Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 43 Islenskur hundur. Óska eftir íslenskum hundi í sveit, þarf að vera hreinræktað- ur, ættbókarfærður og skráður í Hunda- ræktunarfélag íslands. Vinsamlegast haiið samband í síma 899 8297. 2 yndislegir söngfuglar, hjónagárur, til sölu með stóru, hvítu, fallegu búri og öllu tilheyrandi. Allt vel hirt. Verð 5000 þús. Sími 562 7037.________________________ Hundaföt fyrir alla hunda. Sérsauma og merki hundagalla, lóðagalla, flísteppi og fl. Margrét, sími 567 1799 og 862 9011. www.dansig@islandia.is_________________ Til sölu eru tveir 3 mán. hvolpar af ca 93% ísl. kyni. Fallegir og glaðsinna. V. 5 þús. Uppl. í s. 897 5944. 1% Ceffns Óska eftir gefins eða mjög ódýrum gang- stéttarhellum, allt kemur til greina. Einnig notaðri eldhúsinnréttingu með eldavél. Kem, tek niður og sæki. Uppl. í s. 864 5548. Heimilistæki 6 ára AEG Santo ísskápur meö sérfrysti- hólfi. Uppl. e. kl. 20 í s. 568 2337, Þórdís. f* Húsgögn Verslunin Búslóð. Vorum að fá mikið úr- val af spennandi vörum, nýjum og notuð- um sófasettum, einnig imkið úrval af antík-húsgögnum, heimilistækjum og hljómtækjum. Sjón er sögu ríkari. Búslóð, Grensásvegi 16, 108 R., s. 588 3131, fax: 588 3231, heimas. www.simnet.is/buslod___________________ Nýlegt amerískt Serta klng slze rúm, ein- taklings rúm, 90x200, sjónvarpsskápur á hjólum, sófaborð + homborð, barka- laus þurrkari, einnig bamakerra og bamabílstóll. Uppl. í s. 557 3959 og 864 9477/861 9390._________________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, Idstur, kommóður, skápar, stólar og borð. Áralöng rejmsla. Uppl. í s. 897 5484 eða 897 3327.______________ Hjónarúm úr gegnheilli furu, 180x200, með náttborðum ognýlegum spring-dýn- um. Einnig til sölu góður bamavagn. Uppl. í s. 860 1521 eða 554 2397. AXIS-unglingahúsgögn til sölu. Rúm, 1,05 m, stórt skrifborð, hár skápur o.fl. Allt í stíl. Sem nýtt. A sama stað óskast vel með farinn fataskápur. S. 562 2018. Til sölu hiónarúm, 3ja ára, King Size í góðu standi, einnig svart lalrkað stálrúm 120 á br. fínt fyrir unglinginn. Uppl. í síma 557 1162__________________________ Svefnsófi til sölu, Klikk Klakk, með rúm- fatageymslu, dýnustærð 133x196 cm. Verð 15 þús. Uppl. í síma 588 5153. Sófaborð (140x80) og hornborö (70x70) með svartri glerplötu til sölu. Verð 12 þús. Uppl, í s. 554 5645 og 853 4050. Til sölu borðstofusett frá Miru með 8 stól- um, skenkur og sófaborð, árs- gamalt. Uppl. í s. 898 1990 eða 863 1968. Málveilí Málverk eftir: Atla Má, Tolla, J. Reykdal, Pétur Friðrik, Kára Ein"ks, Karólína L, Sn. Arinbjamar o.fl. O. 9-18.Ramma- miðstöðin, Síðumúla 34, s. 533 3331. & Parket -og; Útsala af askparketi á lager. Saltica ehf. S. 562 5151. Sóltún 3,105 Rvík. Hurðir, parket, sérsmíði. Innihurðir, úti- hurðir. Parketlagnir og slípun. Geram gamla parketið sem nýtt. Eðalparket ehf S: 861 7746 og 897 7746,________________ Tek að mér parketlagnir. Gef fóst verðtil- boð. Uppl. í síma 694 5514. □ Sjónvörp Sjónvarps- og vídeótækjaviðgerðir. Allar gerðir, sækjum, sendum. Orbylgjuloft- netsupps. og almenn loftnetsþjónusta. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á milli kerfa. Færum kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. Fjölfóldun í PAL- NTSC-SECAM. Myndform, Trönu- hrauni 1, Hf. S. 555 0400. V* Bókhald Bókhald - vsk-uppgjör - laimauppgjör - skattframtöl - þármálaumsjón o.fl. Kjami ehf., sími 5611212 og 891 7349. Bólstrun Aklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Opið virka daga 10-18. