Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 34
3*4- Helqarblað 13 "V" LAUGARDAOU R IS. JÚNÍ 2002 Matur Umsjón /s er eitthvað sem við tengjum ósjálfrátt sól og góðu veðri og suo auðuitað eftir- réttum. Is á rætur að rekja til Kína en þaðan barst ísgerðarlistin til Persíu. Persar kenndu síðan Európubúum að gera ís. I sinni frumlegustu mgnd uar um að ræða ís (frosið uatn) sem bragðbættur uar með áuaxtasafa, hunangi eða öðrum bragðefn- um. En tilurð íss eins og uið þekkjum hann ídag er nátengd þróun á frgstitækninni sem þróaðist íbgrjun 19. aldar. Fgrsta ísuélin uarsmíðuð á fgrri hluta 19. aldar í Bandaríkjunum. Upp úr aldamótum urðu miklar framfarir íísgerð og meiri fjöl- bregtni íboði. Er það ekki síst ítölskum innflgtjendum að þakka. ís uarð síðan al- menn söluuara um 1930. Isgerð er íháuegum höfð á mörgum heimilum og margir afar færir íísgerð. ís á að gegmast uið lágt hitastig, ekki gfir 18 gráða frosti. Gott er að gegma ís íkæli íum það bil klukkustund áður en hans er negtt, þá uerður hann mgkri og Igstugri án þess að þiðna of mikið. Svalandi ísréttur og sætmeti - frá Hinriki Inga Guðbjargarsyni á Sommelier „Það ættu allir sem eitthvað stússa i eldhúsinu að geta gert ís en það vill loða við að fólk þorir ekki. En það er um að gera að prófa og eftir nokkrar tilraunir tekst þetta yfirleitt. Þessi ísréttur sem ég er með er hugsaður sem eftirréttur en getur vel staðiö einn og sér og komið í staðinn fyrir kökur eða ferð í bakarí- ið á góðum degi. Svona ísréttur skapar skemmtilega stemningu og passar vel við góða veðrið sem ríkt hef- ur undanfarið," segir Hinrik Ingi Guðbjargarson, matreiöslumeistari á veitingastaönum Sommelier við Hverfisgötu. Hinrik segir ís og isrétti yfirleitt hugsaða sem eft- irrétti en í dag séu menn mun viljugri að gera ýmsar tilraunir með ís, hafa hann með aðalréttum og meira að segja forréttum. „Matreiðslumeistarar gera marg- ir sína eigin ísa og svo erum við einnig með sorbet eða krapa, t.d. krapa úr Fisherman’s Friends hálstöfl- unum sem er mjög góður.“ - Nú eru vín og líkjörar mikið notaðir í ísrétti. „Já, það er um að gera að fikta svolítið. Þetta snýst um að þora að prófa og útkoman getur oft verið gletti- lega skemmtileg.” Hinrik leggur áherslu á að vökvinn sem blandaður er við þeyttan rjómann sé vel kældur, annars er hætta á að ísinn skiljist. Ávexti í sykursírópi er algengt að hafa með ís eða rjóma. Hinrik segir tilvalið að taka ávexti sem eru farnir að slappast, skera þá niður og setja í sykur- siróp. Það sé fyrirtaks geymsluaðferð og mun skyn- samlegra en að henda ávöxtunum. „Þeir geymast í 1-2 vikur í sirópinu í ísskáp og eru hreinasta sælgæti með ís eða rjóma.“ Varðandi súkkulaðikökuna er rétt að benda á að hér er ekki um neina hnallþóru að ræða heldur 8 litla skammta sem hver hæfir einum manni. Pina Colada ís (fyrir 8) dl ananassafi 3 dl kókosmiólk 1 vanillustöna 2.5 dl riómi 100 q svkur 3 eaoiarauður 3 cl Malibu likiör Aðferð 1. Sjóðið ananassafa og kókosmjólk niður um helmina. 2. Þeytið saman eggjarauðurnar og sykur- inn þar til þið fáið Ijósan og léttan massa. 3. Blandið eggjunum og safanum var- lega saman, baetið Malibu út í og kælið vel. 4. Þeytið rjóma og blandið varlega saman við löginn þegar hann er orð- inn vel kaldur. 5. Setiið í form oa frvstið 6. Hrærið 2-3 sinnum í á meðan ís- inn er að friósa. 200 a svkur 200 ml vatn 1 stiórnu anís 10 svört piparkorn ávextir - bað sem er til hveriu sinni Aðferð 1. Sióðið saman svkur, vatn. piparkorn oa anis. 2. Látið svkursvrópið sióða niður um 1/3 oa siatið. 3. Skerið ávextina í bita og hellið köldu sýrópinu yfir. Gevmið í kæli. Heit súkkulaðilíaka (með blautum kjama) 50 ml miólk 75 ml riómi 4 eaa 60 q svkur 240 a dökkt súkkulaði 100 q miúkt smiör 30 a flórsvkur Aðferð 1. Sióðið saman miólk oa rióma. 2. Saxið súkkulaði, hellið heitu rjómablandinu út í og bræðið með bvi súkkulaðið. 3. Þevtið saman eggin og svkurinn bar til lióst og létt. 4. Blandið eaaiunum oo súkkulaðinu saman. 5. Að lokum er mjúku smjörinu og flórsykrinum bland- að út í. 6. Bakið I hitaþolnum ílátum eins og kaffibollum í ofni við180‘Cí 10-12 mín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.