Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 200Ö 21 r>v Helgarblað Tiger sektað- ur fyrir verk- fallsbrot Tiger Woods er óumdeilt einhver besti golfari heimsins um þessar mundir, enda talinn algert undra- barn á því sviði og mun hafa byrjaö fjógurra ára að æfa sveifluna. Woods er, eins og gefur að skiha, einn hæst launaði golfari heims og auglýsingasamningar hans við Nike Sandra Bullock leikkona Hún var næstum búin að drepa Michael Caine leikara viö tökur á dögunum. Bullock drap næst- um Caine Sandra Bullock er um þessar mund- ir að leika í nýrri mynd sem heitir Miss Congeniality og verður sýnd á næsta ári. Hún lýsti hræðilegri lifs- reynslu sinni við tökur myndarinnar nýlega i viðtali við tímaritið W. Þar segir hún frá því að mótleikari hennar, sem er enginn annar en Sir Michael Caine, hinn þrautreyndi breski leikari, hefði verið hætt kominn á tökustað. Þau voru að leika í ein- hverri senu þegar Caine hrasaði og datt ofan í gryfju sem var full af ljósa- búnaði. Bullock brá mjög því hún hélt eitt andartak að henni hefði tekist að drepa Caine. Það hefði verið slæmt, ekki síst vegna þess að Bullock er einnig framleiðandi myndarinnar. Það tók langan tíma að fiska Caine upp úr gryfjunni og hann var töluvert skrámaður og marinn en óbrotinn og ekki alvarlega meiddur. Það er seigt í gamla Caine því hann mætti á töku- stað strax daginn eftir eins og ekkert hefði í skorist. Ætlar Glenn Close að gifta sig? Leikkonan vin- sæla, Glenn Close, hefur oft leikið dularfullar og allt að þvi hættulegar konur eins og sást hvað best i Fatal Attraction hér um árið og eng- inn gleymir. Hún er álíka dularfull í sínu einkalifi því lengi hefur verið í gangi orðrómur um að gifting væri yfirvofandi en aldrei gerist neitt. Sá lukkulegi heitir Robert Pastor- elli og kynntist Close honum við tökur á einhverri sjónvarpsmynd. Því er statt og stöðugt haldið fram að þau séu miklu meira en vinir og muni rólta saman upp aö altarinu við fyrsta tækifæri. Close sagði nýlega um þetta mál að það væri stórlega orðum aukið. Vissulega væru þau Pastorelli virki- lega góðir vinir og ynnu að ýmsum verkefnum saman en brúðkaup væri ekki meðal þeirra. Af einhverj- um ástæðum trúði enginn þessum málflutningi því enn eru allir vissir um að gifting sé á dagskrá. og fleiri fyrirtæki hafa lengi verið mældir í milljónum dollara. Woods lenti í óttalegum vandræð- um i vetur þegar hann var beðinn að leika í auglýsingu fyrir Buick. Það sem setti strik í reikninginn var verkfall leikara í Ameríku sem vildu ekki að verkfallsbrjótar úr hópi golfara væru að taka frá þeim vinnuna. Woods og Buick reyndu að komast fram hjá þessu með því að taka auglýsinguna upp í Kanada. Allt kom fyrir ekki. Leikarafélagið áleit þetta samt verkfallsbrot og Tiger Woods er golfstjama á helmsmælikvaroa Hann fékk himinháa sekt fyrir verk- fallsbrot hjá leikarafélaginu. dæmdi Woods nýlega í sekt upp á 60 þúsund dollara fyrir tiltækið. Það er því ekki hægt að segja að hann hafi farið holu í höggi í þessu máli. Billy Bob óttast snáka Leikarinn Bfily Bob Thornton hefur verið mjög mikið í fréttum undanfarin misseri og ekki alltaf fyrir góðan leik þótt hann þyki al- mennt góður leikari. Fréttir hafa borist af sérstæðu hjónabandi hans og leikkon- unnar Angeline Jolie og nú síðast af þeirri sérvisku hans að vilja aðeins borða appel- sínugulan mat. Sú sérviska skilaði honum reyndar inn á sjúkrahús að lokum. Nú er Thornton í fréttum vegna sjúklegrar hræðslu sinnar við snáka. Þetta mun vera ein af fjölmörgum fóbí- um hans en hann keypti nýle Billy Bob Thornt- on þykir góöur leikarl Hann er mjög undarlegur í hátt um og hræöist snáka meira en allt annaö. ga hús sinnar, af þungarokkaranum Slash úr Gun's and Roses. Þegar Thornton frétti að fyrri eigandi hefði átt snáka sem gæludýr neitaði hann að flytja inn í húsið fyrr en meindýraeyðir hefði gengið úr skugga um að engin snákaegg leynd- ust þar í skúmaskotum. Á meðan beðið er eftir vottorði meindýraeyðisins gistir Thornton á nærliggj- andi hóteli og hefur ekkert af persónulegum munum meðferðis nema eitt sem hann skilur aldrei við sig - nærbuxur úr eigu konu Jolie. MM Jfljj CvAíf „Sportj epplingurinn" Ný friskleg og aflmikil 16 ventla álvél með tveimur yfirliggjandi Jcnastásum. Komdu í reynsluakstur Verð-frá 1.448.000 kr.! Innifalið er meðal annars: Sítengt fjórhjóladrif, ABS, álfelgur, upphituð sæti, fjölspeglaljós, bretta- og þakbogar, opnir höfuðpúðar Suzuki IGNIS á sér ekki sinn líka á markaönum. Hann sameinar bestu eiginleika smábílsins (lipurö og sparneytni) og fjölnotabílsins (lítiö utanrými, mikiö innanrými, breytanlegt farangursrými) og bætir við þá kostum jeppans (sítengdu aldrifi og mikilli veghæð). Hvarannars staðar færðu allt þetta í sama bílnum? $ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Simi 568 51 00. www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 55515 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 22 30. fsafjörður: Bilagarður ehf., Græriagarði, simi 456 30 95. ________________________________________Keflavlk: BG bllakringlan, Grófinni 8, slmi 42112 00.______________ _____________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.