Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 ________63 4 Ættfræði 3>V Attræður Gissur Símonarson húsasmíðameistari í Reykjavík Gissur Símonarson, húsasmíðameistari og fyrrv. forstjóri, Bólstað- arhlíð 34, Reykjavík, er áttræður i dag. Starfsferill Gissur fæddist á Eyr- arbakka en ólst upp i Reykjavík frá fjögurra ára aldri. Hann lærði húsasmíði hjá Jóhanni Kr. Hafliðasyni 1938-42, lauk prófi í Iðnskólanum í Reykja- vík 1942 og öðlaðist siðan meistara- réttindi. Gissur starfaði sjálfstætt sem byggingarmeistari í Reykjavík frá 1943. Þá stofnaði hann Gluggasmiðj- una 1960 sem starfaði fyrst við Miklatorg en síðar i Síðumúla. Hann framleiddi hurðir, glugga og útveggjaeiningar úr álformum, auk þess að smíða úr timbri frá 1970. Gissur var einn af stofnendum Meistarafélags húsamiða, sat í stjóm félagsins 1960-70, var formað- ur prófnefndar í húsasmíði 1963-75, sat í stjóm Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík frá 1970 og formaður þess 1974-95 og er heiðursfélagi þess frá 1996. Hann sat í byggingarnefnd Reykjavíkur 1978-90 og í stjórn Landssambands iðnaðarmanna 1983-89. Gissur hlaut riddarakross fálka- orðunnar 1988 og heiðursmerki Landssambands iðnaðarmanna úr gulli 1989. Fjölskylda Gissur kvæntist 17.7. 1947 Bryn- dísi Guðmundsdóttur, f. 17.7. 1925, húsmóður. Foreldrar Bryndísar vora Guðmundur Andrésson, iðn- verkamaður á Akureyri, og k.h., Jónína Arnljótsdóttir húsmóðir. Börn Gissurar og Bryndísar eru Jónína, f. 9.1. 1948, félagsfræðingur í Reykjavík, gift Braga Ragnarssyni og era böm þeirra Bryndis Ásta og Finnur Tjörvi; Gunnar Leví, f. 24.8. 1949, tæknifræðingur, kvæntur Huldu Kristinsdóttur og eru börn hans Kristinn Már, Gissur Örn, Anna Lilja og Eva Björk; Símon Már, f. 9.2.1953, tæknifræðingur, og era synir hans Gissur og Sigurður Sveinn; Ingibjörg, f. 1.10. 1956, bankastarfsmaður, gift Erni Sigur- jónssyni og eru böm þeirra Þor- valdur og Bryndís Björk. Systkini Gissurar eru Ingunn, f. 1.12. 1921, húsmóðir í Reykjavik; Margrét Anna, f. 3.9.1923, húsmóðir í Stórafmæli 90 ára_______________________ Þóra Guömundsdóttir, Skólabraut 19, Akranesi. 80 ára_______________________ Brynhildur Eyjólfsdóttir, Arnbjargarlæk, Borgarnesi. Gunnlaug Hannesdóttir, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Helgi Þorkelsson, Garðaflöt 13, Garðabæ. Þóröur Árnason, Skúlagötu 20, Reykjavík. 75 ára_______________________ Guörún Auöunsdóttir, Langholtsvegi 156, Reykjavík. Kristín Kjartansdóttir, Hringbraut 30, Reykjavík. 70 ára_______________________ Guðrún Guðmundsdóttir, Grænumörk 1, Selfossi. Ingvar Ingvarsson, Múlastööum, Reykholti. Þóranna Erlendsdóttir, Hringbraut 82, Keflavík. 60 ára_______________________ Hrönn Jónsdóttir, Nökkvavogi 30, Reykjavík. Laufey Erla Kristjánsdóttir, Álfheimum 62, Reykjavík. Sigrún Margrét Jónsdóttir, Hjallabrekku 26, Kópavogi. Unnur Karlsdóttir, Básbryggju 51, Reykjavík. 50 ára_______________________ Eva Benediktsdóttir, Goðheimum 22, Reykjavík. Guömundur G. Norödahl, - Yrsufelli 11, Reykjavík. Reykjavík; Kristín, f. 14.7. 1926, húsmóðir í Reykja- vík; Símon Þóroddur, f. 14.7. 1926, vélstjóri í Reykjavík. Foreldrar Gissurar voru Símon Símonarson, f. 9.4.1890, d. 24.8.1960, bif- reiðarstjóri í Reykjavík, og k.h., Ingibjörg Gissur- ardóttir, f. 30.8. 1888, d. 20.11. 