Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 33 I>V Helgarblað tökurnar. Hvað hefur komið í stað- inn? „Fjölmiðlarnir hafa að verulegu leyti tekið að sér að sjá fólki fyrir blóði og ofbeldi. Dauðinn sjálfur er orðinn mjög fjarlægur fólki því hann hefur verið fluttur út af heimilunum inn á stofnanir á borð við elliheimili og sjúkrahús. Stærstur hluti manna deyr á slíkum stofnunum - öfugt við fyrir 100 árum þegar næstum allir dóu í baðstofunni innan um aðra heimilismenn. Þessi dauði er farinn úr híbýlum fólks, en í staðinn er kom- inn fjölmiðladauði sem gerir viðskiln- aðinn mun óraun- verulegri en hann ætti að vera. Fólk er komið úr tengsl- um við dauðann því hann er ekki sá hluti af mannlegri tilveru sem hann að læra sögu og þýsku og sagði skilið við þjóðkirkjuna." Frásögn Óttars um Flateyri birtist hér til hliðar. Guð og dauðinn horfnir af heimilunum Óttar segir að bókin sé einnig til- raun til að taka dauðanum sem fyrir- bæri allsendis utan sorgarumræð- unnar sem hefur verið áberandi und- anfarin ár. „I dauðafræðum er dauðinn skoð- aður sem marg- Heimspeki grafaranna og Hallgrims Bókin er mjög persónuleg og lýsir reynslu Óttars af dauðanum og hans fjölmörgu birtingarmyndum. Óttar segir að dauðinn sé eins og ástin. Það geti enginn skrifað um ástina nema sá sem hefur orðið ástfanginn. Það sé því ekki hægt að skrifa bók um dauð- ann nema leggja töluvert af sjálfum sér í hana. Óttar leggur nú stund á geðlækn- ingar en hann segist hafa mikla reynslu af vinnu á gjörgæsludeildum, bráðamóttökum og lyfiækningadeild- um þó að bókin mótist fyrst og fremst af honum sjálfum sem manneskju. En af því að hann er læknir hefur hann fengið innsýn í ríki dauðans og vill miðla af þeirri reynslu. 1 bókinni seg- ir hann m.a. frá erfiðu dauðastríði fólks sem hafði mjög mikil áhrif á hann. „Faðir minn var svo lengi að deyja að ég lifði í nálægð við dauðann árum saman," segir Óttar. „Hann var það heilsulaus að hann var oft fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús og dauðinn og umhugsunin um dauðann var mér skiljanlega alltaf mjög nálæg. Ungur fór ég að vinna i kirkjugörðum og lærði þá inn á heimspeki grafara og Hallgríms Péturssonar." Það eru fleiri atvik sem tengjast dauðanum sem höfðu afgerandi áhrif á líf Óttars. „Ég var sendur i áfallahjálp til Flateyrar eftir snjóflóðið og sú vinna lauk upp augum mínum fyrir mörgu sem ég þurfti að athuga og velta fyrir mér varðandi líf mitt. Það urðu hjá mér vatnaskil; ég fór til Þýskalands „Ég held að ég hafi verið fullmikill áhugamaður um dauðann oft og tíð- um. Ég hef verið óþreyt- andi að leita uppi staði eða minningar um manrilega harmleiki, s.s. Auschwitz, Treblinka, Tróju og Theresienstadt. Það skemmtir ékki - héldur heillar og kitlar." hliða fyrirbæri sem spannar öll svið heimspeki, trúarbragða og sögu. Ég hef líka mikið verið að velta því fyrir mér hvaða áhrif fjarvist dauðans mun hafa á mannlega hugs- un, heimspeki, bókmenntir og listir. Dauðinn sem raunverulegt fyrirbæri er far- inn út úr tilvist hins almenna borgara. Stór hluti íslendinga um funmtugt hefur aldrei séð lík. Hvaða áhrif hefur það á allt huglægt starf?" Óttar ræðir einnig um áhrif fjar- vistar dauðans á trúarbrögðin. Hann segir að Guð sé horfmn af heimilun- um eins og dauðinn. „Öll trúarbrögð mannkyns byggj- ast á þvi að veita svar við því hvað tekur við eftir dauðann. Vitund mannsins um eigin dauðleika var e.tv. forsenda trúarbragðanna. Þegar dauðinn verður svo óraunverulegur - verður Guð þá ekki líka óraunveru- legur? Hverfur Guð kannski með dauðanum? - Kemur þá ekki bara tómhyggja í staðinn? „Algengasta umkvörtunin sem fólk kemur með til okkar geðlæknanna er almennur kvíði og lífsleiði. Fáir koma hins vegar og lýsa yfir dauða- hræðslu eða ótta við dómsdag. Það er ekki lengur í tisku vegna þess að dauðinn er ekki eins raunverulegur og hann var." Menn halda að tíminn sé nægur - Hugsar þá enginn um dauðann? „Jú, auðvitað. En það hefur breyst frá því að dauðinn var heimilisfastur á baðstofuloftinu. Karlmaður um fimmtugt fyrir um 150 árum hafði sennilega misst báða foreldra sína í gröfma, eina til tvær eiginkonur úr barnsfararsótt, tvö til tiu börn og Þú nærð alltaf sambandi ~i við okkur! (?) 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er "A Æ 550 5000 flesta sina vini. Nú er auðveldlega hægt að finna fólk um fimmtugt sem aldrei hefur misst neinn." - Ert þú að bæta úr þessu dauða- leysi að einhverju leyti - með bók- inni? „Já, ég held að dauðinn sé forsenda lífsins og sá sem ekki upplifir sinn endanleika getur heldur ekki að notið lifsins. Ef maður hugsar aldrei hvað maður vill gera áður en þessu öllu er lokið rætast aldrei neinir draumar, því menn halda að tíminn sé nægur - sem er auðvitað mjög alvarlegur mis- skilningur. Ef maður er aldeilis ómeðvitaður um það að allt tekur þetta einhvern endi - til hvers er maður þá að lifa lífmu? Dauðinn er undirstaða lífsins og gleðinnar." - Verður maður að geta sagt, kom þú sæll þá þú vilt, eins og Hallgrím- ur? „Já maður verður að geta sagt það sem allra oftast - meðvitaður um að sú hamingja sem maður upplifir er endanleg." -þhs B LÆR í STDFUNA ÞÍNA LIÐ-AKTINVIRKAR! Gréta Quðráðsdéttlr þjáðist af brjöskeyðingu í baki „Fyrír u.þ.b. árí fór ég að nota Lið-Aktín og eftir nokkurn tíma fann ég fyrír verulegum bata. I dag held ég mér verkjalausrí með Lið-Aktín" LIÐ-AKTIN inniheldur 2 efni sem byggja upp brjóskið í liðunum: Chondroitin sulfate er mikilvægt byggingarefni brjósks, sina og beina. Það verndar brjósk gegn árásum ensíma sem valda á því skemmdum. Glucosamine sulfate er nauðsynlegt til myndunar bandvefs í líkamanum. Helsta hlutverk þess er að efla framleiðslu brjósks og hefur reynst vel til að viðhalda heilbrigðu brjóski í liðum. £>?;% ^C/r of t z É náttúrulega heilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.