Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 59
Stúdentar halda hátíð í gær var Stúdentadagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn við Háskóla íslands. Gefið var frí frá hefðbundinni kennslu og þess í stað var boðiö upp á margvíslega skemmtidagskrá á háskólasvæð- inu. Meginmarkmið með Stúdenta- deginum er að færa nemendur hinna ólíku deilda saman og búa til sameiginlegan dag allra stúdenta. Dagurinn hófst á því að stúdent- ar þáðu þjóðarréttinn, pylsur og kók, og að því loknu setti háskóla- rektor, Páll Skúlason, daginn. Há- skólakórinn söng fyrir viðstadda og keppnin um sterkasta stúdent- inn fór fram. Þá skemmtu þing- mennimir Pétur Blöndal og össur Skarphéðinsson stúdentum með sögum frá því þeir voru sjálfir í skólanum. Ekki var annað að sjá en stúdentar skemmtu sér hið besta á stúdentadaginn. BOMRG S(mí 568 1044 Glaðar í bragði Þær brostu breitt til Ijósmyndara; Dalla Ólafsdóttir og Ásdís Magnúsdóttir laganemi og fyrrverandi formaöur Stúdentaráös. Framtíðarstúdent Stúdentar voru duglegir aö bjóöa börnum sínum meö á hátíöina. Júl- íus Óli Stefánsson nýtur hér útiver- unnar á háskólasvæöinu. Fæst I Apótekinu, Lyfju, Lyl og heilsu og upótekum londsins. Hátíðlegir á stúdentadegi Rektor HÍ, Páll Skúlason, ásamt kynni stúdenta- dagsins, Ragnari ísleifi Bragasyni. Fítónn jóðsjúkra kvenna Stúdentar og aörir gestir tóku vel undir meö dúettninum Fítóni jóösjúkra kvenna. Sjálfsvörn, bardagalist og uppbyggjandi líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Æfingar fara fram Reynslumiklir þjálfarar. í ÍR-heimilinu við Skógarsel (SVR leið 11 & 111) /W V Glæsilegar klappstýrur Hjúkrunarfræöinemarnir Þórný Baldursdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Arney Þórarinsdóttir og Hörn Guöjóns- dóttir studdu fótboltalið hjúkrunarfræðifélagsins meö ráöum og dáö. Námskeiðið konur og velgengni verður haldið í Reykjavík helgina 23.-24. sept. og á Akureyri helgina 30. sept.- 1. okt. Barnaflokkur: Þriðjud. kl. 18.50 Fimmtud. kl. 18.50 Byrjendaflokkur: Mánud. kl.19.40 Miðvikud. kl. 20.30 Fimmtud. kl. 19.40 Laugard. kl. 12.00 • Hverjir eru draumar okkar? • Hvemig förum við að því að láta þá rætast? • Hvers vegna eru konur síður í leiðtogastörfum en karlar. • Hvað er það sem konur hræðast og /eða hvað er það sem stoppar þær í að ná markmiðum sínum? Framkvæmdastjóri og formaður Haukur Halldórsson og Eiríkur Jónsson höföu í mörg horn aö líta á stúdentadeginum. Upplýsingar í síma: 587 7080, TaeKwonDo-deild ÍR IKUÖRUR %kuriausai' fjóhítajiuiUötht1 n*ðmátoisiah«» Konur og velgengni Nánari upplýsingar og' skráning í síma 567 9447 og 895 9447 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 67 DV Tilvera Keflavaltarar Hringiða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.