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp., s. 544 5550. Dulspeki - heilun Námskeið í september! Örlagasetrið mun halda spennandi námskeið á næstunni. Námsefni m.a. tarot, rúnir, heilun, hug- leiðsla, bamanámskeið o.fl. Nánari uppl. í s. 595 2080 frá 10-20 alla daga og á www.orlagalinan.is/namskeid Framtalsaðstoð Öll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila. Skattakæmr. Leiðrétt. Ný & eldri fram- töl. Bókhald.Vsk-uppgj. Ný félög. Stofn- un. S. 552 7770,862 7770 og 699 7770. Gaiðyikja Garöyrkja - meindýraeyðir. Uðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýram í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott- um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar- lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl- ustuvemd. S. 567 6090/897 5206. • Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Hellulagnir, sláttur, þökulögn, mold o.fl.Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, simi 698 1215._________ Greniúðun - greniúðun. Traust og góð þjónusta. Úði Brandur Gíslason, skrúðgmeistari. S. 553 2999, kl. 18-22, annars símsvari, Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfúm með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663._________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, sími 698 2640 og 566 6086. Hreingerningar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. Betri þrif. Alhliða hreingemingar í heimahúsum o.fl. Tfeppahreinsum. Betra verð-vönduð vinna. Jóhann og Sigur- laug, s. 698 8629/551 0036.___________ Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. •Q Húsaríðgerdir Lítið fjöjbýli á 2 hæöum aö Nýbýlavegi 90, Kóp.: Oskað er eftir tilþoðum í múrvið- gen3 á húsi og bílskúram. Ekki þarf að laga svalir, en rennur þarf að endumýja. Verkið þarf að vinnast snemma vors 2001. Hentar vel smærri sem stærri ver- tökum. Nánari uppl. era á augl.töflu í fasteigninni eða hjá Hafsteini í s. 863 1820 eða Hrönn í s. 554 3107. Innrömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18. Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, sími 533 3331. ^ Kennsla-námskeið Píanókennsla. Kenni á öllum stigum í einkatímum. Þorsteinn Gauti Sigurðs- son. Uppl. í s. 5516751 og 699 3251. Nudd Nuddstofan Hótel Sögu. Bjóðum upp á nudd, sána, ljósabekki og fagfólk. Opið frá 8-20 6 daga vikunnar. S. 552 3131. P Ræstingar Morgunvinna! Viljum bæta við okkur konu við ræstistörf. Unnið er þijá morgna aðra vikuna og fimm hina vik- una. Vinnan skiptist frá 8-12 suma morgna og aðra morgna frá 8-14. Frí aðra hvora helgi. Uppl. einungis á staðn- um daglega frá kl, 11-17. Kringlukráin. Kirby 4 ryksuga til sölu! Uppl. í s. 891 9083 og 554 6883 waldorf!@isl.is_______________________ Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrirtækj- um. Góð reynsla. Uppl. í s. 564 5507. Spákonur Tarotlestur, talnaspeki, draumaráöningar. Nánasta framtíð og tækifæri þín fram undan? Styrkleikar þínir. Verður 2001 ár breytinga? Fastur símat. 20-24 öll kvöld. Er við flesta daga f. eða e. hádegi. S. 908-6414. Yrsa Björg,_______________ Spái í spil, bolla og hönd, fyrir einstak- lingum og hópum (afsláttur’). Kem heim. Finn týnda muni. Tímapantanir í síma 588 1812.