Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 52
-r '60 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 Tilvera I>V Úti aö borða Frábært á Holtl í hádeginu ** Frábært er i að boröa hádeg- ismat í Lista- safninu á Hótel | Holti við Berg- staðastræti 37.1 Þar má velja milli fjögurra | forrétta og fjög- urra aðalréta | og snæða þrí- réttað fyrir 1900 I krónur fastar. I Það er notalega lágt verð fyrir að- gang að sjálfri kjölfestunni í matar- 'gerðarlist landsins. Ef menn geta komið því við, er hagkvæmast að fara út að borða í hádeginu á Holti, enda er þjónustan þá jafngóð og endranær. Styrkur Listasafnsins er hefð- bundin og bragðmild „nouvelle" matreiðsla. Upp á síðkastið hefur eldhúsið samt byrjað að daðra við hina nýju og bragðsterku „fusion" matreiðslu, væntanlega vegna sam- keppni frá Sommelier við Hverfis- götu. Þetta kom fram í forréttum, parmaskinku í rjúpusúpunni og hvítlauk á hörpuskelinni, en ristað- ur túnfiskur og steiktur þorskur fengu að halda hinni góðu hefð. Nýr matseöill á Sommeller Því miður er spútnikinn við Hverfisgötu 46 ekki lengur opinn í hádeginu, svo að Listasafnið hefur á þeim tíma dags enga sam- keppni á toppnum. Sommelier heldur aðeins uppi merki matargerðar- musteris á kvöldin, en nú með nýjum matseðli. Verö- ið á þríréttuðu er um það bil 4.900 krónur með kaffi. Þar eru spennandi forréttir á borð við engiferlegna hámeri með mangófroðu og laxaþynnur með svörtum sesamgljáa, girnilegir aðal- réttir á borð við hreindýrasteik með súkkulaði-jarðarberjasósu og þorsk í kartöflujakka. „Fusion" æsingur nútímatízkunnar nær hámarki í eft- irréttinum M&M&M, sem felur 1 sér skyr, mysuost og marineruð hind- ber. Fryst rauðspretta á Laugaási Þrátt fyrir hækkandi verð hefur Laugaási við Laugarásveg 1 farið svo hastarlega aftur, að nú er farið að nota þar frystan fisk við mat- reiðslu, jafnvel rauðsprettu, sem verður sérkennilega óæt við slíka Kúrbítur Kúrbítur (zucchini eöa courgette) nýtur vaxandi vinsælda í margs konar matargerð, einkum þó ítalskri. Kúrbíturinn fæst oröið í grænmetisborði langflestra stórverslana og er oftast ágætlega ferskur og góður. Best er að vefja lítinn kúrbít vegna þess að hann hefur verið tíndur ungur og þannig eru þeir bestir. Talið er að Kristófer Kólumbus hafi kom- ið með ættföður kúrbítsins heim til ítalíu frá Ameríku. ítalir munu svo hafa rækt- að grænmetið og fengið út það afbrigði sem við þekkjum nú. Kúrbítur er stundum borðaður hrár en algengara er að matreiða hann, t.d. steikja hann eða baka. Hægt er að nota hann einan sér í rétti en hann fer einnig vel með ýmsu öðru grænmeti. Kristín Anna Guðjónsdóttir, matreiðslunemi á Horninu: Matarmikil og góð kaka Kristín Anna Guðjónsdóttir er matreiðslunemi á Horninu. Hún er búin að vera þar síðan 1997 en var einnig átta mánuði á Hótel Sögu. „Ég ætti eiginlega aö vera í skólan- um núna," segir Anna, „en það er náttúrlega verkfall og þá er ég bara að vinna." Anna kveðst vera mikið fyrir kúrbít. Hún segist aöallega nota hann sem meðlæti með ýmsum rétt- um en einnig notar hún hann bæði í pastarétti og súpur. Anna ákvað þó að fara ekki hefð- bundna leið í notkun kúrbítsins heldur nota hann að þessu sinni í köku sem að uppistöðu svipar til gulrótarkökunnar sem flestir þekkja Kúrbítskaka 