Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002
DV
Fréttir
Ólík sjónarmið um sólskinsfjárlög ríkisstjórnarinnar:
Einar Oddur gagnrýnir
kostnað í utanríkismálum
- úrtölumenn eins og viðvaningar í pílukasti að mati fjármálaráðherra
Fyrsta umræða
um fjárlögin fór
fram á Alþingi í
gær og kynnti
Geir Haarde í]ár-
málaráðherra
frumvarpið. í
máli hans kom
fram að óumdeilt
Einar Oddur væri aö meira
Kristjánsson. jafnvægi ríkti í
fjármálum þjóð-
arinnar en nokkru sinni fyrr. ís-
lenskt efnahagslíf væri að taka við
sér eftir skamma niðursveiflu og
nýtt hagvaxtarskeið væri í vændum.
Einar Oddur Kristjánsson, þing-
maður Sjálfstæðisflokksins, gagn-
rýndi nokkur atriði sem betur
mættu fara í stjóm efnahagsmála
og gerði gríðarlegan kostnað við ut-
anríkisþjónustuna m.a. að umtals-
efni. Hann spuröi hvort virkilega
væri nauðsynlegt að ríkiö eyddi
meir en 5.000 milljónum árlega í ut-
anríkismál. Kostnaður hefði blásið
út undanfarið og þjóðin yrði að
spyrja sig þeirrar spumingar hvort
þörf væri á að eyða öllum þessum
peningum.
Þingmaðurinn nefndi Fiskistofu
sem annað dæmi um vafasaman
rekstur. Gert væri ráð fyrir 530
milljónum til rekstrar Fiskistofu á
næsta ári en nær væri að styrka
Hafrannnsóknastofnun þar sem
mikla fjármuni þyrfti til að gera
viðhlítandi rannsóknir. Einar Odd-
ur gagnrýndi einnig fyrirhugaðan
samdrátt hjá Byggöastofnun til at-
vinnuþróunarstarfsemi. Hann
kannaðist ekki við að sá niður-
skurður hefði verið kynntur fyrir
Vaskir menntasveinar toga og rembast
Nemendur í Versló og MR roðnuöu og rembdust með miklum gauragangi og óhljóðum í gær þegar keppni fór fram í
reiptogi á milli skóianna. Einnig fór fram pokahlaup, skákkeppni og menn reyndu meö sér í sjómanni. Allir unnu auð-
vitaö og enginn tapaði því aöalatriöið var að vera með.
lækkun skattleysismarka og gerði
skuldastöðu heimilanna mjög að um-
talsefni, líkt og margir aðrir stjórnar-
andstæðingar. Þá vom heilbrigðis-
málin mjög til umræðu og kvartaði
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra
undan meintri atlögu. Hann sagði að
starfsfólki í heilsugæslu væri sýnd
óvirðing með illa ígrunduðum yfirlýs-
ingum sem failið hefðu undanfarið.
Viðvaningar í pílukasti
Ólafur örn Haraldsson, formaður
fjárlaganefndar, viðurkenndi að
óvissa væri um sumar forsendur
fjárlaga. Sverrir Hermannsson benti
á þetta og kvartaði undan því að
Fjálslyndi flokkurinn hefði ekki
fengið umbeðnar upplýsingar frá
fjármálaráðuneytinu um forsendur
frumvarpsins. Geir Haarde sagði
hins vegar að hinn raunverulegi
prófsteinn á efnahagsstjórn kæmi
fram í niðursveiflum og bati efna-
hagslífsins eftir síðustu dýfu sýndi
að vel væri á málum haldið. Sumir
hefðu talið ófrávíkjanlegt lögmál að
slæm niðursveifla kæmi í kjölfar
góðæris en reynslan nú sýndi annað.
Um svartsýnisraddir andstæðinga
sinna sagði Geir að þeir hefðu á köfl-
um hegðað sér eins og „viðvaningar
í pílukasti í myrkvuðu herbergi".
Fæstar pílur þeirra hefðu hitt í
mark. -BÞ
þingflokki Sjálf-
stæðisflokksins
og hét því að
„eitthvað myndi
ganga á“ áður en
þetta yrði sam-
þykkt.
Atlaga að Jóni
Stjómarand-
Kristjánsson. stæðingar sögðu
fjármálaráðherra
sjáifsbirgingslegan í tali sínu og gagn-
rýndu að hann skyldi í ræðu sinni
ekki víkja einu orði að aðstoð verka-
lýðshreyfingarinnar við að ná stöðug-
leika á ný í fjármálum þjóðarinnar.
Jón Bjarnason, Vinstri grænum, vildi
Greiðslur vegna fæðingarorlofs
fólks á vinnumarkaði eru áætlað-
ar 4,9 milljarðar króna á næsta
ári eða ríflega 13 milljónir á dag.
Það er 910 milljóna króna hækk-
un frá þvi á þessu ári, þar af eru
700 milljónir króna áætlaðar
vegna aukins réttar feðra til sjálf-
stæðs orlofs.
Lyf
Gert er ráð fyrir að kostnaður
við lyf verði 5 milljarðar króna á
næsta ári eða 13,7 milljónir á dag.
