Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 DV Fréttir Ólík sjónarmið um sólskinsfjárlög ríkisstjórnarinnar: Einar Oddur gagnrýnir kostnað í utanríkismálum - úrtölumenn eins og viðvaningar í pílukasti að mati fjármálaráðherra Fyrsta umræða um fjárlögin fór fram á Alþingi í gær og kynnti Geir Haarde í]ár- málaráðherra frumvarpið. í máli hans kom fram að óumdeilt Einar Oddur væri aö meira Kristjánsson. jafnvægi ríkti í fjármálum þjóð- arinnar en nokkru sinni fyrr. ís- lenskt efnahagslíf væri að taka við sér eftir skamma niðursveiflu og nýtt hagvaxtarskeið væri í vændum. Einar Oddur Kristjánsson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, gagn- rýndi nokkur atriði sem betur mættu fara í stjóm efnahagsmála og gerði gríðarlegan kostnað við ut- anríkisþjónustuna m.a. að umtals- efni. Hann spuröi hvort virkilega væri nauðsynlegt að ríkiö eyddi meir en 5.000 milljónum árlega í ut- anríkismál. Kostnaður hefði blásið út undanfarið og þjóðin yrði að spyrja sig þeirrar spumingar hvort þörf væri á að eyða öllum þessum peningum. Þingmaðurinn nefndi Fiskistofu sem annað dæmi um vafasaman rekstur. Gert væri ráð fyrir 530 milljónum til rekstrar Fiskistofu á næsta ári en nær væri að styrka Hafrannnsóknastofnun þar sem mikla fjármuni þyrfti til að gera viðhlítandi rannsóknir. Einar Odd- ur gagnrýndi einnig fyrirhugaðan samdrátt hjá Byggöastofnun til at- vinnuþróunarstarfsemi. Hann kannaðist ekki við að sá niður- skurður hefði verið kynntur fyrir Vaskir menntasveinar toga og rembast Nemendur í Versló og MR roðnuöu og rembdust með miklum gauragangi og óhljóðum í gær þegar keppni fór fram í reiptogi á milli skóianna. Einnig fór fram pokahlaup, skákkeppni og menn reyndu meö sér í sjómanni. Allir unnu auð- vitaö og enginn tapaði því aöalatriöið var að vera með. lækkun skattleysismarka og gerði skuldastöðu heimilanna mjög að um- talsefni, líkt og margir aðrir stjórnar- andstæðingar. Þá vom heilbrigðis- málin mjög til umræðu og kvartaði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra undan meintri atlögu. Hann sagði að starfsfólki í heilsugæslu væri sýnd óvirðing með illa ígrunduðum yfirlýs- ingum sem failið hefðu undanfarið. Viðvaningar í pílukasti Ólafur örn Haraldsson, formaður fjárlaganefndar, viðurkenndi að óvissa væri um sumar forsendur fjárlaga. Sverrir Hermannsson benti á þetta og kvartaði undan því að Fjálslyndi flokkurinn hefði ekki fengið umbeðnar upplýsingar frá fjármálaráðuneytinu um forsendur frumvarpsins. Geir Haarde sagði hins vegar að hinn raunverulegi prófsteinn á efnahagsstjórn kæmi fram í niðursveiflum og bati efna- hagslífsins eftir síðustu dýfu sýndi að vel væri á málum haldið. Sumir hefðu talið ófrávíkjanlegt lögmál að slæm niðursveifla kæmi í kjölfar góðæris en reynslan nú sýndi annað. Um svartsýnisraddir andstæðinga sinna sagði Geir að þeir hefðu á köfl- um hegðað sér eins og „viðvaningar í pílukasti í myrkvuðu herbergi". Fæstar pílur þeirra hefðu hitt í mark. -BÞ þingflokki Sjálf- stæðisflokksins og hét því að „eitthvað myndi ganga á“ áður en þetta yrði sam- þykkt. Atlaga að Jóni Stjómarand- Kristjánsson. stæðingar sögðu fjármálaráðherra sjáifsbirgingslegan í tali sínu og gagn- rýndu að hann skyldi í ræðu sinni ekki víkja einu orði að aðstoð verka- lýðshreyfingarinnar við að ná stöðug- leika á ný í fjármálum þjóðarinnar. Jón Bjarnason, Vinstri grænum, vildi Greiðslur vegna fæðingarorlofs fólks á vinnumarkaði eru áætlað- ar 4,9 milljarðar króna á næsta ári eða ríflega 13 milljónir á dag. Það er 910 milljóna króna hækk- un frá þvi á þessu ári, þar af eru 700 milljónir króna áætlaðar vegna aukins réttar feðra til sjálf- stæðs orlofs. Lyf Gert er ráð fyrir að kostnaður