Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 50
*58 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 + Tilvera t>\t Pöndupariö aö leik Ferðamolar Risapöndupar ^til Washington Dýragaröurirm í Washington á loks í vændum aö risapöndur bætist í hóp dýrategunda garðsins, því í næsta mánuði er væntanlegt þang- að risapöndupar sem koma mun í stað risapöndupars sem Beijingborg . rgaf Bandaríkjum Norður Ameríku fyr- ir 30árum. Pandaparið, hin tveggja og hálfs árs gamla Mei Xiang og Tian Tian, sem er ári eldri, eru væntanleg til Was- hington hinn 6. desember og koma í sérsmíðuðum búrum. Talið er að um 1000 risapöndur lifi villt í skógum til fjalla 1 miðhluta Kína, en til viðbótar eru um 120 dýr í dýra- görðum og hjá ræktendum í Kína og 20 dýr í dýragörðum utan Kína. Tian Tian og Mei Xiang eru ungir og orkumiklir birnir þó að þau séu ekki borin og barnfædd úti í náttúr- unni. Þau Mei Xiang og Tian Tian munu því án efa draga gesti að dýra- garðinum i Washington. Tískan í háloftunum 1 upphafl flugsins klæddust flug- freyjur einkennisbúningum sem svip- aði til einkennisbúninga hermanna og var það gert til að draga úr óöryggi farþeganna. í gegnum árin hefur þetta breyst og nú skiptir meira máli að fatnaður flugþjóna og flugfreyja falli vel að tískunni. Það má rekja til ársins 1966 þegar hönnuðurinn Pucci setti flugiðnaðinn á annan endann með því að hanna skynörvandi bún- inga fyrir Braniff-fyrirtækið. Þessa dagana er stíllinn í háloftunum margs konar; allt frá klassískum yfir í hversdagslegan stíl. Charles Quarles hefur skoðað sögu fiugsins og uppáhaldsbúningarnir hans eru þeir sem voru ráðandi á þriðja, fjórða og fimmta árartugnum. Fatnaðurinn var þá valdsmannsleg- ur, samkvæmt tískunni og sniðinn sem einkennisbúningur. Fatahónnuð- urinn Helmut Lang hefar notað hug- myndir frá flugtiskunni í sinni hönn- un og hann er líka hrifinn af búning- unum frá upphafsárunum. Hann tel- ur að flugferð hafi verið mikilvægur viðburður á þeim tima og fiugvélar ekki algengt faratæki. Þess vegna hafi fiugið og einkennisbúningarnir vakið .--¦*- - \ . : . , r --- -2................ :;«..«:;¦- y » Einkennisbúningar íslenskra flugfreyja hafa líka breyst í gegnum árln og á þessari mynd má sjá hvemlg flugfreyjur Loftleiða klæddust árlö 1981. Alltaf SKREFI FRAMAR Markaðstorg NOTAÐRA VINNUVÉLA OG LYFTARA iU uk ElGUM ÚRVAL NOTAÐARA VINNUVÉLA, LYFTARA OG VÖRUBÍLA VlNSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR OG FÁIÐ SENDAN SÖLULISTA EÐA KOMIÐ í HEIMSÓKN OG SKOÐIÐ ÞAÐ SEM í BOÐI ER VELAR& ÞJéNUSTAHF Þekktir fyrir þjónustu JÁRNHÁLSI 2 ¦ IIO REYKJAVÍK ¦ SfMI: 5-80O-2OO ¦ FaX: 5-800-220 ÓSEYRI lA ¦ 603 AKUREYRI ¦ SÍMI: 461-4040 ¦ FaX: 461-4044 Hella, 1'akkiiús ¦ 850 Hella ¦ Sími: 487-5887 ¦ Fax: 487-5833 ------—ÞjÓNUSTA 1 www.velar.is mun meiri athygli á fimmta og sjötta áratugnum. Keith Lovegrove hefur skoðað þróun flugsins og skrifað um það bók. Hann er ekki ánægður með einkennisbúninga flugáhafna í dag. Hann telur að flugiðnaður likist því sem gerist á jörðinni. Jörðinni sé stjórnað af risafyrirtækjum og það endurspeglist í háloftunum. Flestar flugáhafnir klæðist einkennisbúning- um sem líkjast jakkafótum og drögt- um og það finnst honum gera búning- ana leiðinlega. Nýir elnkennlsbúningar vekja alltaf athygli en ekkl eru alllr ánægölr meb beir eru farnir að hafa yfirbragö sem líklst drögtum og jakkafötum. A fyrstu áratugum flugslns var mlkiivægt aö flugfreyjur klæddust einkennis- búningum sem svlpaoi tll þeirra einkennisbúninga sem hermenn klæddust og var það gert tll að draga úr óöryggi farþeganna. Of þröng sæti geta valdið hjartaáfalli 1 Læknar eru nú farnir að ráð- leggja flugfarþegum að fá sér að borða og drekka í flugvélum en þó verður fólk að varast að borða of mikið og ekki að drekka áfenga drykki og kaffi. Japanskir vísinda- menn hafa komist að þvi að í flug- vélum eykst súrefnisflæðið til lík- amans um 21% og um 48% til heil- ans ef fólk fær sér eitthvað að borða og drekka. Ástæðan er að þá eykst blóðstreymi líkamans og aukið blóð- streymi kemur í veg fyrir aö blóðtappa í fótum. Slíkir tappar geta reynst hærtulegir þegar fólk ferðast og valdið heilablóðfalli eða hjartaá- falli. Ef fólk er of lengi i þröngum sæt- um í flugvélum eða bilum geta blóðtappar einnig myndast. Talið er að rekja megi dauðsfall 28 ára breskrar konu nýlega, í flugi frá Sydney til London, til þessa. Sér- staklega er fólki búin hætta þegar flugtíminn er lengri en 15 klukku- tímar. Læknar ráðleggja ferðmönn- um að standa upp reglulega og liðka sig til að draga úr áhættunni. I +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.