1977, húsmóðir. Ætt Símon var sonur Símonar, b. á Bjarnastöðum í Ölfusi, Símonarson- ar, b. á Bjarnastöðum, Jónssonar, b. á Bjarnastöðum, Jónssonar. Móðir Símonar Símonarsonar á Bjama- stöðum var Amþrúður Hannesdótt- ir, b. í Stóru-Sandvík í Flóa, Guð- mundssonar og Vigdísar Steindórs- dóttur, ættíoður Auðsholtsættar, Sæmundssonar. Móðir Símonar bílstjóra var Ingiríður Eiríksdóttir, b. í Vet- leifskoti, Eiríkssonar, b. í Tungu, Jónssonar, b. á Rauðnefsstöðum, Þorgilssonar, ættfoður Reynifells- ættar ÞorgUssonar. Móðir Ingiriðar var Margrét Þórðardóttir, b. á VeUi í Hvolhreppi, Jónssonar, b. á Ormskoti í Fljótshlíð, Magnússon- ar, b. á Kirkjubæ á Rangárvöllum, FUippussonar. Ingibjörg var dóttir Gissurar, b. í Gljúfurholti i Ölfusi, Guðmundsson- ar, b. í Saurbæ, Gissurarsonar, b. á Reykjum i Ölfusi, Þóroddssonar, b. í Ossabæ í Ölfusi, Gissurarsonar, b. á Dalseli undir EyjafjöUum, ísleifs- sonar, b. á Seljalandi undir Eyja- fjöllum, Magnússonar, lrm. á Höfða- brekku í Mýrdal, ísleifssonar. Móð- ir Guðmundar var Guðrún Sigurð- ardóttir, systir Bjarna Sívertsen riddara. Móðir Gissurar í Gljúfur- holti var Sigríður Gísladóttir, b. í Reykjahjáleigu, Gíslasonar, b. í Reykjakoti í Ölfusi, Guðnasonar, ættföður Reykjakotsættar, Jónsson- ar. Móðir Ingibjargar var Margrét Jónína Hinriksdóttir, b. i Seli á Sel- tjarnamesi Helgasonar. Móðir Hin- riks var Ólöf Sigurðardóttir, b. á Hrauni í Ölfusi, Þorgrímssonar, b. í Holti í Stokkseyrarhreppi, Bergs- sonar, ættföður Bergsættar, Stur- laugssonar. Móðir Margrétar var Ingibjörg Bessadóttir, b. á Leiðólfs- stöðum í Flóa, Guðmundssonar, hreppstjóra á Ormsstöðum’ í Grímsnesi, Guðmundssonar. Gissur verður í útlöndum. Guöný Svavarsdóttir, Reyrengi 37, Reykjavík. Guörún Guömundsdóttir, Hallandi 2, Akureyri. Guörún M. Jónsdóttir, Skjólvangi 5, Hafnarfirði. Gunnar Magnússon, Ekrusmára 16, Kópavogi. Marta Guðmundsdóttir, Lágabergi 7, Reykjavík. Páll Halldórsson, Hlégerði 3, Hnífsdal. Ragnhildur B. Jóhannsdóttir, Sjávargrund 2a, Garðabæ. Sigrún F. Guömundsdóttir, Drekagili 10, Akureyri. Theódór Vilmundarson, Efsta-Dal lb, Selfossi. Þórhallur Sigurjón Bjarnason, Drangshl. Bandagerði 1, Akureyri. 40 ára___________________________ Ásgerður Þorgeirsdóttir, Borgarvegi 16, Njarðvík. Björg Agnarsdóttir, Háaleitisbraut 103, Reykjavík. Jón Einarsson, Suðurbraut 20, Hafnarfirði. Jónína Vilborg Björgvinsdóttir, Karlsbraut 20, Dalvík. Lárus Hermannsson, . Njálsgötu 17, Reykjavík. Margrét Haröardóttir, Mýrum, Kirkjubæjarklaustri. Smári Viöar Guöjónsson, Bjarkargrund 16, Akranesi. Úlfar Þór Svavarsson, Hamrahlíð 2, Egilsstöðum. Þóranna Harðardóttir, Ásgarði, Kirkjubæjarklaustri. Úr frændgarði Guðlaugs Tryggva Karlssonar Vlgdís Rnnbogadóttir, 1 forseti Islands | S&tti h □rtksdóttir ■ hj úkrunarfræölngur | Brikur k Guömundsson, ■— b. í Miðdal Guömundur □narsson, B— b. í Mlödai □nar Gíslason, ■ b. áÁlfsstöAum |* Gísli Helgason, | b. á AHsstööum P- áSkeiöum Kíte® k Jónasson, H— læknlr í Reykjavík | Hansína h Benediktsdóttir, |— Sauóárkróki | Regina Sívertsen, ■_ Grenjaóarstaö ■ Hans Sívertsen, | kaupmaöur ■- í Reykjavík SigLiöurSívertsen, ■ kaupmaöur B- íHafnarftöi Bjaml Sívertsen h riddarl ■- í Hafnarflröi | Steindór Waage, U skósmeu; L. Stelndórsdóttir, H_ skipstjóri í ■ tm* \ M HaáurMi Hafnarfiröl Hafnarfiröl * m Æk Æ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.