__________ Spákona. Les í bolla og spil, fyrir unga ” ’ ' -------22. G sem aldna. Uppl. í s. 587 7922 auglýsinguna. Halldóra. Geymið Veisluþjónusta Café Díma, veitingahús í Armúlanum. Há- degisverðarhlaðborð. Öll almenn veislu- þjónusta, s.s. brúðkaup, afmæli, erfis- drykkjur, kokkteilboð, snittur, brauð- veislur, grillveislur, ijóma- og brauðtert- ur. Stór og smá verkefni. S. 568 6022. þjónusta Innanhússarkitekt, sem unnið hefúr við flesta þætti húsbygginga, getur bætt við sig verkefnum, f. einstakl. og fyrirtæki. Efnis- og litaval, hönnun. Get séð um parketlögn, málun og minni háttar flísa- lögn. Eign þín verður fallegri, verðmeiri og auðseljanlegri án mikils tilkostnaðar. Hef til kynningar finnsk timburhús og bjálkahús á frábæru verði. Hafðu samb. og skoðum möguleikana. S. 691 1945. Úti og inni. • Múr- og spranguviðgerðir. • Almennar húsaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Sílanúðun. • Öll málningarþjónusta. Geram fóst verðtilboð, fagvinna, öragg þjónusta. Verklag ehf. S. 869 3934. Málningarþjónusta! Getum bætt við okk- ur verkefnum, jafnt að utan sem að inn- an. Tökum einnig að okkur allar smærri múrviðgerðir. Mikil reymsla að baki. Hringdu og fáðu tilboð samdægurs þér að kostnaðarlausu. Uppl. í s. 6991362 og 587 6303._______________________________ 14 farþega van til leigu með bílstjóra. Góð- ar græjur, hentar vel í gæsa- eða steggjapartíið. Gerið tilboð eða fast kíló- metragjald. Uppl. í s. 899 8139. Einar. Málningarþjónusta! Getum bætt við okk- ur verkefnum. Verðtilboð - fagmennska í fyrirrúmi. 15 ára reynsla. Jóhann og Sig- mundur, s. 551 0036/698 8629.___________ Trésmiður. Tek að mér að setja upp inn- réttingar og hurðir, parketleggja, gera upp íbúðir o.fl. Uppl. 551 8241 og 694 7223.___________________________________ Trésmiður. Tek að mér að setja upp inn- réttingar og hurðir, parketleggja, gera upp íbúðir o.fl. Uppl. 551 8241 og 694 7223.___________________________________ Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 861 2822 og 899 3151. Málningarvinna. Getum bætt viö okkur inniverkum á næstunni. Uppl. í síma 869 8101. Doddi málari ehf. Raf-vit. Löggiltur rafVerktaki. Tökum að okkur allar almennar raflagnir. Uppl. í s. 896 2284 og897 8510.________________ Tek að mér verkefni við kjamaborun, múrbrot, steinsteypusögun, einnighellu- lagnir. Uppl. J.S. Bor, s. 698 7184,__ Búslóðageymsla til leigu. Uppl. í s. 895 6318. Ökukennsla Okukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760. Björn Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 586 8568 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, bfla- og hjólakennsla, s. 894 7910. Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 6028 og 852 7480. Oddur Hallgrímsson, Ibyota Avensis s. 557 8450 og 898 7905. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366._________________ Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið fljótt og vel á öraggan bfl. Allt fyrir ör- yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og 894 5200._____________________________ Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar 696 0042 og 566 6442.