Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Side 24
24 H&/qo rb/o <3 1]>"V LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Hunang Hunang er sætur seigfljótandi vökvi sem býflugur vinna úr blómasafa. Úr fimm lítrum afsafa vinna flugurnar um einn lítra af hunangi og til þess þurfa þær að fara nokkur hundruð þúsund ferðir milli blómanna og búsins. Býflugnarækt hefur verið iðkuð frá örófi aída og ígrískum goðsögnum er hunang talin fgrsta fæða guðanna eftir sköpun heimsins. Talið er að gríski stærðfræðingurinn Pýþagóras hafi haft eintómt hunang til morgunverðar. Hunang er náttúrlegur sgkur og allt fram á elleftu öld var það nær eina sætuefnið sem þekkt var íEvrópu, fgrir utan ávexti, enda mikið notað íkök- ur og eftirrétti. Það inniheldur ýmis efni sem eru holl líkamanum þótt lítið mælist íþvíaf vítamínum og steinefnum. Það er eitt elsta lækningalgf mannsins og er enn ídag notað við verkjum íhálsi og ýmsum kvillum. Fjöl- margar tegundir eru til af hunangi. Þær eru misþgkkar og liturinn fjöl- bregtilegur, allt frá gulglærum til næstum svarts og fer það eftir aðallit blómanna sem það er unnið úr. Hentar vel með villibráð - segir Lárus Gunnar Jónasson, matreiðslumaður á Apótekinu „Töfradrykkur indíánanna er te með sítrónu og hunangi en hunang er líka nauðsynlegt í ýmsa matargerð, ekki sist villibráð," segir Lárus Gunn- ar Jónasson, matreiðslumaður í Apótekinu. Hann mælir með hunangi í gljáa á steikur og fisk, einnig í dökkar sósur með víni. „Það er gott að fá sætu- keiminn á móti sýrunni í víninu," segir hann. Lár- us er i landsliðinu i matreiðslu og var í sumar kokkur við Miðfjaröará. Á pönnunni hjá honum er bleikja úr þeirri ágætu á og rétturinn sem hann hefur búið til er ætlaður fyrir fjóra og heitir: Ofnbökuð villibleikja með hunangs-kardimommugljáa og graskers-pistasíu gra- tíni 200 q bleikia á mann Gljáinn: 3 dlhunanq 1/2 dl sesamolía 1/2 msk. korianderfræ 1/2 msk. kardimommur safi úr 1/2 lime 1/4 rauður chili 1 m soiasósa mortéli. Allt sett í pott og soðið niður í hæfilega þykkt. Steinseljurótarmauk 200 q steinseliurót 1 oo 1/2 dl kiúklinaasoð ivatn oa krafturl Rótin soðin, krydduð með salti og pipar og maukuð. Graskersrótarmauk er búið til á sama hátt og sömu hlutföll not- uð. Mar- inerað- ir svepp- ir 100 g sveppir á mann (helst portobellol 1 dl balsamikedik 1 dl ólífuolía 1 msk. hunang 1 tsk. diionsinnep 1 tsk. oúðursvkur salt oq pipar Lögurinn hrærður saman, sveppunum blandað út í og þeir látnir marinerast í tvo tíma, síðan eru þeir steiktir á pönnu (Lárus notar portobellosveppi en segir mega nota hvaða sveppi sem er). Graskerspistasíuhnetu-gratín 2 dl riómi 2 aeirar hvítlaukur. marðir 2 qreinar ferskt blóðberq (timian) 40 q pistasíuhnetur. muldar 700 q qrasker. skorið í bunnar sneiðar Rjóminn, hvítlaukurinn og blóðbergið soðið saman, hnetumar settar út í. Graskerið og sósan sett í lögum í form og bakað við 150 gráður í ofni í 30-40 mínútur. Bleikjan er flökuð og bökuð í ofni með roðinu við 160 gráður í 4-5 mínútur. Roðið tekið af og bleikjan pensluð með hunangskardimommugljáan- um. Rétturinn er skreyttur með ferskum aspas og brenndum limesneiðum sem eru gerðar þannig að 1 dl vatn og 2 msk. hunang er soðið saman, limeávöxtur skorinn niður í sneiðar og þær látnar liggja aöeins i leginum áður en þær eru steiktar á pönnu. Korianderfræin og kardimomman eru steytt í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.