Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11 Ford Mercury Grand Markquis Is ‘92. Bíll í toppstandi. Ath. skipti á odýrari/ dýrari. Uppl. í s. 898 8559 og 863 8102. Til sölu Jagúar XJS V12, árg. ‘90, blæju- bíll. Einn með öllu. Áhvílanm bílalán 500 þ. Selst nú hæstbjóðanda. Uppl. gefur Guðmundur, s. 896 5290. Til sölu Corvette C4 LT1, árg. „93. Ekinn 102 þús. Ekki tjónbíll, gott emtak. Skipti á dýrari/ódýrari. Uppl. í s. 891 7976. Hópferðabílar Sá besti í skólaaksturinn. Ford Econoline Ciub Wagon til sölu, Power Stroke dísil, 15 manna, árg. ‘96,4x4, 35“ dekk, álfelg- ur, loftlæsingar framan og aftan, loft- dæla, ekinn 193 þús. km. Verð 3.700 þús. Afsláttur við staðgreiðslu. Símar 486 4401/892 0124/852 0124. Húsbílar Mercedes Benz 409D, árgerö 1996. Inn- réttaður, ‘98 eldavél, ísskápur, WC-her- bergi, harviðarhurðir, gott lakk. Uppl. í s. 898 9920 og 482 1335. Til sölu NAL ‘63. Húsbíll með flestu. Þú getur ferðast í hvernig veðri sem er. Uppl. um allt er fylgir í kaupunum í s. 483 4288 og 855 2068. Jeppar 31“ Suzuki Jimny til sölu, árg. „98, ekinn aðeins 13 þús. km. Eini Jimnyinn sem hefur verið breytt fyrir 31“ dekk. Sér- hannaðir brettakantar, álfelgur, spoiler, ljóskastarar, fjarlæsing, þjófavöm o.fl. Til sýnis og sölu hjá Suzuki bílum hf., Skeifunni 17, s. 568 5100. Myndir og uppl. á: http://www.ti.is/-olaftirgfeuzuki. Vilt þú fara ú að leika? Til sölu Land Rover Discovery, ‘96, 5 gíra, 2,5 TDi., ekinn 99 þús. Allt rafdrifið + 2 topplúgur. Er á 32“ dekkjum, þarfnast sprautunar. Otrúlegt verð, aðeins 1550 þús! Skipti á ódýrari ath. Einnig Tbyota Touring GLi, ‘91., ek- inn 233 þús. Verð 150 þús. Uppl. í s. 896 2116 og 898 6012. Chervolet Suburban 2500, árg. ‘97, ek. 67 þús. mílur, 6,5 dísil, sjálfskiptur, 33“ dekk á álfelgum, rafdrifnar rúður + stól- ar, samlæsingar, útvarp, segulband, CD, dráttarkrókur. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 3,7 millj. Uppl. í s. 898 6323. Til sölu Nissan Patrol SE +, árg. 2000. Ekinn aðeins 11 þús. km. Leðurinnrétt- ing, breyttur f. 35“ dekk, allir hugsanleg- ir aukahlutir. Engin skipti. Uppl. í s. 561 2055 og 896 8978. Toppeintak. Nissan Terrano II ‘96, turbo dísil. Ekinn 99 þús., 31“ dekk, brettak- antar, þakbogar, grind og kastarar að framan. Verð 1690 þús. S. 565 4246/897 4241. Musso ‘96, ekinn 69 þús. km, breyttur fyrir 38“ dekk, lækkuð hlutfoll, loftlæsing framan og aftan, IPF-ljóskastarar, drátt- arkúla, skíðagrind, útvarp, segulband + 6 diska CD. 2 dekkjagangar, 35“ og 38“. Verð 2,2 millj. Uppl. í s. 567 1321. Til sölu Blaser ‘86. S-10, 3,8 1, supercharger, intercooler, 44“ dekk, læst- ur að framan og aftan, loftpúðar og gormar o.m.fl. Skipti möguleg. Uppl. í s. 568 6471 eða 564 5459 á kvöldin. Til sölu Land Cruiser ‘85. 38“, CD, CB, spil, kastarar o.fl. Ásett verð 650 þús. kr. Uppl. í s. 899 0093, Reynir. Pajero, langur, V-6, 3500 cc, árg. 97, rauður, topplúga, 33“ breyting, krómfelg- ur, gangbretti, krókur, ekinn 56 þús. Glæsilegur bíll. Skipti á ódýrari. Verð: tilboð. Uppl. í síma 898 6406. Toppeintak. Tbyota Landcruiser VX, dísil, túrbó, intercooler. Leður, útvarp/cd, segulband, topplúga, NMT-farsími, raf- dr. sæti o.m.fl. 2 eigendur frá upphafi. Uppl. í s. 896 0247. Suzuki Sidekick, árg. ‘91. 33“ dekk, nýtt hedd og nýtt púst. Góður bíll. Uppl. í s. 699 1655. Til sölu Isuzu Trooper, dísil, 35“ breyting, skráður í des. ‘99, ssk. Uppl. í s. 861 5740. . Toyota DC til sölu. Tbyota DC, rauður, til sölu, ekinn 135 þ. 1991, túrbína, intercooler, loftdæla, slitin 38“, cd, hús samlitt á palli, skíðabogar. Verð 990 þús. Uppl. í s. 862 2514. Til sölu Nissan Terrano II. Dökkgrænn, ekinn 60 þús. km. Alfelgur, topplúga, dráttarkrókur og cd. Ný 31“ dekk. Verð kr. 1.950. Uppl. í s. 557 4061. Nissan Terrano ‘94, 2,7 TDI, til sölu, 35“ breyting. Tbppbíll. Uppl. í s. 862 1719 og 5616157. Pajero, langur, dfsil, 2,8, árg. ‘97, ek. 85 þús., ssk., ABS, sóllúga, CD, krókur, 32“ dekk, spoiler. Fallegur bíll. Einn eigandi. Bein sala. S. 862 1793. Til sölu Grand Cherokee Laredo, árg ‘99, ekinn 14 þús., skipti á ódýrari. Upþl. í s. 892 5189 eða 588 5296. Fólksbila- jeppakerrur i miklu úrvali. Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg. 7 stærðir. Allar kerrur eru með sturtu, flestar m. opnanlegum göflum. Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl. Evró, Skeifunni, sími 533 1414. Jlgl Kemir UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, •»r Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Aðalland 17, Reykjavík, þingl. eig. Hjálmur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Aðalstræti 4, verslunarhúsnæði, 4 matshl. skv. fasteignamati, Reykjavík, þingl. eig. Centaur ehf., gerðarbeiðendur Asberg Kristján Pétursson, Byko hf., Hreinsun og flutningur ehf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Asparfell 8, 0602, 107,1 fm 4ra herb. íbúð á 6. hæð m.m., merkt B, ásamt — gevmsln í kjallara, merkt B-6, Reykjavík, ”|tingl. eig. Verkfæragerðin ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 13.30. Álfheimar 19, 50% ehl. í 3ju hæð (efsta hæð: 4 herb., eldhús, bað o.fl.), Reykja- vík, þingl. eig. Haukur Gíslason, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 13.30. Ásendi 14, 0001, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Lára Rafns- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. •Bergstaðastræti 24b, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki fslands hf., lögfræðideild, og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Bjartahlíð 9, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., 106,3 fm, Mosfellsbæ, þingh eig. Bára Jórunn Todd, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 20. september ^2000, kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 44, 86,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Rík- harðsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Brattholt 2a, 60% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Dómhildur Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemhættið, mið- vikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm geymslu f kjallara m.m. ásamt stæði, merkt 0111, í bflskýli að Dalseli 19-35, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Krisljánsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands hf. og íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Deildarás 19, Reykjavík, þingl. eig. Kristján G. Guðmundsson og Hjördís Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Eyjabakki 20, 50% ehl. í 90,4 fm íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Stefán Steingrímsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar, og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Fossháls 27, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. GMÞ Hummer-umboðið ehf., gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Fræðslustofnun lækna, Islandsbanki- FBA hf. og Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 13.30. Gnoðarvogur 18, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Bjöm Skorri Ingólfsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., höfuðst., Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Grænamýri 5,0104, neðri hæð, Mosfells- bæ, þingl. eig. Stuðlar ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Háagerði 27, Reykjavík, þingl. eig. Jón Kristinn Jónasson, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf., höfuðst., miðvikudag- inn 20. september 2000, kl. 13.30. Háaleitisbraut 37, 0102, 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m. og bflskýlisréttur, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Pálsdóttir, gerðar- beiðandi Legatus ehf., miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Hraunbær 128, 107,8 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu, merkt 0108, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón Óskar Carls- son, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Tæknival hf., miðvikudaginn 20. sept- ember 2000, kl. 10.00. Hverfísgata 60a, Reykjavík, þingl. eig. Jón Hafnfjörð Ævarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Laugavegur 140, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf. og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00._________________________ Nesvegur 100, 62,5 fm verslun á I. hæð t.v. m.m. (áður Vegamót 1 v/Nesveg), Seltjamamesi, þingl. eig. K. Bjamason ehf., gerðarbeiðandi ToIIstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00.