Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 61 I>V Tilvera Úrvalssteik í frystinum Matgæöingur Þaö er Sigurður Kr. Árnason, framkvæmdastjóri Pizzahallarinn- ar, sem er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Það er mikið að gera hjá þessum unga manni því auk þess að vera framkvæmdastjóri Pizzahallarinnar var hann að opna vefsíðuna pennavinir.is ásamt Vef- sýn hf. Þótt ótrúlegt sé þá hefur hann tíma fyrir smáeinkalíf og sagðist glaður geta sagt lesendum DV frá hrikalegri reynslu í matargerð. „Eitt sinn bauð ég vinafólki í mat. Ég hafði nýlega borðað hjá því og fékk þar afskaplega vel heppnaðan mat og nú var komið að mér að sýna snilli mína í matargerð. Ég er ekkert að grínast með það að ég tók þetta virkilega hátíðlega og hafði mikið fyrir þessu matarboði. Ég ætlaði að hafa londonlamb og var stálheppinn þegar mamma sagði mér að hún ætti eina slíka úr- valssteik í frystinum. Glaður í bragði hélt ég til mömmu og náði í „stykkið" og hélt þaðan í stórmarkaðinn þar sem meðlæti af bestu gerð skyldi keypt. Þegar heim kom var ég virkUega spenntur og sauð londonlambið í hálftíma eins og móðir mín hafði sagt mér að gera. Ég hrærði saman sinnepi og púðursykri og bar á dá- samlegu steikina, bjó til sósu úr soð- inu og ætlaði nú aldeilis að skáka mömmu. Uppskrrftir Humar í kampavíni meö melónum Fyrir6 1 kg skelflettur humar 1/2 meðalstór laukur 2 msk. smjör 2 msk. olía 1/2 melóna, gul 1/2 paprika, rauð, skorin í teninga salt og pipar Kampavtnssósa 2 dl freyðivín (þurrt) 21/2 dl rjómi fiskikraftur kjötkraftur maisenamjöl til þykkingar Meðlæti 6-8 franskbrauðssneiöar, ristaðar íslenskt smjör Byrjið á að laga kampa- vínssósuna. Afhýðiö síðan og kjarn- hreinsið melónuna og skerið í bita eða kúlur með þar til gerðu járni. Steikið humarinn upp úr smjörinu og i olíunni á stórri pönnu ásamt fint söxuðum lauknum. Kryddið með salti og pipar. Hellið nú tilbúinni sósunni yfir og látið sjóða í 1 mínútu. Serjið melónubitana út í rétt áður en boriö er fram. Kampavinssósa Sefjið freyðivínið í pott ásamt rjómanum og sjóðið upp. Bætið fiskikrafti, kjötkrafti og þykkið með maisenamjöli úthrærðu í dálitlu köldu vatai. Bragðbætið með salti og pipar. HoUráð Með því að steikja upp úr bæði smjóri og olíu er hægt að steikja við hærri hita en ella, því smjörið brúnast síður. Þar sem hér er veriö að mat- Nykaup Þar semferskleikinn býr Uppskriftlmar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Að vonum voru gestirnir alveg dolfallnir yfir fyrirhöfhinni þar sem kertaljós og brúnaðar kartöflur voru allsráðandi. Ekki vantaði rjómann í sósuna og ég verð að segja að ég varð bara svolítíð meyr með sjálfum mér þegar ég leit yfir veisluborðið. Sæll og glaður bar ég steikina á borðið og stemningin var þannig að vinur minn heimtaði meira að segja að skera matinn þar sem ég væri búinn að skila mínu með glæsibrag. Gleðin skein úr allra augum þar til reiðarslagið dundi yfir. Það var eins og dregið hefði verið fyrir sólu þegar fyrsti bitinn var tekinn. Þetta var þvílikur viðbjóður að ég ætlaði ekki að trúa þessu. „Oj, þetta er lifrarpylsa," sagði borðdama vinar míns. Ég