Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 Helgarblað I>V Tugþúsundir stunda kynlíf á Netinu: Að sitja kyrr á sama stað en samt að stunda kynlíf - og félaginn getur verið í annarri heimsálfu Kynlíf hefur hingað til að mestu verið stundað með núningi ellegar fíngerðri snertingu tveggja, eða eftir atvikum fieiri, líkama. Þetta hefur þótt hin mesta skemmtan auk þess sem að í mörgum tilfellum gefur þetta líf kynj- anna ávöxt sem viðheldur mannkyn- inu. Það sem ekki miðar beint að fjölg- un mannkyns hafa ákveðin trúarbrögð litið hornauga en við hinir frjálslyndu mótmælendur lítum frekar á mestan hluta kynlífsins eins og iþróttamaður lítur á æfingatímabil; æfingin skapar meistarann. Takmarkað kynEíf Þegar fólk gengur í hjóna- band ellegar tekur á sig ein- hverjar þær skyldur sem jafngilda því er yfirleitt innifalið í því heiti samþykki beggja aðila um að stunda eingöngu kynlíf hvor með öðrum en leita síður eftir því með öðrum, óskyldum - aðilum. Kynlíf utan hjónabands fellur undir skilgreining- ? una framhjáhald. Slíkt V er eins og margir vita undanfari skilnaða. Hingað til hafa hjón, hjóna- leysi og önnur pör aðeins þurft að hafa áhyggjur af holdlegu framhjáhaldi. Oft hefur mátt treysta á skynfæri eins og nef og augu þegar kemur að því að rannsaka og uppræta framhjáhald. Framandi ilmvatnslykt, varalitur og fleira af því taginu hefur komið mörgum tölvu, er i sjálfu sér afskaplega athygl- isvert. Það er fátt mannlegra en kynlíf. í venjulegu holdlegu kynlífi verður snertiskynið og örvunin ekki skilin frá líkamanum og sjálfinu. Þeim þætti kynlífsins er ekki fyrir að fara í net- kynlifi, heldur er tólvan miililiðurinn sem gerir kynlífið og fullnæginguna mögulega. Tölvan er þar með orðinn hluti af sjálfi kynverunnar, ekki síst hjá þeim sem endurtekið leíka þennan leik. „Fólk segir að ég líkist Brad Pltt" Þeir sem vilja fremur hnoðast með persón- um af holdi og blóði frekar en fitla við sig i- skrif- borðs- stólnum eiga ef- laust erfitt með að ímynda sér að 50 þúsund manns að lágmarki stunda net- kynlíf á hverjum degi. Fyrir suma hefur netkynlífið kosti fram yfir hið hefðbundna kynlíf. Netkynlíf byggist á kílói af texta með „dash" af ímyndun- framhjáhöldurum koll. Strandamaður hefurmök viö símadömu I Jap- an Ný tegund kynlífs er að ryðja sér til rúms í hinum tölvu- vædda heimi. Nú get- ur karl á Hólmavík jafnt stundað kynlif með manneskju í næsta húsi, á Kópa- skeri og í Tókíó, allt eftir smekk og löng- unum. Eins og fiest annað sem tengist tölvum hafa verið gerðar rannsóknir á slíku kynlífi, sem á ensku nefnist cybersex, en einfaldast er að tala um netkynlíf á islensku. Það sem hefur gert fólki kleift að stunda netkynlíf er tilkoma spjaUrásanna þar sem fólk alls staðar úr heiminum getur spjallað saman, ekki ósvipað því og vera í síma. Fólk sendir því ekki örvandi frásögur í tölvupósti heldur slær það inn hugsan- ir sínar sem birtast öðrum aðila sam- stundis. Sjálfsfróun á rauntíma Auðvitað hefur netkynlif verið skil- greint út í hörgul. Samkvæmt athug- unum eru til tvenns konar form net- kynlífs. Annars vegar er tölvumiðluð gagnvirk sjálfsfróun á rauntíma (computer mediated interactive mast- urbation in real time) og hins vegar tölvumiðluð gagnvirk frásögn á raun- tíma sem ætlað er að örva kynferðis- lega (computer mediated telling of interactive sexual stories (in real time) with the intent of arousal). Munurinn á þessu tvennu er kannski ekkí mikilvægur en formið sjálft, það að stunda kynlíf með hjálp arafli. Að öðru leyti er félaginn ósýnilegur. Sumum þykir gott að vera ósýni- legur. Netkynlífið Þrátt fyrir ýmsa galla hefur netkynlíf einn stóran kost: kyn- sjúkdómar breiðast ékki út á Netinu. En allur er varinn góður fto ^im kost á að * » , , . bregða ser í hlutverk og rett að hafa eftir- farandi í huga: starf- aðu þar, leiktu þér þar, élskaðu þar - en ef þú stundar netkyn líf skaltu vera viss um að nota alltaf módem. sem þeir gætu ekki í nánu likamlegu sam- neyti. Hæð fólks getur aukist um