______________ Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Símar 557 7160 og 892 1980,___________ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929. Ökuskóli-akstur og kennsla-ökuskóli. Hvers vegna notar þú ekki helgina til að fara í ökuskóla? Næsta námskeið laug- ard. og sunnud. Uppl. í s. 892 3956. Byssur Haglabyssutilboð! Gildir aðeins í fáeina daga. Benelli Centro.................101.703 kr. Benelli Sup.Ml 90...............98.229 kr. Browning Auto-5................110.250 kr. Remington SP 11-87..............63.228 kr. Germanica Auto..................43.496 kr. Remington 870 Slug..............39.355 kr. Mossberg Mariner................48.400 kr. Mossberg pumpa..................36.036 kr. Germanica pumpa.................32.300 kr. FAIR tvíhl.Goose 3“.............70.647 kr. FAIR tvíhl.Goose Cam........70.647 kr. FAIR tvíhl.Ultralite............60.980 kr. FAIR tvíhl.Premier..............48.188 kr. Baikal tvflil.u/y...............36.036 kr. Láttu slag standa og skelltu þér á gott eintak. Allt nýjar byssur. Sportbúð Títan, s. 551 6080. Ertu á leiðinni á gæs! Felunet (léttust til þessa), flautur, gervigæsir, Camovöðlur, eitt mesta úrval af Camo-fatnaði lands- ins, Gore Tex úlpur og buxur, byssutösk- ur, ólar, skotabelti og talstöðvar. • Haglabyssur: Browning, Benelli, Rem- ington, Germanica, FAIR, Mossberg. • Rifflar: Steyr 30-06, BRNO 222, 22, loftrifflar og úrval af riffil- og haglaskot- um á góðu verði. • Sportbúð Títan, s. 551-6080. Vantar þig veiðigræjur eins og skot.,Veiði- homið er opið alla daga vikunnar. Italsk- ar hálfsjálfvirkar 3“ haglabyssur á 47.900 - 18 fermetra sterk felunet á 5900 - gervigæsir frá kr. 1185 - hvergi meira úrval af notuðum byssum. Lands- byggðarmenn, ath. Allar notaóar byssur á Netinu www.veidihomid.is, Veiðihom- ið, Hafnarstræti, veiðibúðin í bænum. S. 551 6760._____________________________ Vantar þig veiðigræjur eins og skot.,Veiði- homið er opið alla daga vikunnar. Italsk- ar hálfsjálfvirkar 3“ haglabyssur á 47.900 - 18 fermetra sterk felunet á 5900 - gervigæsir frá kr. 1185 - hvergi meira úrval af notuðum byssum. Lands- byggðarmenn, ath. Allar notaðar byssur á Netinu www.veidihomid.is, Veiðihom- ið, Hafnarstræti, veiðibúðin í bænum. S. 551 6760._____________________________ Gervigæsir-gerviqæsir: Grágæsir, sér- staklega framleiddar fyrir íslenska skot- veiðimenn, mest seldu gervigæsir á Isl. sl. 7 ár. Einnig flotgæsir, flotsvanir og fjöldi andategunda. Utsöluaðilar: Hlað, Nanoq, Vesturröst í Rvk. Veiðihomið, Akureyri. Hlað, Húsavík. Hjólabær, Sel- fossi. Rás, Þorlákshöfn. Veiðikofinn, Eg- ilsstöðum. Andaskyttur! Vertu klár í öndina með rétta útDúnaðinn. Létt felunet, gerviend- ur: stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, há- vella, netpokar, andaflautur, blýsökkur. Wetlands Camovöðlur, húfur og mikið úrval af Wetlands Camo-fatnaði og kanó- ar í felulitum. Lítið inn í kaffispjall. Sportbúð Títan, s. 5516080.___________ Kajakveiðimenn! Nú er rétti tíminn fyrir skotveiðar af kajak. Mikið úrval af sjóka- jökum og fylgibúnaði á góðu verði. Byssufestingar á báta, myndband frá skarfaveiðum af kajak, flotgallar og allur búnaður í skotveiðina. Fagmaður með 18 ára reynslu gefur góð ráð. Sportbúð Títan, s. 551 6080.__________ Veiöimenn! Hjá J. Vilhiálmssyni byssu smið fáið þið byssur og skotfæri til gæsa- veiða. Fagleg ráðgjöf um val á byssum o.fl. Byssuviðgerðir og varahlutir. Byssur á söluskrá, skoðið heimasíðuna, www.simnet.is/joki. Jói byssusmiður, Norðurstíg 3A, Sími 5611950.