Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 22
22 Helcjorblað 33'V LAUCARDAGUR 5. OKTÓBERÍ002 Atrix-handáburður „Ég hef prófað margar tegundir af hand- , áburði en Atrix virkar einfaldlega langbest. f/í Ég fer ekkert án hans.“ Nivea-niaskari „Ég er nýbúin að kaupa mér þennan maskara frá Nivea en Nivea er víst farið að framleiða ýmsar snyrtivörur sem seldar eru í apótekum. Ég er Jk hæstánægð með kaupin enda er hann virkilega jÆsp góður, ódýr og lekur ekki.“ Vanillulykt „Golden Vanilla body spray frá Body Shop er í i miklu uppáhaldi hjá mér. Lyktin af því er mun mild- ari en af venjulegu ilmvatni þannig að maður er ekki alveg angandi af einhverri sterkri lykt allan daginn." kíkt í snyrtibudduna Sólarpúður frá ömmu „Amma mín keypti þetta sólarpúður á einhverri heimakynningu og gaf mér og er ég mjög ánægð með það. Merkið er Avon og ég held að þetta sé ekki selt í snyrti- vöruverslunum. Ég nota púðrið i andlit- ið til þess að gefa því ferskleika." Ómissandi naglaþjöl „Ég fer ekkert án þess að vera með naglaþjöl í töskunni enda þægilegt að geta gripið til hennar ef það koma horn á neglurnar." I þættinum „Fólk“ á Skjá einum má oftsjá hávaxinni, Ijóshærðri stúlku bregða fyrir. Stúlka þessi heitir Sjöfn Ólafsdóttir en auk þess að aðstoða Sirrý íþættinum Fólk, sem sýndur er á miðvikudögum, sér hún einnig um vefsíðu Skjás eins auk annarra verkefna. Sjöfn hefur starfað hjá Skjá ein- um í tvö ár og segist alltaf mæta í vinnuna með maskara og púður. Áfengisneysla á meðgöngu hefur langtímaáhrif: Sama hvaða tegund sötruð er Lengi hefur verið vitað að mikil áfengisneysla á meðgöngu hefði skaðleg áhrif á fóstur en hitt vita færri að hófdrykkja getur líka haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið og geta áhrifin komið fram í ýmsum myndum svo sem hegðunar- vandamálum og námserfiðleikum. 4 „Áfengisneysla á meðgöngu getur haft neikvæð áhrif bæði á námshæfileika og hegðun barna, eft- ir að þau komast á skólaaldur,“ segir Jóna Dóra Kristinsdóttir, ljósmóðir á Miðstöð mæðravernd- ar, og vitnar þar til nýlegra erlendra langtíma- rannsókna sem hún telur óyggjandi. Ragnheiður Jónsdóttir, verkefnisstjóri hjá Áfengis-og vímu- varnaráði, tekur undir það. Hún segir lengi hafa verið vitað að mikil drykkja á meðgöngu hefði skaðleg áhrif á fóstur en jafnframt hefði sá mis- skilningur verið útbreiddur að hófleg drykkja væri í lagi. „Margar konur halda að skárra sé að drekka léttvín og bjór á meðgöngunni en sterk vjn, Staðreyndin er sú að það er rnagn alkóh.þis í blóðinu ’ seni skiþtir. málí, ekki tegundiii ■ som drukkin er,“ segir hún og bætir viD að jafnvei "injúg lítil dfj'kkja á meðgöihgþ géti'Hiaift; ár^®' ¥árhið síðar meir. | 2 ■ - . "■ ■= ;. . .. ^öneldrar standi saman Eru þær stöllur með þessu að segja okkur að misþroski, ofvirkni og alls kyns hegðunarvanda- mál séu hreinlega tilkomin vegna aukinnar áfeng- isneyslu mæðra á meðgöngu? „Nei, það væri óábyrgt að halda slíku fram því vissu- lega koma þar margir þættir við sögu, með- al annars genetískir,“ segir Jóna Dóra ákveðin. Hún segir rannsóknarniður- stöðurnar þó gefa skýr skilaboð um að áhættuminnst sé að sleppa allri drykkju á meðgöngu. „Níu mán- uðir eru svo stuttur tími af mannsævinni að það ætti að hægt,“ segir hún kveðst ekki vera í vafa um að mæður vilji temja sér holla lifshætti þegar heill barna þeirra sé í húfi. Ragnheiður dregur líka fram ábyrgð föðurins. „Neysla föðurins og framkoma hefur áhrif á andlega líðan móðurinnar sem skipt- ir miklu máli á meðgöngunni. Því þurfa báðir for- eldrar að standa saman og styðja hvort annað.“ Jóna Dóra telur hið sama gilda um þetta og reyk- ingar. „Ef móðirin hættir að reykja á meðgöngunni er auðvitað æskilegt að faðirinn geri það líka,“ seg- ir hún. Hætta á fósturláti í nýútkomnum bæklingi Áfengis-og vímuvarna- ráðs, Landlæknisembættis og Miðstöðvar mæðra- verndar er hnykkt á. þessum ráðleggingum Jónu póru og Ragnheiöar. Þar :kemur fram að konur sem drekka meira en eitt vfnglas á dag á meðgöngu i'iga mun fremur á hættu aö eignast ándvana böm en aörar og barnshafandi kiimnn er tekinn strang- : ur vari. fyrir að. neyta vímuefna. eins og. hass, ; kókaíns eða amfetamíns. Þau efni gefa valdið fóst- úríáti, fylgjUlosi og fyrirburafæðingum. auk þess sem hætta er á að vitsmunáþroski barnsins skerð- ist. Brjóstagjöf og áfengi passar líka illa saman þar sem lifur barnsins er óþroskuð fyrstu mánuðina og taugakerfi þess í mótun. -Gun. DV-mynd Hari Ragnheiður Jónsdóttir og Jóna Dóra Kristinsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.