í fjárlögum þessa árs var einnig
gert ráð fyrir 5 milljörðum en nið-
urstaðan varð um hálfur milljarð-
ur í viðbót, sem er um 15% hækk-
un frá því í fyrra.
Geislavarnir
Framlög til Geislavarna ríkis-
ins aukast um heil 39% og verða
61,5 milijónir eða um 170 þúsund
krónur á dag. Hækkunin skýrist
aðallega af auknum verkeftium
vegna nýrra laga um geislavarnir.
EES og læknar
Ákvæði EES-samningsins um
lágmarkshvíid og frítökurétt
lækna kosta Fjórðungssjúkrahús-
ið á Akureyri 53,5 milljónir króna
á næsta ári enda nauðsynlegt að
fjölga læknum við sjúkrahúsið af
þessum sökum. Alls verða gjöld
sjúkrahússins umfram tekjur
tæpir 2,7 milljarðar króna sem er
10% hækkun frá fjárlögum þessa
árs.
Skattheimtukostnaður
Innheimta skatta og tolla kostar
3 milijarða króna á næsta ári eða
ríflega átta milljónir á dag. Hér er
um að ræða embætti Ríkisskatt-
stjóra. níu skattstofur, yfirskatta-
nefnd, Skattrannsóknarstjóra rík-
isins og Tollstjórann i Reykjavík.
Mestur kostnaður er hjá síðast
talda embættinu, tæpar 900 millj-
ónir, og næstmestur hjá því fyrst
nefnda, ríflega 800 milljónir.
Heildarútgjöld skattstofa verða
tæpar 800 milljónir.
Alþjóðlegt ár fjalla:
Þjóðarfjallið valið
Góð viðbrögð hafa
verið við þeirri kosn-
ingu sem DV og
Landvernd kynntu í
DV-Magasíni í gær
um val á þjóðarfjalli
íslendinga. Efnt er til
kosningar þessarar í tilefni af alþjóð-
legu ári fjalla 2002 sem Sameinuðu
þjóðimar standa fyrir. Greiðir fólk at-
kvæði bæði um þjóðarfjallið og eins
hvert sé héraðsfjall þess. Hægt er að
greiða atkvæði á heimasíðu Land-
verndar sem er á slóðinni www.land-
vemd.is, en jafnframt er tengill á þá
síðu af vefsetri DV sem er á slóðinni
www.dv.is. Sömuleiðis er hægt að
senda atkvæðaseðil-
inn sem er hér að
neðan til DV, Skaft-
hlíð 24,104 Reykja-
vík, merkt „Ár
fjaUa“.
Hægt er að greiða
atkvæði í þessari skemmtilegu kosn-
ingu fram til 18. október. Úrslit verða
kunngerð á degi Sameinuðu þjóðanna,
24. október. Þann dag verður samkoma
og málstofa í Salnum í Kópavogi þar
sem verður meðal annars rætt um fjöll
og fólk og hvem stað þau eiga í þjóð-
arsálinni, eins og kosningin um þjóð-
arfjaiiiö mun væntanlega verða vitnis-
burður um. -sbs
Ár fjalla ■ kjörseðill
Þjóðarfjallid mitt:_______________________
Héraðsfjallið mitt:_______________________
Sendisttil: I >
DV - Skaftahlíð 24
104 Reykjavík
"Ár fjalla"
Haldiö tll fjalla
Nú er hægt að greiöa atkvæöi um hvert sé þjóöarfjall íslendinga - og einnig
getur fólk valið sitt héraðsfjall.
Túlkar og sjúklingar
Lagt er tii að varið verði 6 miUj-
ónum króna tU að mæta kostnaði
heUbrigðisráöuneytisins við
túlkaþjónustu. Slík þjónusta hefur
aukist umtalsvert undanfarin ár
vegna ákvæða laga um réttindi og
skyldur sjúklinga, þar sem sjúk-
lingi sem ekki talar íslensku eða
notar táknmál er tryggð túlkun á
upplýsingum um heUsufar sitt.
Starfatorg.is
Á Starfatorg.is eru birtar aug-
lýsingar um laus störf hjá ríkinu.
Gert er ráö fyrir að rekstur vef-
síðunnar kosti 12,5 milljónir
króna. Á móti kemur að ríkis-
stofnunum verður gert kleift að
lækka kostnað við birtingu starfs-
auglýsinga í hefðbundnum fjöl-
miðlum.
Borgundarhólms
klukka, smíðuð
ca. 1850.
Ensk klukka,
smíðuð ca. I 770
Borgundarholms-
klukka. smíðuð 1864.
Íö/u&í/v IU Zíjfy
i/ cuzii/iiuumuun/
dagana 5. október - 12. október.
Glaesilegar antikklukkur og
antikmublur til sölu hjá
Guðmundi Hermannssyni
úrsmið,
Bæjarlind I, Kópavogi.
Sími 554 7770,
www.ur.is
Opiðfrá 11.00-18.00.
Sérhæfð viðgerðaþjónusta á
úrum og klukkum
Ensk klukka,
smiðuö ca 1820.