__________ í gæsina. Haglaskot, 12 Ga, 16 Ga og 20 Ga. Tvflfleypur frá 49.800. Semi auto frá 46.300. Gervigæsir, gerviendur, ^ Camovöðlur, hanskar. Felunet-rúllu- baggi, felunet 6x4 m, flautur og fl. Ellingsen, Grandagarði 2, s. 580 8500. Vantar notaðar byssur í umboössölu. Hörkusala. Sérstaklega vantar okkur tvíhleypur og pumpur. Veiðihomið, Hafnarstræti. Sími 551 6760. www.vei- dihomid.is____________________________ Skotveiöi erlendis: Skipuleggjum skot- veiðiferðir hvert sem er í heiminum fyrir einstaklinga eða hópa. Is-Land ehf., Björn Birgisson, s. 894 3095._________ Til sölu Parker & Hale super 22-250 með kfld, ásamt poka og hylkjum. Verðhugm. 60 þús. Uppl. í síma 565 0221 og 897 8919._________________________________ Mosberg-haglabyssa, hálfsjálfvirk, til sölu. Einnig Daihatsu Rocky, fæst fyrir lítið. Uppl. í s. 481 1432, e. kl. 19. Óska eftir haglabyssu. Óska eftir hálf- sjálfvirkri haglabyssu, pumpu eða undir og yfir tvíhleypu. Uppl. í s. 899 6929. Ferðalög Rússland: Skipuleggjum ferðir til Rúss- lands og Síberíu fyrir einstaklinga og hópa. Is-Land ehf., Bjöm Birgisson, s. 894 3095. Fyrirveiðimenn Tilboðsdagar. Frábær tilboð í nokkra daga. Allt gimi á hálfvirði, flugustangir á mikið lækkuðu verði, flugulínur frá 1000, fluguveiðisett frá 7500, kasthjól frá 1500, allir spúnar með 20% afsl. Veiðihomið, Hafnarstræti. Opið alla daga. 5516760.__________________________ Tilboösdagar. Frábær tilboð í nokkra daga. Allt gimi á hálfvirði, flugustangir á mikið lækkuðu verði, flugulínur frá 1000, fluguveiðisett frá 7500, kasthjól frá 1500, allir spúnar með 20% afsl. Veiðihomið, Hafnarstræti. Opið alla daga. 551 6760._________________________ Seljum í nokkra daga leiguvöðlur sum- arsins. Lítið slitnar neoprenevöðlur á 5000 kr. parið. Veiðihomið Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. Opið alla daga vik- unnar. S. 551 6760._____________________ Vitlaus veiöi í Nanoq næstu daga! Verslunin er stór en við þuríúm samt að lýma til fyrir nýjum vöram: Allar vörar í stangveiðideildinni með 30% afslætti! Nanoq, Kringlunni,____________ Veiöileyfi i Svínafossá á Skógarströnd. Gæs, lax, silungur. Fáeinir dagar lausir í sept. Hagstætt verð. Uppl. í s. 895 1393. Til leigu gæsaveiöiréttur (m.a. kornakur) á góðum stað í Rangárvallasýslu. Tilboð óskast. Uppl. í s. 478 8527 og 893 6698, Veiöileyfi til sölu í Hlíðarvatni í Selvogi. Uppl. í síma 565 3597. Veiðibúðin, Bæjarhrauni 20, Hf. m Gerðu uel uið barnið þitt Skráning er hafin á 14 vikna barnanámskeið í Heilsugarði Gauja litla sem hefjast 19. og 21. sept. Barnanámskeiðin eru aldursskipt, 7-9 ára og 10-12 ára. Námskeiðin eru ætluð börnum sem eiga við offitu að stríða. Unnið er náið með foreldrum sem fá fræðslu frá næringarráðgjafa, lækni, hjúkrunarfræðing og öðrum fræðingum sem málinu tengjast. EftirVveggja ára reynslu okkair vitum við að námskeiðið skila goðum árangri, eykur sjálfstraust og i sg e i barnsins þíns. Takmarkaður fjoldi þátttakenda gerir námskeiðið persónulegra og árangursrikara. Dagskráin er fjölbreytt með skemmtilegum nýjungum og fjölda þekktra gestakennara. HEILSUGARÐUR GAUJA LITLA Upplýsingar og skráning í síma 561-8585
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.