Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 55
f LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 r 63 I>V Tilvera Kaupmenn fagna hálfri öld i Glaöir og hættlr! Þessir þrír eru ánægöir á 50 ára afmæli samtaka sinna. Guöjón Guöjónsson sem vann sína starfsævi hjá Sláturfélagi Suöur- lands og var vinsæll verslunar- stjóri, Jón Einarsson í Sunnukjöri og Júlíus Jónsson í Nóatúni. Allir eru þeir hættir í búöinni og ánægöir með að eiga frí frá miðj- um föstudegi fram á mánudags- morgun. Viöskiptaráðherrann, Valgeröur Sverrisdóttir frá Lómatjörn, stend- ur styrkum fótum í reykvískri kaupmannastétt. Þetta kom fram í skemmtilegri ræðu ráðherrans þeg- ar Kaupmannasamtök íslands fögn- uðu hálfrar aldar afmæli. Móðir Valgerðar, Jórlaug Guðrún Guðna- dóttir, var nefnilega kaupkona í virtri miðbæjarverslun, Gimli, þeg- ar Sverrir bóndi á Lómatjörn fékk hana til að yfirgefa blómlega búð og flytjast norður í land og gerast bóndakona. Kaupmenn komu sam- an á Grand Hóteli fyrir stuttu og héldu upp á 50 ára afmæli Kaup- mannasamtaka íslands. í hófinu voru saman komnir fjöhnargir kaupmenn, ekki hvað síst fyrrver- andi kaupmenn, enda eru greinileg kynslóðaskipti og eigendaskipti í smásöluverslun landsmanna. -JBP Þeir bjuggu til bók Hér er nefndin sem vann að bókarsmíðinni ásamt Lýði Björnssyni sagn- fræðingi: Gunnar Snorrason, síðast kaupmaöur í Hólagarði, Sigurður Magnússon sem verslaði í Melabúðinni og Austurveri, Jón Björgvinsson í Blómahöllinni, Hreinn Sumarliðason í Laugarási og Jón Júlíusson sem verslaði í Þrótti og síðar Nóatúni. UÓSMYNDIR JÓHANNES LONG Af kaupmanni komln Viðskiptaráöherra reyndist vel ættuð að mati kaupmanna, af kaupmannin- um í Gimli komin. Hér er Valgeröur Sverrisdóttir að taka á móti fyrsta eintakinu af sögu Kaupmannasam- takanna í fimmtíu ár úr hendi Bene- dikts Kristjánssonar, fyrrverandi kaupmanns á ísafirði. SJö formenn Þessir heiðursmenn hafa stjórnað Kaupmannasamtökum íslands. Frá vinstri: Sigurður Magnússon, Sigurður E. Haraldsson í Elfi, Bjarni E. Finnsson í Blómavali, Guðjón Oddsson í Litnum, Hjörtur Jónsson í Ólympíu, Gunnar Snorrason í Hólagarði og núverandi formaður Benedikt Kristjánsson sem verslaði á Skeiði við ísafjörð. Enginn þeirra er virkur kaupmaður í dag. i ] I í I 4 T.d. venjuleg aðventuljós á 990 Vönduð aðventuljós á 2.980 kr. Hefurðu komið í Jólalandið í Garðheimum? Þar er allt skemmtílegt og á verðl sem hentar litlum |afnt sem stórum buddum! Endalaust úrval af litlum, vönduðum og ódýrum jólavörum. T.d. þessir sniókarlar á 235 kr. stk. í aðventu- skreytingarnar! Hjá okkur færðu allt efni í að ventu- og jólaskreytingar og auðvitað tilbúnar skreytingar líkaí Útíjólaljós Slönguseríur Upplýstar jóJafígúrur Leiðisluktir Grýlukertaseríur Innijólaljós Aðventuljós • Gluggastjörnur • Gardínuseríur • Kertaseríur Jólablóm • Nóvemberkaktusar Jólastjörnur • Jólasýprusar • Jólablómvendir ...og margt fleira! Gjafakorfur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! Vel upplýstur útisnjókarl! Viltu hlýjar móttökur þegar þú kemur heim? Við bjóðum þennan 53 cm háa, sérlega káta ljósasnjókarl á sérstöku tilboði, aðeins 3.280 kr. Uppákomur og vörur kynningar um helgina: Kl. 15, laugardaq kemur Doddi í Leikífangalandi ásamt vini sínum Eyrnastórum og heilsar upp á krakkana. Kl. 13-16, laugardag og sunnudag verður kynning á ostum frá Osta- og smjörsölunni og brauði frá Kökuhorninu Bæjarlind 1 í kaffihúsi Garðheima. BLÖMAKAFFI er opið alla daga GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Stekkjarbakka 6 • Mjódcl • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Opið aiía aaga tii kiukkan ztl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.