___________________________________ Njálsgata 15a, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og bflskúr fjær húsi, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rósa G. Rúnudóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00._________________________ Pósthússtræti 13, 0303, íbúð á 3ju hæð og bílastæði nr. 16, Reykjavík, þingl. eig. Steindór G. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Ránargata 2, 2ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Johnsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Rjúpufell 27,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson og Kristín S. Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30.________________________ Safamýri 50, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30.__________________________________ Skólavörðustígur 38, 020201, 2. hæð og geymsla nr. 1 á jarðhæð í 32% af nýja húsinu, Reykjavík, þingl. eig. Viðar F. Welding og Kristín Ágústa Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 20. sept- ember 2000, kl. 10.00.__________________ Sólvallagata 39, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigfús Bjartmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00.________________________ Spóahólar 14, 5 herb. íbúð á 3. hæð. merkt 3A, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðmundsdóttir og Haraldur Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00.__________________________________ Stórholt 24,0201, 3ja lterb. íbúð á 2. hæð í A-enda, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. sept- ember 2000, kl. 10.00. Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkur- borg og Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 20. september 2000, kl. 13.30. Svarthamrar 48, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Jó- hanna Arnórsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00.__________________________________ Teigasel 7, 0103, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Viktor Borgar Kjartansson, miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 10.00. Tryggvagata 8, 0101, lager- og þjónustu- húsnæði á 1. hæð, 328,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Mænir ehf., gerðar- beiðendur Eimskipafélag íslands hf.. Tollstjóraembættið og Valgarð Briem, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00.________________________________ Tungusel 9, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Rafns- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, íslandsbanki hf., útibú 527, Ofnasmiðjan hf. og Samvinnusjóður Islands hf., mið- vikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30.________________________________ Undraland, 1%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Hilmar Ólason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Vagnhöfði 17, 0101, 238,4 fm húsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00.________________________________ Vegghamrar 5, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Minnie Karen Wolton, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 13.30. Vegghamrar 11, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gylfi Róbert Valtýsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 20. september 2000, kl. 10.00. Viðarhöfði 2, 0203, 92,3 fm eining, Reykjavík, þingl. eig. Sigfmnur Þór Lúð- víksson, gerðarbeiðendur Hlutabréfasjóð- urinn hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 10.00. Viðarhöfði 2, 0204, 96,2 fm eining, Reykjavík, þingl. eig. Sigfinnur Þór Lúð- víksson, gerðarbeiðendur Hlutabréfasjóð- urinn hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 10.00. Öldugrandi 5, 5 herb. íbúð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill Brynjar Baldursson, gerðarbeið- endur fbúðalánasjóður, Tollstjóraembætt- ið og Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 20. september 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.