Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 51
LAUGARDAGUR 5. OKTÓ8ER 2002
Helcjarblacf X>V
55
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur íljós að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaitu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimiiisfangi. Að
tveimurvikum iiðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Minolta-myndavél frá
Sjónvarpsmiöstööinni,
Síöumúla 2, að
verðmæti 4490 kr.
Vinningarnlr veröa
sendir helm til þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á
höfuðborgarsvæðinu
þurfa að sækja
vinningana tii DV,
Skaftahlíö 24.
______ ■ -------—————
Þetta gerir rosaiega mikiö fyrir þig, bara gaidrahattur.
Hann lengir þig um helming og svo dregur blómið alla
athyglina til sín.
Svarseðill
Nafn:______________________________
Heimili:___________________________
Póstnúmer:----------Sveitarfélag:
Merkið umslagið meö lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 687,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verölaunahafi fyrir getraun nr. 686:
E
WD-40 hreinear í burtu
öll öhreinindl
Já, Jarl er kjaftstopp eftir að
hafa sporðrennt hundrað kílóum
af hnetuemjöri.
Prófum hið sr"
vineæla hreinsi-
efni, WD-40...
Honum líður {
miklu betur núna,
ekki satt?
Talaðui!
jniitie
HATTABU0IN
Almáttugurl
Björgvin Guömundsson,
Faxabraut 81,
230 Keflavík.
Lífiö eftir vinnu
•Uppákomur
■Uppistand á Kaffi Nauthól
Haukur í Hornl mun þjóna til borö á Kaffi
Nauthól í Nauthólsvíkinni T kvöld. Haukur
mætir til vinnu kl. 19 og munu þeir gestir sem
mæta þangað i kvöldmat njóta bæöi þjónustu
Hauks og gamanmála hans en Haukur var
valinn annar fyndnasti maöur landsins í fyrra.
Matseöill staöarins er á léttu nótunum en
staöurinn er örugglega sá veitingastaður í
Reykjavík sem hefur hvaö best útsýni yfir
hafiö. Ekkert aukagjald er rukkaö fyrir
gamanmál Hauks, gestir greiða einungis fyrir
það sem þeir láta ofan i sig.
■Qpna Galleriið á löngum
laugardegi
Opna galleríiö verður á Laugavegi 32, þar sem
áöur var verslunin Kelló. Opna galleríiö hefur
verið starfrækt einu sinni í mánuði síöan í apr-
II og nú siðast á Menningarnótt þar sem á
fimmta tug myndlistarmanna sýndu verk sin.
Aðstandendur hafa fundið galleríinu ólík tóm
húsnæöl vlö Laugaveginn hverju sinni. Mynd-
listarmenn mæta, hver sem vill, á sýningardag
og setja upp verk sin milli 13:00 og 14:00,
eöa mæta á opnunartíma ef um gjörning er aö
ræða. Þeir sýna sér að kostnaðarlausu. Húsiö
opnar almenningi kl. 14:00, lokar kl. 18:00 og
eru sýnendur yfirleitt á svæðinu til skrafs og
upplýsinga hverjum sem langar að skoöa
ferska myndlist og gæða sér á léttum veiting-
um.
•Opnanir
■Tv»r sýningpr i Gerðarsafni
Kl. 15 veröa opnaðar tvær sýningar á sam-
tímalist i Listasafni Kópavogs, Geröarsafni,
sem bera heitiö Gallerí Hlemmur og Unnar og
Egill/Ný verk. Sýningarnar standa til og meö
sunnudeginum 21. október. Gerðarsafn er
opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17
Trérennismiðir svna í Ráðhúsinu
Félag trérennlsmiöa á islandi opna sýningu kl.
14 i Ráöhúsi Reykjavíkur. Nefnist sýningin
Skáldaö í tré - skógarspunl. Félag trérenni-
smiöa á íslandi var stofnaö áriö 1994 og er
þetta fjórða sýning félagsins. Sýndir verða
renndlr listmunir úr innlendum og Innfluttum
viö. Sýningin veröur til og meö 20. október,
alla daga frá kl. 12 -18.
•Fyrir börn
■Fiölskvldutónlelkar í Nor-
r»na húsinu
Kl. 14 býöur Norræna húsib upp á tónleika fyr-
ir alla fjölskylduna. Tónleikarnir nefnast ,Af-
risah!" og eru 40 min. aö lengd. Nemendur,
kennarar og aðrir eru boðnir velkomnir á
skólatónleika tveggia tónlistarmanna sem
upprunnir eru á Rlabeinsströndinni I Vestur-
Afriku. Raymond Sereba (dans/söng-ur/slag-
verk) og Kossa Diomande (djembe/slag-
verk/söngur) dansa, synga og leika tónlist frá
heimabæjum sínum. Þeir koma meö hefö-
bundin afrísk hljóöfæri og fá nemendur til aö
taka þátt í söng og trumbuleik á mjög sér-
stæðan hátt. Með þátttöku sinni kynnast
nemendurnir hrynjandi, lögum og sögum sem
Raymond og Kossa læröu af foreldrum sinum,
öfum og ömmum. Tónlistarmennirnir hafa
margra ára reynslu af skólatónleikum meö
Ríkistónlelkunum í Noregi. Þeir hafa kynnst
þúsundum skólabarna allt frá Rnnmörku í
norðri til Kristiansands i suðri og heillað þau
með tónlist og dansi. Hugmyndavinna og
stjórnun: Hallgeir Frydenlund.
