Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 48
Verkstjórafélag Austurlands auglýsir Verkstjórafélag Austurlands auglýsir eftir sumarhúsi á leigu fyrir félagsmenn sfna sumarið 2001 í Borgarflrðl eða allra næsta nágrenni. Húslð þarf að vera a.m.k. 45 ferm, auk þess að vera nýlegt og vel búið. Allt lín þarf að fylgja. Heitur pottur er mjög æskllegur. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Egil Jónasson í sfma 478-1294 á kvöldin elgi síðar en 30. nóvember 2000. FORVAL F.h. Árbæjarsafns - Minjasafns Reykjavíkur er auglýst eftir umsóknum áhugasamra aðila til að taka þátt í lokuðu útboöi vegna fornleifarannsóknar á lóðunum Aðalstræti 14,16,18 og Túngötu 2, 4, 6 í Reykjavík. Við val á bjóðendum verður lögð áhersla á að þátttak- endur hafi reynslu af sambærilegum verkum og að þeir hafi fræðilegt og fjárhagslegt bolmagn til að framkvæma verkið á tilskildum tíma og hafi á að skipa hæfum stjór- nendum fyrir verk sem þetta. Verkið skal unnið á fyrri hluta árs 2001 og skal uppgreftri vera lokið 30. maí 2001. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3,101 Reykjavík.Umsóknum skal skila eigi síðar en kl. 16.00, 30. nóvember 2000, á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3-101 Reykjavik-Simi 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is TIL S0LU««« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 28. nóvember 2000, kl. 13-16, í porti bak við skrtfstofu vora að Borgartúni 7 og víöar: 1 stk. 4stk. 3stk. 1 stk. 1 stk. 1stk. 1 stk. 1 stk. 4stk. 1stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 2stk. 1 stk. 3stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1 stk. 1stk. 1 stk. 1stk. Toyota Land Cruiser 4x4 Toyota Hi Lux double cab 4x4 Nissan Patrol 4x4 Nissan Terrano II 4x4 Nissan Terrano II 4x4 Subaru Legacy station 4x4 Subaru 1800 station 4x4 Suzuki Baleno station 4x4 Ford Econoline E-250 4x2 Ford Econoline E-150 4x2 Mitsubishi Pajero 4x4 Mitsubishi Space Wagon (skemmdur) 4x4 Mitsubishi Lancer 4x4 Mitsubishi L-300 4x4 Mitsubishi L-300 4x4 Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x2 Toyota HiAce 4x2 Mitsubishi Galant 4x2 Mazda 323 Wagon 4x4 OpelAstra GL 4x2 Nissan Micra 4x2 Nissan Vanette sendibifreið (ógangfær)4x2 Chevrolet Chevy 500 pikup (ógangfær) 4x2 MAN 24.362 vörub. m/palli og krana 6x4 Mercedes Benz 711D m/palli, krana, rafstöð Mercedes Benz 2635 m/krana Harley Davidson lögreglubifhjól Yamaha V-Max 600 XTC vélsleði Polaris Indy Trail SP 500 vélsleði snjóblásari m/dráttarvélatengi 6x6 dísil 1994 dísil 1989-96 dísil 1989-1991 dísil 1996 bensln 1996 bensfn 1996 bensln 1990 bensín 1998 bensín 1990-93 bensín 1991 dísil 1996 bensín 1997 bensín 1993 dísil 1996 bensín 1991 bensín 1985 bensín 1992-93 bensín 1997 bensín 1995-95 bensín 1995 bensln 1995 bensín 1987 bensin 1989 dísil 1991 og loftpressu dlsil 1988 dísil 1988 1990 bensín 1997 bensfn 1990 1991 Til sýnis hjá Vegagerðinni birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. snjótönn á vörubíl, Schmidt MF-5 1979 1 stk. fjölplógur á jeppa, Jongerius J-210 1994 Til sýnis hjá Rarik á Egilsstöðum: 1 stk. Mitsubishi L-300 (skemmdur eftir bruna)4x4 benstn 1990 1 stk. Ski Doo Safari vélsleði bensin 1988 Til sýnis hjá Rarik á Sauðárkróki: 1 stk. Mitsubishi L-300 (biluð vél) 4x4 bensín 1990 Til sýnis hjá Rarik í Ólafsvfk: 1 stk. Case 785 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x4 disll 1989 Til sýnis hjá Heilsugæsiust. á Patreksfirði: 1 stk. Subaru E-12 van (ógangfær) 4x4 bensln 1991 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rfkiskaupa sama dag, kl. 16.30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast vlðunandi. #RÍKISKAUP íltboa ik II a á r a n 0 r l l Borgartúni 7,105 Reykjavík Sími 530 1400. Fax 530 1414 (Ath.lnngangur í porti frá Steintúni.) FORVAL F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á jarðvinnu vegna byggingar nýrra höfuðstöðva við Réttarháls í Reykjavík. Valdir verða allt að 7 verktakar til að taka þátt í útboðinu. Við val á þeim verður fjárhagsleg og efnahagslega geta, tæknileg geta og verkefnastaða lögð til grundvallar. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðinu. Lög og reglugerðir um opinber innkaup gilda um þetta útboð. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16.15 6. desember 2000, merktum: FORVAL - Jarðvinna fyrir höfuðstöövar Orkuveitu Reykjavíkur. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Notfang: isr0rhus.rvk.is FS^ Frjáls fjölmiðlun óskar að ráða f eftirtaliö starf: Tötvudeðd einstakling áhugasaman um tölvur, til ýmissa starfa hjá Tölvudeild Frjálsrar fjölmiðlunar. Þekking á PC og Macintosh æskileg. i boðl er fjólbreytt starf f nútima-fjölmiðlaumhvorti og þátttaka í spennandi umbótastörfum. Umsóknir berlst DV, Þverholtl 11, merkt: „DV-atvinna" n RJÁtSj 1 F?0l-»tÐLl'>; HF. Vertu klár fyrir framtíðina Innritun á vorönn 2001 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að berast skrifstofu skólans fyrir 1. desembern.k Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntölaiskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig vélavörður_______1-2 námsannir 2. stig vélstjóri___________A námsannir 3. stig vélstjóri___________7 námsannir 4. stig vélfræðingur.______10 námsannir f----------------------------------------------------------------------------------------------------- Vélfræðinám er sveigjanlegt, spennandi nám sem opnar þér fjölbreytta möguleika í atvinnulífinu. Menntunin veitir aðgang að háskólanámi og greiðir leið að marg- víslegum vel launuðum störfum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fast á skrifstofu skólans kl. 8:00-16:00 alla virka daga. Sími: 551-9755, fax: 552-3760 Frekari upplýsingar má finna á heimasíðunum www.velskoli.is og www.maskina.is Netfang: vsi@ismennt.is ^LSKOLL ÍSLmOS 1"" Til sölu: M. Benz 230E, árqerð 1990 ekinn 180.000.Dökkblár, sjálfskiptur, ABS, sóllúga, 17" sumardekk á álfelgum, 15" vetrardekk á álfelgum, geislaspilari. Toppeintak, mjög vel farinn. Verð aðeins 850.000. Upplýsingar í síma 898 6396. UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Skiljur" fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði, uppsetningu og flut- ning á Nesjavelli á fjórum rakaskiljum, tveimur gufuskiljum og einni forskilju. Skiljurnar eru þrýstikútar í þrýstiflokki PN 25. Kútarnir eru að mestu smíðaðir úr svörtu stáli, WStE 285, einangraðir með steinull og klæddirálkápu. Helstu mál eru: Rakaskilja: lengd 4,6 m, þvermál 2,3 m, þyngd 10,6 tonn hver. Gufuskilja: lengd 8,5 m, þvermál 1,8 m, þyngd 12 tonn hver. Forskilja: lengd 8,5 m, þvermál 1,8 m, þyngd 8,8 tonn hver. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: 20. desember 2000, kl. 14.00, á sama stað. -F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Gufuháfar" fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði, flutning á Nesjavelli og uppsetningu á einum gufuháfi ásamt niðurtekt og viðgerð á núverandi gufuháfi. Gufuháfurinn er 25 m hár, efra þvermál er 2 m en það neðra er 4 m, smíðaður að mestu úr svörtu stáli, einagraður og álklæddur. Helstu magntölur eru: Svart stál 25 tonn ryðfrítt stál 5 tonn einangrun og álklæðning 300 m2. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 29. nóvem- ber 2000 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 14. desember 2000, kl. 14.00, á sama stað. OVR 152/0 -------------------------------------------------------------------------------F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna Kringlumýrarræsis, færslu ræsis á lóð Álftamýrarskóla. Helstu magntölun Uppgröftur: 3700m3 Fyllingar: 3350m3 Losun móhellu: 290m3 RæsiDN1200: 80m3 Verkinu á að vera lokið 20. febrúar 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: 7. desember 2000, kl. 11.00, á sama stað. BGD 153/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfklrkjuvegl 3 - 101 Reykjavfk-Sfmi 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr®rhus.rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.