Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 65
* LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 73" I>V Tilvera Afmælisbörn Kennedy vœri fertugur John F. Kennedy yngri hefði orð- ið fertugur i dag. Hann var sonur John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. John mun hafa verið uppáhald Jacqueline móður sinnar í æsku en Carolyn Kennedy, systir Johns, lifir ein úr fjölskyldunni bróður sinn. John-John, eins og hann var kall- aður, fórst sem kunnugt er ásamt konu sinni og mágkonu undan ströndum eyjarinnar Martha' s Vinyard í júli í fyrra. Tina Turner yngri en árin segja Stórsöngkonan og rokkamman fræga, Tina Turner, verður 61 árs í dag. Nafn Tinu Turner var áður Anna Mae Bullock . Tina Turner er búin að vera 40 ár í bransanum og er ein þeirra kvenna sem vegnað hefur best í heimi poppsins. Tina segist sjálf vera að ljúka ferli sínum en óhætt er að segja að útlit hennar gefur ekki til kynna að hún sé farin að lýjast. Gildlr fyrir sunnudaginn 26. Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): \iSpK ^ú ^ær^ fréttir sem gp* f gleðja þig mjög. Þú ert *f 1 bjartsýnn og fullur áhuga á því sem þú ert að gera. wBBmmm Rómantíkin liggur í loftinu. Ást- vinir eiga saman góðar stundir. Ekki vera með allt of niikla stjórn- semi, það gæti komið sér illa. Hrúturinn (21. mars-19. apríh: Ástarlifið blómstrar um þessar mundir en ekki er víst að það muni standa lengi. Njóttu augnarbliksins. Happatölur þínar eru 2,13 og 37. Þér líður best með fólki sem þú þekkir vel. Þú átt í einhverjum erfiðleikum með samskipti við þá sem þú þekkir ekki. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: rEBBMBBBÍ "Sjálfstraust þitt er með besta móti og þér gengur allt sem þú tekur þér fyrir hendur vel. Gættu þess þó að oflnetn- ast ekki og sýna öðru fólki hroka. Þú ert undir einhverju álagi, það er nýtílkomið en varir fram að helgi. Þú bregst skjótt við fréttum sem þú færð. Ekki láta uppi um áætlanir þínar. Uónið (23. iúlí- 22. áeústl: tE£T PT: issa ' Kunningi þinn 1 auniir I þér ríkulega aðstoð i sem þú veitrir honum er hann þurfti á að halda og þú finnur að hann metur þig mikils. FFFHiFHrTFfifia Þú hugsar til liðins tima og einhvers sem hefur misheppnast. Hætt er við að það valdi þér angri. Gættu þess að það skaði ekki sjálfstraust þitt. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Lfflð brosir við þér um þessar mundir. Þú ert að skipuleggja ferðalag eða einhvern mannfagn- að og hiakkar mikið (il. Hegðun annarra hefur mikil áhrif á þig. Nú er betri tími til framkvæmda en áætlanagerðir í hagnýtum málum. Happatölur þínar eru 7,19 og 25. Bogamaður (??. nóv-21. des.l: f Þú færð á þig gagnrýni | sem þér finnst órétt- imæt. Það er þó best að halda haus og láta ekki á neinu bera. Menn eru hjálpsamir og vingjarn- legir en þú gætir orðið fyrir ein- hverri gagnrýni sem þú tekur allt of nærri þér. Stiörnuspá nóvember og mánudaglnn 27. nóvember Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: EraHll.Mlf.feMHIil-H 'Ekki er óliklegt að þú lendir í deilum við ná- granna þinn þar sem spenna hefur rikt á milli ykkar um nokkurt skeið. Þú gleðst innilega þegar þú upp- götvar að eitthvað sem þú óttaðist var ástæðulaust. Þú ert óþarflega svartsýnn um þessar mundir. Nautið (20. apríl-20. maí.i: Þeir sem eru ólofaðir binda sig trúlega á næstunni eða lenda í alvarlegum ástarævintýrum. Fé- lagslífið er með besta móti. Þú þarft að gera það besta úr hlutun- um. Einhver þér nákominn hefur gert mistök og þarf hann á hjálp þinni að halda til að komast aftur á rétta braut. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): | Mál sem hefur lengi verið að þvælast fyrir þér leysist fyrr en var- ir og það verður þér mikill léttír. Kvöldið lofar góðu. Spá manudagsins: Persónuleg mál eru ekki eins auð- veld viðfangs og þú vonaðist eftir en það er undir sjáifum þér komið hvort þú gerir þau að stórmáli. Mevjan (23. áaúst-22. seot.v Bönún eru í aðaUuutverki í ?dag og þú þarft að gefa þeim mikiim tíma. Breytingar eru fyrirsjáanlegar á næstunni og ekki er óuk- legt að þú farir í stutt ferðalag. BllSi Áhrif sem þú verður fyrir, leiða til per- sónulegra framfara. Þú færð tækifæri til að bæta fjárhag þinn allverulega. Hafðu augun opin fyrir nýjungum. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Spa sunnudagsins: Fólk er ekki sérlega ?samvinnuþýtt í kring- k' um þig. Með lagni getur þú þó náð því fram sem þú vilt. Happatölur þinar eru 5, 8 og 34. Þú hefur mjög mikið að gera og hefur því minni tíma fyrir sjálfan þig en þú hefur haft. Þú færð upp- örvandi fréttír af vini þínum. Stelngeltln (22. des.-19. ian >: EmZHZEMM Reyndu að gera þér grein fyrir því hvað þú vilt gera í lífinu. Það er tími tíl konúnn að þú setjist niður og veltír fyrir þér málunum. Þú ert mjög móttækilegur fyrir nýjum uppástungum og hugmynd- um. Sérstaklega þeim sem gætu haft ávrnning í för með sér. Kj arvalsstöðum Ur öllum gelrum bókaútgáfunnar Sigurður Palsson rithöfundur Vil- hjalmur Sigurjónsson frá bókaforlag- mu ogAnna Henriksdóttir teiknari Þegmrþig langar heim\,. fimm, átta, átta fimm, fimm tveir. tveir #&*-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.