Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Blaðsíða 59
Stúdentar halda
hátíð
í gær var Stúdentadagurinn
haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn við
Háskóla íslands. Gefið var frí frá
hefðbundinni kennslu og þess í
stað var boðiö upp á margvíslega
skemmtidagskrá á háskólasvæð-
inu. Meginmarkmið með Stúdenta-
deginum er að færa nemendur
hinna ólíku deilda saman og búa til
sameiginlegan dag allra stúdenta.
Dagurinn hófst á því að stúdent-
ar þáðu þjóðarréttinn, pylsur og
kók, og að því loknu setti háskóla-
rektor, Páll Skúlason, daginn. Há-
skólakórinn söng fyrir viðstadda
og keppnin um sterkasta stúdent-
inn fór fram. Þá skemmtu þing-
mennimir Pétur Blöndal og össur
Skarphéðinsson stúdentum með
sögum frá því þeir voru sjálfir í
skólanum. Ekki var annað að sjá
en stúdentar skemmtu sér hið
besta á stúdentadaginn.
BOMRG
S(mí 568 1044
Glaðar í bragði
Þær brostu breitt til Ijósmyndara; Dalla
Ólafsdóttir og Ásdís Magnúsdóttir laganemi
og fyrrverandi formaöur Stúdentaráös.
Framtíðarstúdent
Stúdentar voru duglegir aö bjóöa
börnum sínum meö á hátíöina. Júl-
íus Óli Stefánsson nýtur hér útiver-
unnar á háskólasvæöinu.
Fæst I Apótekinu, Lyfju, Lyl og heilsu og upótekum londsins.
Hátíðlegir á stúdentadegi
Rektor HÍ, Páll Skúlason, ásamt kynni stúdenta-
dagsins, Ragnari ísleifi Bragasyni.
Fítónn jóðsjúkra kvenna
Stúdentar og aörir gestir tóku vel undir meö dúettninum
Fítóni jóösjúkra kvenna.
Sjálfsvörn, bardagalist
og uppbyggjandi líkamsrækt
fyrir fólk á öllum aldri
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
Æfingar fara fram Reynslumiklir þjálfarar.
í ÍR-heimilinu
við Skógarsel
(SVR leið 11 & 111) /W V
Glæsilegar klappstýrur
Hjúkrunarfræöinemarnir Þórný Baldursdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Arney Þórarinsdóttir og Hörn Guöjóns-
dóttir studdu fótboltalið hjúkrunarfræðifélagsins meö ráöum og dáö.
Námskeiðið konur og velgengni verður
haldið í Reykjavík helgina 23.-24. sept.
og á Akureyri helgina 30. sept.- 1. okt.
Barnaflokkur:
Þriðjud. kl. 18.50
Fimmtud. kl. 18.50
Byrjendaflokkur:
Mánud. kl.19.40
Miðvikud. kl. 20.30
Fimmtud. kl. 19.40
Laugard. kl. 12.00
• Hverjir eru draumar okkar?
• Hvemig förum við að því að láta þá rætast?
• Hvers vegna eru konur síður í leiðtogastörfum
en karlar.
• Hvað er það sem konur hræðast og /eða hvað er
það sem stoppar þær í að ná markmiðum sínum?
Framkvæmdastjóri og formaður
Haukur Halldórsson og Eiríkur
Jónsson höföu í mörg horn aö líta
á stúdentadeginum.
Upplýsingar í síma: 587 7080, TaeKwonDo-deild ÍR
IKUÖRUR
%kuriausai'
fjóhítajiuiUötht1
n*ðmátoisiah«»
Konur og velgengni
Nánari upplýsingar og' skráning í síma 567 9447 og 895 9447
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000
67
DV
Tilvera
Keflavaltarar
Hringiða