc Atvinna óskast
Halló, halló, Akureyri. ATH. Mig vantar
góða og vel launaða vinnu (þarf ekki að
vera strax), er með meirapróf, hef unnið
á stómm trukkum og treileram, bæði
sem vinnuveitandi og hjá öðrum síðast-
liðin 20 ár. Hef búið á Akureyri í 2 ár, en
unnið fyrir sunnan (en nú vill konan fá
mig heim, ha, ha) þar sem ég hef góð
laun og vinn hjá góðu fyrirtæki, en vil
helst yinna fyrir norðan enda á ég heima
þar. Eg er frekar léttlyndur ,og á mjög
gott með að umgangast fólk. Ég er fædd-
ur 1957 eða svo segir móðir mín?? en
heilsan og úthaldið segir allt annað, ha,
ha, ha. Þorir einhver að taka áhættu á
Akureyri og bjóða góð laun og ráða góðan
starfsmann eða hvað, það kemur í ljós.
Hugsið málið, en verið snögg að taka
ákvörðun áður en það verður of seint.
Virðingarfyllst, Jóhannes Guðnason, s.
863 1267.____________________________
Ég er frábær sölumaður, hörkudugleg,
ósérhlífin, vandvirk, samviskusöm,
stundvís, heiðarleg, elska mannleg sam-
skipti, glaðlynd, reyklaus. Sem sé
draumastarfskraftur. Vantar vinnu
strax. Vinn sem verktaki. Uppl. í s. 866
6050, Guðrún.
Sænskur/arqentínskur maöur leitar aö
starfi í Rvik. Er með BS-gráðu í flutn-
ingafræðum. Tala spænsku, sænsku og
ensku. Allt kemur til greina. Er opinn,
jákvæður, röskur og fljótur að læra. Get
byijað strax. S. 865 9524 e. kl. 17.
24 ára stúlka óskar eftir starfi. Hef lokið
almennu skrifstofúnámi í Viðskipta-og
tölvuskólanum. Er mjög vön verslunar-
störfúm (sérverslun). Uppl. í s. 862 6071
eða á run@mmedia.is
Ég er 18 ára dugleg stúlka og óska eftir
vinnu m. skóla, aðra hveija helgi, á
föstud. frá 17-23 og laugard. frá 12-18
eða 10-16. S. 567 5034/697 8707 Linda.
16 ára stúlka óskar eftir ræstingastarfi á
kvöldin, er vön, dugleg og stundvís.
Uppl. í s. 847 1246._________________
Rúmlega 25 ára vestfiröingur þarf að fá
góða vinnu á höfuðborgarsvæðinu sem
fyrst. Uppl. í síma 456 7309 og 895 7109,
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
14r Ýmislegt
Áfengis-og vímuefnaráögjöf ÓFG. Per-
sónufeg ráðgjöf fyrir þig sem telur þig
eiga í erfiðleikum tengdum vímuefna-
neyslu, þinnar eigin eða annarra (með-
virkni). Fyllsti trúnaður. Tímapantanir í
s. 6910714,________________________
Karlmenn! Nú getur draumurinn ræst!
Kemur í v. f. blöðmhálskirtilsvandamál.
Eykur vellíðan, hreysti, kraft, úthald,
þol og stinningu. Látið drauminn rætast
og hafið samb. við Dreymi í s. 862 0686.