Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 3
„... sannferðug og stórskemmtileg... tær og agaður stíll... frábær persónusköpun... frábært skáldverk." Úr umsögn dómnefndar Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2000 Sagan af örlögum Jóns Grunnvíkings, Árna Magnússonar og Mettu konu hans eftir eldinn í Kaupmannahöfn 1728. Árni stendur á rústum lífs síns og Metta felur Jóni að fá Árna til að snúa aftur til fyrra lífs. AM 00 er margslungin, söguleg skáldsaga þar sem skyggnst er inn í horfna veröld fortíðar og lesendur sjá sögufrægar persónur í nýju Ijósi. I ... áleitín og erótísk ... I Spegilsónata Ástin sem neitar að deyja Þetta er fjórða skáldsaga höfundar og sú fyrsta fyrir fullorðna en Þórey hlaut íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Eplasneplar árið 1995. Áleitin og erótísk saga um ást í meinum, karl og konu sem leiðast um lífið á laun. Með framúrskarandi frásagnarhætti og stíl fjallar höfundur um miskunnarlausar en um leið ómótstæðilegar mótsagnir í lífi aðalpersónanna og glímu þeirra við gömul örlög. Þetta er sagan sem allir þekkja en enginn sér - sagan um það sem býr á þak við spegilmyndina. fi „Sagan er afburðagóö og svo sannarlega lestursins virði." Canadian Literature Vinir vorir á Mars Sjoppueigandi í Reykjavík vaknar á Mars. Marsþúar losa sig við þoðflennur en sjoppueigandinn gengur á hólm við óvininn. Gaga er hugvitssamlega skrifuð saga úm mann sem fer yfir um. Hún hefur á sér yfirbragð vísindaskáldsögunnar en er í raun frásögn af vítahring ofsóknaræðis, einmanaleika og ranghugmynda íslensks Dons Kíkóta. Leiftrandi stíll og frásagnargleði Ólafs Gunnarssonar gera söguna í senn fyndna og sorglega, viðfelldna og ískyggilega. Gaga kom fyrst út árið 1984 og í enskri þýðingu árið 1988. „Hinn tæri skáldskapur Nínu Bjarkar er alltaf einfægur og hispurslaus. Angistin er djúp og sár, húmorinn nístandi og sterkur. Sýn Nínu á mannlega niðuriægingu og reisn erjafn einstök og hún var sjálf og þvi talar hún tíl allra sem reynt hafa annaðhvort eða bæði. Og er þá nokkur undanskilinn?" Vigdís Grímsdóttir rithófundur Dulmagnaður Ijóðaheimur Nína Bjórk Arnadóttir (1941-2000) var án efa ein mikilvægasta röddin í skáldskap síðustu áratuga. Einlæg og nærgöngul Ijóð hennar tjá sterkar tilfinningar, áhrifamikla sýn á ástina, óttann, söguna og samfélagið. í bókinni er um helmingur þeirra Ijóða sem Nína þirti á sínum ferli auk Ijóða og kvenlýsinga úr óprentuðu handriti. Jón Proppé valdi og ritaði eftirmála. JPV FORLAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.