225 ml matarolía 450 g kúrbítur, smátt saxaður 350 g púðursykur 300 g hveiti 2 tsk. matar- sódi ltsk. salt 3tsk. kanill 100 val- Glæsileg kaka Kakan er falleg á boröi þegar búiö er að skreyta hana með rifnu kúrbítshýöi, soðnu í sírópi. ^meðferð. í endurminningunni lifir síbreytilegur matseðill níunda ára- tugarins með mörgum ferskum fisk- réttum. En nú er hún Snorrabúð stekkur og Laugaás úr sögunni sem fiskréttastaður. Þessa varð vart þegar fyrir ári, en þá saknaði ég þess ekki svo mjög, því að boðnir voru ýmiss konar villibráðarseðlar á hagstæðu veröi. Nú hefur þessu framtaki farið aftur, því að á þessari vertíð er bara boð- in heiðagæs, fremur þurr og seig, þótt hún hafi verið hæfilega rauð. Á næsta borði pantaði maður snitsel ^ag fékk með því franskar kartöflur í stað hinna hvítu, sem áttu að fylgja. Þetta sýnir allt mikið og vaxandi kæruleysi í eldhúsi. Eitt gott hefur gerzt á Laugaási. Dúkarnir og hinar hvimleiðu gler- plötur hafa verið teknar af borðum, svo að nú sjást aftur upphaflegu borðplöturnar með jurtabrenndu ^múrsteinunum fallegu. Jónas Kristjánsson sleppa) ÖIlu hrært saman Bakað í tveimur stórum hringlaga formum við 160' C í 40-45 mínútur. Krem 250 g rjómaost ur 350 g flór- sykur 3 msk. sítrónu- safi ÖUu hrært sam- an. Þunnt lag af kreminu er sett á' milli botnanna og tertan hjúpuð með af- gangnum. Kanll- síróp 6 hlutar af sykri og 4 hlutar af vatni, soðið saman og bragðbætt með kanil. -ss Fylltur kúrbítur 4 meðalstórir kúrbítar, 2 msk. matarolla, 1 lítill fín- saxaður laukur, 2 léttþeytt egg, 1/2 bolli þurr brauðmylsna, 1/4 bolli rifinn parmesanostur, 2 msk. fínsöxuð steinselja, salt og pipar eftir smekk. Skerið kúrbítinn í tvennt á lengdina og skafið innan úr þannig að skelin verði tæpur sentfmetri á þykkt og geymið. Forsjóðið kúrbítinn í saltvatni í 2 mínútur og látið síðan renna af honum. Rifið kjötið innan úr kúrbítnum, t.d. í mat- vinnsluvél. Hitið ofninn í 180° C. Hæg- steikið laukinn og rifha kúrbít- inn, takið af hitanum og bætið afganginum af innihaldinu út í. Setjið kúrbítsmaukið í smurt ofhfast mót og bakið í 15-20 mínútur, eða þar til allt er orð- ið heitt í gegn. Salat med kúrbít 2 litlir kúrbítar í þunnum sneiðum, 1 lítill lauk- ur í þunnum sneiðum, 1/2 bolli _ sýrður 'C- rjomi, 1/3 bolli edik, 3/4 tsk. salt, 1/4 tsk. pipar, 3 msk. sykur, 1/4 tsk. mustarðs- korn. Blandið saman kúrbít og lauk og geymið í kæli. Hrærið öðru innihaldi vel saman og hellið sósunni út á græn- metið og blandið létt áður en það er borið fram. Pastaréttir með kúrbít Gott er að nota kúrbít í margs konar pastarétti, bæði einan sér og með öðru græn- meti. T.d. má steikja kúrbíts- sneiðar í góðri ólífuolíu þar til þær eru gullnar, bragðbæta með salti og nýmöluðum pipar, bæta út í rjóma eða rjómaosti og bera fram með pasta, t.d. tagliatelle. Næringartafla Kúrbítur er hitaeiningasnauður og inniheldur nánast enga fitu og er því tilvalinn fyrir þá sem eru að reyna að draga úr fituneyslu. Kúr- bíturinn er ríkur af C-vítamíni, fólasíni og magnesíum. Skraut Hýði af kúrbít, smátt skorið og soðið í sykursírópi (sykur og vatn til helminga). 1100 g af kúrbít er ao finna u.þ.b. Kaloríur18 Prótín1,2g Fita 0,1 g Kolvetni 2,9 g I JJ I 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.