tugi sentí- metra, aukakílóin horfið eins og dögg fyrir sólu og hár- vöxtur aukist eða minnkað, allt eftir aðstæðum. Netið gefur líka fólki sem að öllu jöfnu getur lítið stund- að kynlíf með öðru fólki tækifæri til þess að eiga örvandi stund með ímynduninni. Sagan af Baldri ogJILen Karlar geta verið konur á Netinu og konur geta að sama skapi verið karlar. Slíkur leikur er afskaplega erfiður í framkvæmd í hin- um raunverulega kynja- heimi. Það er afskaplega líklegt að upp komist um strákinn Tuma ef ákveðnir, mjög ákveðn- ir, líkamshlutar leynast undir kjólnum og blúndunærbuxun- um. Á Netinu kemur sjaldnast til þess að kyn sé vefengt Þú ert það sem þú segist vera. Það er auðvitað drauma- staða. Þetta gerir það auðvitað að verk- um aö 29 ára bifvélavirki á Blönduósi getur átt rokna samfarir við 65 ára gamlan tævanskan vöruflutningabíl- stjóra sem þykist vera módel í New York og er með nafnið Cindyl9 á skjánum. Svo lengi sem Ji Len segir Baldri ekki frá neinu og leikur hlut- verkið út í ystu æsar þá er mjög líklegt að Baldur vilji hitta Len aftur. Ef Ji Len stumrar því hins vegar upp þegar leikurinn stendur sem hæst hver hann Dulnefni gegn ofsóknum Flestir sem stunda netkynlif eða eru eitfhvað að ráði á spjallrásum nota dulnefni. Það er æski- legt þar sem á Net- inu er, eins og ann- ars staðar, mis- jafn sauð- ur í mörgu fé. Fólk getur átt á hættu aö vera of- se í raun og veru og að það sem hann heldur á með hægri sé ekki úr gerviefnum er mjög líklegt að Baldur slökkvi á módeminu sínu - en hver veit? Svo getur líka verið að Baldur hafi í raun og veru verið að stunda kynlíf sitt með Björgu í bakariinu eða mann- inum hennar, nema hvort tveggja sé. Samkvæmt athugunum eru tll tvenns konar fbrm netkynlífs Annars vegar er tölvumiðluö gagn- virk sjálfsfróun á rauntíma og hins vegar tölvumiöluö gagnvirk frásögn á rauntíma sem ætlaö er aö örva kynferðislega. 55 Framhjáhald á Netinu: Sambæri- legt við raunveru- legt" framhjá- hald Erfitt er að halda því fram að lestur klámblaða, skoðun klám- síðna og áhorf klámmyndbanda geti flokkast undir framhjáhald. Þegar málum er hins vegar þannig háttað að tveir aðilar veita hvor öðrum kynferðislega upplifun með hjálp tölvu er staðan önnur. Séra Þórhallur Heimisson hefur um nokkurt skeið hjálpað hjónum að kljást við erfið vandamál. Hann segir að vandamál, tengd netkyn- lífi, hafi skotið upp kollinum hér á landi og erfitt sé að gera greinar- mun á á netframhjáhaldi og raun- verulegu framhjáhaldi. „Iðulega gerist það að samband kemst á milli tveggja aðila á Net- inu, t.d. í gegnum irkið, aðila sem eiga maka í „raunheimi" (ef maður gefur sér að lífið utan tölvunnar sé meiri raunheimur en tölvulífið, en það er önnur saga). Oft þróast slikt samband upp í „andlegt" framhjá- hald þar sem þessir aðilar tala meira við og hugsa meira um „vin- inn" á Netinu en sinn eigin maka. Eins og í öðru framhjáhaldi er líka mikið laumuspil í gangi. Oft endar þetta með „raunverulegu" framhjá- haldi í hinum „raunverulega" heimi." Þórhallur segir að svipað geti átt við hjá þeim sem stunda síma- vændi. „Allar spurningar um framhjá- hald snúast i raun og veru um traust. Ef þú ert að stunda eitthvert samband við aðila sem þú vilt ekki að maki þinn viti af, hvort sem það endar með „raunverulegu" fram- hjáhaldi eða ekki, er þá ekki um framhjáhald að ræða? Allavega enda þessi mál oft með ósköpum." Sr. Þórhallur Helmlsson sótt í raunheimi og það er sjaldnast eitfhvað til að vera spenntur yfir. Þegar fólk notar spjallforritið sitt er þvi æskilegt að þurrka allt út sem tengist því sjálfu eins og símanúmer, nafn, heimilisfang og þess háttar. Dul- nefnið eitt og sér dugar skammt. Þrátt fyrir ýmsa galla hefur netkyn- líf einn stóran kost: kynsjúkdómar breiðast ekki út á Netinu. En allur er varinn góður og rétt að hafa eftirfar- andi í huga: starfaðu þar, leiktu þér þar, elskaðu þar - en ef þú stundar net- kynlíf skaltu vera viss um að nota alltafmódem. -sm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.