Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 44
 Helgarktlacf I>V LAUGARDACUR 3. OKTÓBER 2002 Bílar Reynsluakstur Njáll Gunnlaugsson DV-myndir Teitur Samt er ekki laust viö að hann hafl fengið fágaðra yflrbragð að innan þótt erfltt sé að festa hönd á því. Bíllinn er vel búinn, sérstaklega í Lux útfærslunni sem prófuð var, og má þar til dæmis nefna geysistóra sóllúgu sem opnar hálft þakið á bífnum og nær aftur að aftursæti. Flest i stjómtækjum er vel staðsett en takkasamstæðuna vinstra megin við stýrið mætti staðsetja betur, t.d. rak undirritaður nokkrum sinnum hnéð í spraututakkann fyrir fram- ljósin með tilheyrandi frussi. Gott f jórhjóladrif Helstu kostir bilsins koma í ljós þegar farið er að aka honum. Bíllinn er mun hljóðlátari en áður og aliur mýkri í akstri. Reyndar er enn vindgnauð frá hliðarrúðum, en það er atriði sem Subaru ætlar seint að takast að laga. Sjálfskiptingin er létt i skipt- ingum og sítengt fjórhjóladrifið virkaði aðdáunar- lega vel við allar aðstæður. Það kom þó best i ljós þegar farið var að reyna hann í torfæmm, í snar- brattri malarbrekku hafði hann gott grip og spólaði mjög lítið að aftan eins og bílar gera oft við þessar aðstæður. Bíilinn virkar örlítið undirstýrðtir sem er viðbúið þegar bílar hækka á velli, en þyngdarpunkt- ur Forester er samt lágur, þökk sé „Boxer“-vélinni sem situr neðarlega í bílnum. Billinn er einnig hljóðlátari en áður og á það við um bæði veg- og vél- arhljóð sem er mjög lítið. Erfitt er að setja Forester í einhvem ákveðinn flokk bíla en hann keppir þó við margan jepplinginn, ekki síst í verði þar sem hann skipar sér í miðjan flokk. Grunngerð Forester kostar 2.559.000 kr. og er það örlítið dýrara en til dæmis Hyundai Santa Fe sem kostar 2.350.000 og Toyota RAV4 sem er á 2.489.000 kr. -NG Vel búinn og öflug- ur bíll sem keppir í jepplingaflokki Kostir: Fjórhjóladrif, veghœð, aðgengi Gallar: Spraututakki framljósa, vindgnauð fró hliðarrúðum Allir kannast við söguna um ljóta andarungann, stóra og klossaða ungann sem óx upp í að verða fal- legur svanur. Slikan samanburð kann sumum að finnast einum of mikið af því góða en má þó samt heimfæra á nýjan Forester sem fengið hefur nýtt og glæsilegra útlit. DV- bílar prófuðu þennan bíl um daginn, sem hentar sérlega vel margbreytilegum ís- lenskum aðstæðum. Prófaður var sjálf- skipti bíllinn en beinskiptur kemur hann einnig með lágu drifi. Mikil framför í útliti Nýtt útlit Forester er mikil framfor að mati undirritaðs og eflaust fleiri. Bíllinn er allur gerðarlegri og heildarsvipurinn betri. Framendinn kemur frá Subaru Outback, hliðarsvip- ur minnir dálítið á Volvo V70 og ekki er laust við að afturend- inn sé líkur Suzuki Liana. Innréttingin er lítið breytt og áfram frekar grodda- leg og sætin eru í harðari kantinum. o Bíllinn átti í engum vandræðum með þessa bröttu malarbrekku. © Skottið er rúmgott og gleypir mikið af farangri. ® Mælaborðið er hefðbuudiö Subaru-mælaborð en stór sóllúga gerir mikið fyrir hann innandyra. ® Tveggja lítra Boxervélin er þýðgeng og ágætlega öflug. r ' ~ SUBARU FORESTER LUX Vél: 2ja lítra, 4ra strokka bensínvél. ; r Rúmtak: 1994 rúmsentímetrar. t Ventlar: 8 Þjöppun: 10,0:1 i Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: Sjálfstæð, MacPherson : Fjöðrun aftan: Sjálfstæð, tveqqja arma Bremsur: Loftkældir diskar/diskar, ABS, EBD j Dekkjastærð: 205/70 R15 í YTRI TÖLUR: Lengd/breidd/hæð: 4450/1735/1590 mm Hjólahaf/veghæð: 2525/190 mm. Beygjuradíus: 10,6 metrar. INNRI TÖLUR: Farþegar m. ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryggispúða: 5/4 Farangursrými: 387-1629 lítrar. HAGKVÆMNI: : Eyðsla á 100 km: 8,5 lítrar Eldsneytisgeymir: 60 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 3/7 ár Grunnverð: 2.559.000 kr. i Verð sj.sk. Lux: 2.949.000 kr. Umboð: Ingvar Helgason hf. j Staðalbúnaður: Rafdn rúðui; 4 öryggispúðar; geislapil- ari, hleðslujafnari, upphitaðir speglar, skriðstillir, álfelgur, j þokuljós, hitastýrð miðstöð með loftkælingu, sóllúga, j í upphituð sæti, fjarstýrðar samlæsinqar. SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 125/5600 | Snúningsvægi/sn.: 184 Nm/3600 í Hröðun 0-100 km: 11,4 sek. í Hámarkshraði: 168 km/klst. i Eigin þyngd: 1375 kg I I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.