•Fundir og fyrir-
lestrar
■Ríúpnaráðstefna
Skotvelölfélag íslands efnir til fyrstu alþjóö
legu rjúpnaráöstefnunnar í Reykjavik i dag.
Töluverðar umræður hafa veriöum ástand ís-
lenska rjúpnastofnsins og aðgerðir honum til
verndar og sitt sýnist hverjum i þessu máli.
Siv Friöleifsdóttlr umhverfisráöherra setur
ráöstefnuna kl 14 og munu nokkrir frummæl-
endur flytja mál sitt og aö því loknu verða
haldnar pallborösumræður og tekiö viö fyrir-
spurnum úr sal.
Bridge
Bikarkeppni Bridgesambands íslands 2002:
Sveit Guðmundar Sv.
Hermannssonar sigraði
Bikarkeppni Bridgesambands
íslands, sem lauk um sl. helgi með
sigri sveitar Guðmundar Sveins
Hermannssonar, hefir staðið yfir í
allt sumar, en 39 sveitir hófu leik
sl. vor.
Úrslitakeppnin stóð á milli fjög-
urra sveita, annars vegar sveita
Orkuveitu Reykjavíkur og Subaru,
en hins vegar sveita Guðmundar
Sv. Hermannssonar og Þórólfs
Jónassonar. í undanúrslitum sigr-
aði sveit Orkuveitunnar sveit
Subaru 114-89, en sveit Guðmund-
ar sigraði sveit Þórólfs 130-112. í
úrslitunum voru spilaðar 4 sextán
spila lotur og sigraði sveit Guð-
mundar í þremur og vann einvígið
161,5 gegn 95,5.
í sveit Guðmundar spiluðu auk
hans Guðmundur Páll Arnarson,
Ásmundur Pálsson, Helgi Jó-
hannsson og Björn Eysteinsson.
Þeir hafa allir unnið bikarinn
áður.
Stærsta sveifluspilið í einvíginu
féll Guðmundar megin, en í því
sannaðist gullvæg regla, „fimmta
sagnstigið er eign andstæðing-
anna“.
N/Alllr
« KG87
ÁDG10743
♦ G
* D
♦ Á1054
«á 985
♦ KDIO
♦ Á74
4 3
<# K62
4- 87643
4 9862
N
V A
__S___
4 D962
4 Á952
* KG1053
verð stígandi í sögnunum:
Noröur Austur Subur Vestur
14 pass 14 4*
44 5 v 54 dobl
pass pass pass
Þetta er dæmigert spil þar sem
hvorugur aðilanna veit hver „á
spilið“.
Páli hefir áreiðanlega litist
nokkuð vel á spilið þegar blindur
kom upp. Ef trompin liggja 3-2
gæti jafnvel unnist yfirslagur.
Helgi byrjaði með hjartaás, Páll
trompaði og spilaði trompi. Helgi
stakk gosanum í milli og Páll drap
á ásinn. Hann trompaði nú hjarta
aftur og spilaði trompi.
Helgi drap á kónginn, spilaði
hjarta og spilið var hrunið. Þegar
upp var staðið hafði Páll aðeins
fengið 7 slagi og a-v skrifuðu 1100
í sinn dálk. Maður getur haft
samúð með spilamennsku Páls
því að hann sér strax að fimm
hjörtu eru gjörtöpuð og hann vill
því réttlæta sina sögn með þvi að
vinna spilið.
Hins vegar gerir hann sér grein
fyrir því og á raunar að vita, að
trompið hlýtur að liggja 4-2. Þess
vegna er nauðsynlegt fyrir hann
að stytta vestur í trompinu, áður
en hann missir valdið á spilinu og
sætta sig við einn niður.
Á hinu borðinu sátu n-s Guð-
mundur Páll Arnarson og Ás-
mundur Pálsson, en a-v Sigur-
björn Haraldsson og Bjarni Ein-
arsson. Nú var meiri ró yfir sögn-
unum:
Á öðru borðinu sátu n-s Eiríkur
Jónsson og Páll Valdimarsson, en
a-v Guðmundur Hermannsson og
Helgi Jóhannsson. Það var tölu-
Norður Austur
1 * pass
2 spaöar pass
pass pass
Suður Vestur
1 spaöi 2 «4
4 spaðar dobl
pass
Sveit Guðmundar Sveins
Hermannssonar, Bikarmeistarar
Bridgesambands fslands 2002.
Bjarni spilaði út tígulgosa og
þar með var frumkvæði spilsins
tryggt fyrir Ásmund. Hann réðst
strax á trompið og gaf aðeins tvo
slagi. Það voru 990 i viðbót og
sveit Guðmundar græddi 19 impa.
Reyndar er útspil Bjarna frekar
vanhugsað því það hlýtur að vera
lykilatriði að reyna að stytta sagn-
hafa í trompinu. Yfirslagurinn
skipti þó litlu máli því enginn vafi
er að Ásmundur hefði unnið spilið
þrátt fyrir hjartaútspil.