Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 68
• 76 LAUGARDAGUR 25. NOVEMBER 2000 Tilvera i>v Jt Samuel L. Jackson er frábær I hlutuerki hins svala og citílharða lögregluforingjans SHAFT SAMUEl L JACKSON Sýndkl.8. B.i. 16ára www.laugarasblo.is Kammersveit Reykjavíkur í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld: Kvöldstund með Beethoven og Mozart Fyrir nokkrum árum geröi Kammersveit Reykjavíkur viðreist um ísland og hélt tónleika undir heitinu Kvöldstund með Mozart. Á tónleikunum voru leikin kammer- verk eftir Mozart og Gunnar Eyjólfs- son leikari las úr bréfum Mozarts. Sú hugmynd kom þá upp að taka verk Mozarts upp og gefa út á geisla- diski. Haustið 1998 var ráðist í að taka upp fjögur kammerverk og er sá geisladiskur nú kominn út á vegum Japis. Af þessu tilefni heldur Kammersveit Reykjavíkur úgáfu- tónleika í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 20 og munu þetta verða fyrstu tónleikarn- ir sem haldnir eru í þessu sögu- fræga húsi. Á tónleikunum verða leikin tvö af fjórum verkum sem eru á diskinum Kvöldstund með Mozart. Að auki verður fluttur sextett eftir Beet- hoven. Á efnisskránni verða Flautu- kvartett i C-dúr K og Hornkvintett í Es-dúr K. 407Anh. 171 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Sextett op. 81 fyrir 2 horn og strengi eftir Ludwig van Beethoven Hljóðfæraleikarar á tónleikunum verða Martial Nardeau, flauta, Jósef Ognibene, horn, Emil Friðfinnsson, horn, Rut Ingólfsdóttir, fiðla, Júlí- ana Elín Kjartansdóttir, fiðla, Þór- unn Ósk Marinósdóttir, víóla, Sarah Buckley, víóla, Inga Rós Ingólfsdótt- ir, selló. - <É 1 i i fti—* I! fl . * (:¦ ~"M Í' M tíl * Yr f3. m m 5 % * 1 i 4<5 í 1 d' ^X 4-P**# *ð» X m ¦. - 1 - *™*s&^frZé+~: ^ "^* n «**^*^ ^^^^ ;¦; Kvennakórlnn í nýjum söngbúningi Hér sést hluti Kvennakórs Reykjavíkur, nánar tiltekið 1. sópran. Kvennakórinn og Kristján Jóhannsson í Háskólabíói: íslenskar söngperlur Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna tónleika i Háskólabíói um helgina. Kórinn syngur með ein- söngvurunum Kristjáni Jóhanns- syni og Jóhanni Friðgeiri Valdi- marssyni. Á dagskránni eru létt ís- lensk klassísk sönglög og syngur kórinn bæði einn og með einsöngv- urunum sem einnig syngja án kórs- ins. Því má vænta fjölbreytilegra og skemmtilegra tónleika í Háskóla- bíói. Fyrri tónleikarnir verða í dag, kl. 17, en þeir síðari annað kvöld, kl. 20. McCartney rík- astur poppara Paul McCartney er rikasti poppar- inn í Bretlandi, og þó víðar væri sjálf- sagt leitað. Eignir bítilsins fyrrver- andi eru metnar á hvorki meira né minna en um sextíu milljarða ís- lenskra króna, að því er fram kemur í könnun tímaritsins BusinessAge. í öðru sæti er skallapopparinn Elton John en eignir hans eru ekki nema rétt rúmur þriðjungur þess sem Paul er skrifaður fyrir. Rollingarnir Mick Jagger og Keith Richard eru svo í næstu sætum þar á eftir. R.i. V <• ^ mfit- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.