Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 59
67 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað mm bandagagnrýni ioe Gould’s Secret Sérvitringur á Manhattan *** Stanley Tucci hafði komið sér ágætlega sem karakterleikari þegar hann tók upp á því að fara að leikstýra og sendi frá sér hina frábæru Big Night, sem sagði frá mikilli matarveislu á veitingahúsi þar sem úði og grúði af skemmtilegum persónum. Tucci hélt sínu striki og næsta kvikmynd hans The Imposter var í anda Laurels og Hardy. í þriðju mynd sinni Joe Gould’s Secret, hverfur Tucci frá gríninu og tekst á við raunsæja sögu sem byggð er á sönn- um atburðum um kunningsskap blaðamannsins Joesephs Mitchells við sérvitringinn Joe Gould, sem lifði og dó í Greenvich Village. Hann sagði öllum að hann væri að skrifa mestu bók heimsins, The Oral History of Our World. Allir trúðu honum og þar var blaðamað- urinn enginn eftirbátur og gerði karlinn frægan. Þegar Gould dó fóru allir að leita að bókinni en hún fannst aldrei. Úr þessum efnivið hefur Tucci gert á margan hátt góða kvikmynd, sem þó vantar herslumuninn að nái að verða af- bragðsgóð og þar kemur aðallega til að Ian Holm nær ekki alveg tökum á sérvitringnum sem er þungamiðja myndarinnar, leikur hann af mikl- um krafti en ekki eins mikilli til- finningu. Það má þó margt gott um myndina segja og er vel þess virði að eyða kvöldstund yfir henni. -HK Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Stanley Tucci. Bandarísk, 2000. Lengd: 108 min. Leyfð öllum aldurshópum. The War Zone Sifjaspell *** Tim Roth ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta leik- stjómarverki sínu, The War Zone, heldur tek- ur fyrir sifja- spell í sinni al- varlegustu mynd og fjallar um föður sem hefur misnotað dótt- ur sína kynferðislega í mörg ár. Myndin er séð með augum sonar hans, bróður stúlkunnar og er átak- anleg lýsing á þeirri andhverfu sem fjölskyldulífið getur verið þegar einn fjölskyldumeðlimurinn sýnir andlega og líkamlega grimmd sem erfitt er fyrir flesta að skilja og þeg- ar upp um hann kemst hagar hann sér eins og fórnarlamb illa inn- rættra sálna. Sögursviðið er Devon í Suður- Englandi þar sem flmm manna fjöl- skyldan hefur komið sér fyrir. í fyrstu fylgjumst við með ósköp venjulegri fjölskyldu sem verður fyrir óhappi á leiðinni á fæðinga- deildina. En um leið og sonurinn Tom kemst að hátterni föður síns breytist myndin í áhrifamikið drama sem oft á tíðum er óþægilegt að horfa á vegna þess hversu ráða- laus systkinin eru. Tom veit í raun ekki hvernig hann á að snúa sér í þessu máli, á hann að segja móður sinni málavexti eða ekki og systir- inn Jesse er orðin það andlega skemmd eftir meðferðina að hún getur ekki tekið afstöðu. Tim Roth leikstýrir myndinni í miklum raun- sæisstíl, hún er í hægagangi, tónlist lítil og öll tæknivinna i lágmarki. Við þetta fær myndin ákveðið yfir- bragð sem á vel við það einangraða líf sem fjölskyldan býr við. -HK Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Tim Roth. Bresk, 1999. Lengd: 98 mfn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Guðmundur, Ólafur og Tómas Þrír þekktir kappar úr djassinum sem skipa Tríó Ólafs Stephensens. Naktar konur I dag, kl. 16, verður opnuð myndlistar- sýning á Tapas-barnum, Vesturgötu 3b. Um er að ræða sýningu á verkum eftir Hrein Steingrímsson sem orðið hefði sjötugur 27. nóvember hefði hon- um enst aldur. Hreinn var menntaður tónlistarmaður og fékkst lengst af við rannsóknir á rimnakveðskap og gam- alli íslenskri tónlist almennt. Hann fékkst einnig við kennslu, þýðingar og myndlist. Hann hélt aðeins eina mynd- listarsýningu í lifanda lífi og var hún i Hafnarborg vorið 1992. Sýningin á Tapas-bar stendur til 10. desember. Tríó Ólafs í Múlanum Annað kvöld mun Tríó Ólafs Stephensens leika á Múlanum en Múlinn er til húsa á efri hæð Kaffi Reykjavíkur. Tríó Ólafs Stephen- sens er gestum Múlans að góðu kunnt þvl það hefur leikið fyrir þá á hverri önn frá stofnun Múlans. Efn- isskráin er blanda af erlendum djas- sperlum og íslenskum lögum af ýmsum tegundum og er túlkun tríósins létt og leikandi og ætti því að hæfa flestum. Ásamt Ólafi Steph- ensen, sem leikur á píanó, leika þeir Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Guðmundur R. Einarsson á trommur. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðaverð 1200 kr„ 600 kr. fyr- ir námsmenn og eldri borgara. Nakin kona Eitt verka Hreins á sýningunni á Tapas-Par. Talandi um., x miko unvs AIWA CSD-TD20 Feröatæki m/geislaspilara Topphlaöinn geislaspilari ■ Stafrænnt FM/MB/LB útvarp meö 45 stóöva minni • T-Bassi ■ Tónjafnari Timer og svefnrofi Roadstar TRC-5504EL Feröatæki m/geislaspilara og s/h sjónvarpi • Topphlaöinn geislaspilari FM/MB útvarp • Autostop segulband Silverstone 300 Heimabíóhátalarasett Framhátalarar 150 Wött Miöjuhátalari 80 Wött Bakhátalarar 70 Wött Aiwa CSD-TD61 Feröatæki m/geislaspilara Topphlaöinn geislaspilari • Stafrænnt FM/MB/LB útvarp meö 45 stööva minni • Qsound • T-Bassi ■ Tónjafnari Timer og svefnrofi • Fjarstýring Aiwa TVC-1400 14" sjónvarp Fjölkerfa • Textavarp • Allar aögeröir á skjé • AV inngangur aö framan • Scart tengi Fjarstýring • Heyrnatólatengi Roadstar RCR-4511 Feröatæki m/geisla-spilara • Topphlaöinn geislaspilari • FM/MB útvarp • Autostop segulband NSX-BL14 Hljómtæki Magnari 15+15 Wött RMS • Super T-Bassi 3 rása tónjafnari • Smart Jog • FM/MB/LB útvarp meö 32 stööva minni • 3-Diska geislaspilari Spilar CD-R/RW 2ja átta hátalarar • Fjarstýring AV-D37 Heimabíómagnari 70+70+70+70+70 Wött RMS • 8 Inn- gangar ásamt 5.1 inngangi • DSP • BBE Hljómkerfi • Super T-Bassi FM/MB/LB útvarp meö 32 stööva minni RDS Aiwa CSD-EL33 Feröatæki m/geislaspilara Framhlaöinn geislaspilari ■ Qsurround ■ Stafrænt FM/MB og LB útvarp meö 45 stööva minni • Auto reverse segulband • T-bassi • Fullkomin fjarstýring Aiwa | HS-TA166 vasadiskó FM/MB útvarp AV-D77 Heimabíómagnari DOLBY DIGITAL 120+120+120+120+120 Wött RMS DSP • BBE Hljómkerfi • Super T-Bassi Tengi fyrir Bassahátalara FM/MB/LB útvarp meö 32 stööva minni RDS NSX-SZ52 Hljómtækj Magnari 75 + 75 + 25 + 25 Wött RMS ■ Super T-Bassi • BBE hljómkerfi • 5 Rása tónjafnari ■ FM/MB/LB útvarp meö 32 stööva minni ■ RDS • 3-Diska geislaspilari Spilar CD-R/RW • Tvöfalt segulband • Innibyggöur bassahátalari • 3ja átta segulvaröir hátalarar • Fullkomin fjarstýring Alwa HS-TX5(Jd vásadiskó Stafrænt útvarp meö 30 stööva minni 24 klst. Afspilun á rafhlöÖum • Auto reverse segulband • Super Bassi 28”CTV-9Z70 • NICAM STEREO ísl. textavarp • BLACK MATRIX myndlampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Fullkomin fjarstýring Sjálfvirk stöövaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar aö framan • Allar aðgeröir á skjá • Heyrnartólatengi AV-D97 Heimabíómagnari DOLBY DIGITAL DIGITAL THEATER SYSTEM 120+120+120+120+120 Wött RMS • 4 Stafrænir inngangar 3 Ljósleiöarar og 1 RCA • DSP • BBE Hljómkerfi • Super T- Bassi • Midnight Theatre • Tengi fyrir Bassahátalara FM/MB/LB útvarp meÖ 32 stööva minni RDS Aiwa XP-V412 feröageislaspilari 10 sek.EASS seinkun ■ 14 Klst. afspilun á rafhlööum • DSL hljómkerfi Hleöslurafhlööur/spennubreytir og heyrnartól fylgja HVGX910 Myndbandstæki NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar aögeröir á skjá Alsjálfvirkt • Rauntímateljari • Miöjuhlaöiö Sjálfhreinsandi myndhaus Stafræn myndstilling Fullkomin fjarstýring • EURO.SCART tengi Aiwa LCX-137 Hljómtæki. Topphlaðinn geislaspilari • FM/MB og LB útvarp meö 48 stööva minni • segulband • Tónjafnari • Gengur fyrir 12 og 220Volt • Fjarstýring Aiwa XD-DV370 5,1ch. Stream útgangar 1x Ijósleiöari 1x coaxial • Spilar öll kerfi spilar • DVD/CD/R CD-RW • (3D Sound) • Scart tengi • S-Video útgangur • Composite video útgangur • 4 eöa 16 sinnum zoom 10bita D/A video converter • Spilar MP3 Aiwa XP-V511 Ferðageislaspilari 48 sek. EASS seinkun • 30 Klst. pAfspilun á rafhlööum ■ DSL hljómkerfi Spennubreytir og heyrnartól fylgja HV-FX990 Myndbandstæki 4 hausa LONG PLAY NTSC afspilun á PAL sjónvarpi ■ Bnnar snertingar afspilun sftir upptöku • Allar aögeröir á skjá • Alsjálfvirkt • Rauntima- teljari • Miöjuhlaöiö • Sjálfhreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fultkomin fjarstýring • BJRO SCART tengi Ajwa FR-A305 Útvarpsklukka FM/MB útvarp Dimmer á skjá 2 vekjarar • Snooze Timer og svefnrofi DVD103 DVD Spilari Spilar öll kerfi • 5,1 rása stream útgangur (Dolby Digital/DTS) ■ Euro Scart tengi • S-Video útgangur —Composite Video útgangur Aiwa FR-A35 Útvarpsklukka FM/MB útvarp Snooze Timer og svefnrofi HV-FX5700 Stereo myndbandstæki NICAM STERIQ. NTSC afspilun á PAL sjónvarpi 6 hausa meö Long Play • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku Sjálfhreinsandi myndhaus Fullkomin fjarstýring • 2 EURO SCART tengi hmm n»Sfmi §331183 1 “T. OOVJ | €t?c>adstar j Q&od&a.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.