Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 .75" I>V Tilvera ^lkUthlti Vinningshafar vlkvifttf Sumarhátíö SKB Börnin með hljómsveitarmeölimum úr Skítamóral en þeir komu óvænt og skemmtu. þau að gefa krabbameinssjukum börnum kost á að dvelja hjá sér að sumrinu. Árlega, helgina fyrir verslunarmannahelgi, hefur verið haldin sérstök hátíð fyrir börnin og aöstandendur þeirra þar sem ýmis- legt hefur verið til skemmtunar. „Upphaflega byrjuðum við að taka börn í sveit vegna reynslu okkar þegar við vorum með dóttur okkar veika af krabbameini og bjuggum í Reykjavik. Hún átti sér þá ósk að fara í sveit en veikindi hennar gerðu það að verkum að enginn þorði að taka hana til sín sem var mjög skiljanlegt á þeim tíma. Þetta hefur verið mjög gefandi og þakk- látt starf. Fyrir fjórum árum síðan varð hlé á þessu en við byrjuðum aftur í fyrrasumar. Lærdómur í þjánlngunni Þuríður er forlagatrúar og telur að fólki sé ætlað ákveðið hlutverk i lífinu og allir þurfi að ganga í gegn- um vissa reynslu og þroskastig. „Þegar maður lítur til baka og hefur komíst í gegnum erfiðleikana sem á mann voru lagðir þá kemur í ljós að í þjáningunni felst mesti lær- dómurinn. Við þurfum að ganga í gegnum erfiðleikana til að sjá hvað þeir gera fyrir okkur, komast upp úr því fari til að geta metið og skil- ið að þeir voru ekki aðeins von- brigði og sársauki. Ég held að í öll- um aðstæðum felist ákveðin tæki- færi en viö þurfum að komast frá þeim til að sjá þau. Á ákveðnum tíma á erfiðleikaferlinu sér maður ekki fram fyrir tærnar á sér og þá er svo auðvelt að leggjast bara upp í rúm, breiða yfir höfuð og gefast úpp." Elnfalt aö segjast ekki trúa „Ég held að ef fólk gerði sér grein fyrir þvi hvað bænin er sterkt afl mundi það nota hana meira en það gerir. Það er svo einfalt að segjast ekki trúa þegar við göngum í gegn- um erfiðleika og upplifum það að bænir okkar heyrast ekki. Ég var alin upp við það að fara með bænirnar mínar og var í KFUK sem stelpa og þar var unnið mjög gott starf en ég held að trúin sé orð- in afskaplega mikið feinismál. Mér finnst Guö hafa verið mér góður þrátt fyrir allt. Ég held að það hljóti að teljast mikil forréttindi að lenda í erfiðum aðstæðum, komast nokkuð heill frá þeim og uppgötva það að í aðstæðunum, sem voru erf- iðar og sársaukafullar, fólust tæki- færi." -GF A&alvinningshafi Piiiuvt islo fro Hróa Hetti • 4 rnibo é Pokémen 2 író Sombióunum My ndbandie Járnrisinn » Pok«mon plakot Lilja Kolbrún Þorvaldsdóttir, Naustabúð 6, 360 Hellissandi Aukavinningshafar Pokémon Pino fró Hróa Hetti • Myndbandio Jarnrisinn. • Pokémon plokat. Dagný Björk Jóhannesdóttir, Álfaborg 25, 112 Reykjavík Berglind Ósk Birgisdóttir, Löngumýri 3, 210Garðabæ Arnar Páll Garðarsson, Klukkurima 9, 112 Reykjavík Símon Pétur Ragnarsson, Vættaborgum 60, 112 Reykjavík Sigríður Einarsdóttir, Mosarima 2, 112 Reykjavík Ólafur E. Ólafsson, Langholtsvegi 163, 108 Reykjavík Telma Sif Þórarinsdóttir, Viðarrima 35, 112 Reykjavík Atli Bárðarson, Sogavegi 115, 108Reykjavík r~ Þökkum frábæra þátttöku. Vinningar veroa sendir Hl vinningshafa. TaktU þótr i Pokémon leiknum nýir vínningshafar i hverri viku. Tegundum fjölgaö á jöroinni Þuríður viö rauösmára sem hún hefur sótt í Varmahlíö í Skagafiröi en er nú aö koma sér upp í landi sínu í Vatnsdalnum. I H Aöaijurtin í framleiöslunni Vallhumall í blóma síöastliðið sumar. Þarft þu að lyfta Grettistafd? Hvað er betur til þess fallið en hágæða krani frá HIAB, stærsta framleiðanda á olnbogakrönum í heiminum ídag? Rerkjavík Brimborg Blldshöfða 6 Sími 515 7000 brimborg www.brimborg.is HIAB013T-2,1,2tmkrani 275 kg lyftigeta í 4,2 metra lengd. Fylgihlutir: handútskot, dælustöö, vökvastoöfætur og burðarrammi með festingum. HIAB 220C-5,18,0 tm krani 600 kg lyftigeta í 18,0 metra lengd. Fylgihlutir: handútskot, slöngusett, þráðlaus fjarstýring, vökvakælir og tankur. Að auki bjóðum við upp á mikið úrval af fylgihlutum fyrir krana, s.s. rótora, krgbba og brettaklær. Komdu i Brimborg á Bíldshöfða og veldu HIAB. Hugsaðu um rekstraröryggið og þjónustuna. Allar nánari upplýsingar veita ráðgjafar Brímborgar í síma 515-7000 HlflB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.