hringdi auðvitað beinustu leið í mömmu mína og, viti menn, þegar hún at- hugaði málið þá vantaði annan lifr- arpyslukeppinn hennar í frystinn og londonlambið var á sínum stað. Ég held að mamma sé enn í síman- um að hlæja að mér. En svona getur farið. Einfaldur kjúklingaréttur Einn stór kjúklingur 3 dl tómatsósa 2 pelar kaffirjómi 2 tsk. svartur pipar 3 tsk. sterkt karri Þú byrjar á því að hluta niður reiða umtalsvert af humri gæti þurft að steikja í tvennu lagL Lambalundir með appel- sínusósu Aðalréttur fyrir 6 1200 g lambalundir salt og pipar olía til steikingar Appelsínusósa 1 peli rjómi börkur og safi úr einni appelsínu 1 msk. þurrkuð græn piparkorn 1/2 dl appelsínuþykkni 11/2 dl dökkt kjötsoð (eða vatn og teningur) 2 msk. Grand Marnier líkjör (má sleppa) nokkrir dropar sósulitur kjötkraftur 1 tsk. hunang salt og pipar sósujafnari eða maisenamjöl til þykk- ingar. Meðlæti 150 g snjóbaunir 18 stk. kartöfiur, soðnar 200 g spergiikál i litlum sprotum 2 stk. appelsínur Lagið sósuna og haldið heitri meðan kjötið er steikt. Hitið olíu á pönnu og snöggsteikið lundirnar, kryddið með salti og pipar. Athugið að þegar eldað er svona mikið magn af kjöti þarf að steikja það í tvennu lagi á pönnunni. Setjið steikt kjötið á grind í 180' C heitan ofn í 2 mínútur. Serjið eina ausu af sósunni á hvern disk og raðið lundunum fallega þar ofan á. Berið fram með baununum, steiktum kartöfl- um og appelsínulaufum. Diskarnir þurfa að vera heitir. Appelsínusósan Rífið börkinn af appelsinunni með finu rifjárni og setjið í sjóðandi vatn í nokkrar sekúndur til að ná mestu remmunni úr. Serjið börkinn í pott ásamt öðrum hráefhum í sósuna og lát- ið sjóða við vægan hita í 10 mínútur. „Ég er ekkert aö grínast með þaö ao ég tók þetta virkllega hátíölega og liafði mlkio fyrir þessu matarbo&i," sagðl Sigurður Kr. Ámason, framkvæmdastjóri Pizzahallarinnar og einn af stofnendum pennavinir.is. kjúklinginn, krydda hann með salti og pipar og brúna hann á pönnu. Þegar þú hefur brúnaö kjúkling- inn setur þú hann í eldfast mót, hrærir því næst tómatsósunni, rjómanum og kryddinu saman og hellir því svo yfir kjúklinginn. Þetta er svo haft í 180° heitum ofhi í 40-50 mín. Gott meðlæti eru hrísgrjón, salat og brauð. Þykkið með sósujafhara eða maisena- mjöli. Bragð- bætið með salti og pip- ar. Meðlæti Afhýðið kartöflurnar og steikið í olíu á pönnu, þannig að þær brúnist allan hringinn. Setjið á omskuffu og bakið í 30 mínútur við 200° C eða 180° C á blæstri. Kryddið með salti og pip- ar. Snöggsjóðið baunirnar og spergilkálið í léttsöltuöu vatni í 2 mín- útur. Afhýðið tvær appelsinur, skerið laufin innan úr og notið sem skreyt- ingu. Hollráð Heitan mat skal bera fram á heitum diskum og kaldan á köldum diskum. Sósur og litlir kjötbitar kólna ótrúlega hratt á köldum diskum. VAHID YKKU*/ W G& *h mgr: KAFTEIWrV OFUftBAOK EJtMÆTTUft.' jn' ^ój^íiráui/ l/tá&^ö^ruwí/1 dcuy' iÆÍÁÍ(f'IVHMll gf ^tplœ&iletftun'.tó/a,teiitt/n &ch *Æo<{el fSY4 ínautsle*f/H±3+f+f. cP&if4%().000 sty*\ % S/eynAeilOofHÍstpfíi/tú&gög/i JthÍ/ <£örtzgpal. iÆo<íel (sotistance' húsgögn \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.