við lyf verði 5 milljarðar króna á næsta ári eða 13,7 milljónir á dag. í fjárlögum þessa árs var einnig gert ráð fyrir 5 milljörðum en nið- urstaðan varð um hálfur milljarð- ur í viðbót, sem er um 15% hækk- un frá því í fyrra. Geislavarnir Framlög til Geislavarna ríkis- ins aukast um heil 39% og verða 61,5 milijónir eða um 170 þúsund krónur á dag. Hækkunin skýrist aðallega af auknum verkeftium vegna nýrra laga um geislavarnir. EES og læknar Ákvæði EES-samningsins um lágmarkshvíid og frítökurétt lækna kosta Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri 53,5 milljónir króna á næsta ári enda nauðsynlegt að fjölga læknum við sjúkrahúsið af þessum sökum. Alls verða gjöld sjúkrahússins umfram tekjur tæpir 2,7 milljarðar króna sem er 10% hækkun frá fjárlögum þessa árs. Skattheimtukostnaður Innheimta skatta og tolla kostar 3 milijarða króna á næsta ári eða ríflega átta milljónir á dag. Hér er um að ræða embætti Ríkisskatt- stjóra. níu skattstofur, yfirskatta- nefnd, Skattrannsóknarstjóra rík- isins og Tollstjórann i Reykjavík. Mestur kostnaður er hjá síðast talda embættinu, tæpar 900 millj- ónir, og næstmestur hjá því fyrst nefnda, ríflega 800 milljónir. Heildarútgjöld skattstofa verða tæpar 800 milljónir. Alþjóðlegt ár fjalla: Þjóðarfjallið valið Góð viðbrögð hafa verið við þeirri kosn- ingu sem DV og Landvernd kynntu í DV-Magasíni í gær um val á þjóðarfjalli íslendinga. Efnt er til kosningar þessarar í tilefni af alþjóð- legu ári fjalla 2002 sem Sameinuðu þjóðimar standa fyrir. Greiðir fólk at- kvæði bæði um þjóðarfjallið og eins hvert sé héraðsfjall þess. Hægt er að greiða atkvæði á heimasíðu Land- verndar sem er á slóðinni www.land- vemd.is, en jafnframt er tengill á þá síðu af vefsetri DV sem er á slóðinni www.dv.is. Sömuleiðis er hægt að senda atkvæðaseðil- inn sem er hér að neðan til DV, Skaft- hlíð 24,104 Reykja- vík, merkt „Ár fjaUa“. Hægt er að greiða atkvæði í þessari skemmtilegu kosn- ingu fram til 18. október. Úrslit verða kunngerð á degi Sameinuðu þjóðanna, 24. október. Þann dag verður samkoma og málstofa í Salnum í Kópavogi þar sem verður meðal annars rætt um fjöll og fólk og hvem stað þau eiga í þjóð- arsálinni, eins og kosningin um þjóð- arfjaiiiö mun væntanlega verða vitnis- burður um. -sbs Ár fjalla ■ kjörseðill Þjóðarfjallid mitt:_______________________ Héraðsfjallið mitt:_______________________ Sendisttil: I > DV - Skaftahlíð 24 104 Reykjavík "Ár fjalla" Haldiö tll fjalla Nú er hægt að greiöa atkvæöi um hvert sé þjóöarfjall íslendinga - og einnig getur fólk valið sitt héraðsfjall. Túlkar og sjúklingar Lagt er tii að varið verði 6 miUj- ónum króna tU að mæta kostnaði heUbrigðisráöuneytisins við túlkaþjónustu. Slík þjónusta hefur aukist umtalsvert undanfarin ár vegna ákvæða laga um réttindi og skyldur sjúklinga, þar sem sjúk- lingi sem ekki talar íslensku eða notar táknmál er tryggð túlkun á upplýsingum um heUsufar sitt. Starfatorg.is Á Starfatorg.is eru birtar aug- lýsingar um laus störf hjá ríkinu. Gert er ráö fyrir að rekstur vef- síðunnar kosti 12,5 milljónir króna. Á móti kemur að ríkis- stofnunum verður gert kleift að lækka kostnað við birtingu starfs- auglýsinga í hefðbundnum fjöl- miðlum. Borgundarhólms klukka, smíðuð ca. 1850. Ensk klukka, smíðuð ca. I 770 Borgundarholms- klukka. smíðuð 1864. Íö/u&í/v IU Zíjfy i/ cuzii/iiuumuun/ dagana 5. október - 12. október. Glaesilegar antikklukkur og antikmublur til sölu hjá Guðmundi Hermannssyni úrsmið, Bæjarlind I, Kópavogi. Sími 554 7770, www.ur.is Opiðfrá 11.00-18.00. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á úrum og klukkum Ensk klukka, smiðuö ca 1820.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.