Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 63
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 EMElEfsaman Allir félagsmenn VR eiga rétt á einu viðtali við yfirmann sinn á ári um starf sitt og launakjör. Árlegt viðtal veitir þér ekki aðeins tækifæri til að ræða launin, starf þitt og þróun þess heldur einnig möguleika þína á endurmenntun og framtíðarstöðu innan fyrirtækisins. Nýttu þér rétt þinn og undirbúðu þig vel en það hefur komið fram i könnunum að 93% þeirra sem fara í launa- viðtal fá breytingu á kjörum sinum. Þú finnur nýjustu launakönnun VR og góð ráð til undir- búnings fyrir launaviðtalið á www.vr.is. VR býður félags- mönnum sínum einnig reglulega upp á ókeypis námskeið til að undirbúa sig fyrir launaviðtalið. . . i Srnáauglýsíngar JÖV ,ru Hole in One GOLFVERSLUN útsölulok enn meiri verðlækkun lengrl opnunartíml um helglna lau-,0*18-sun-13-17 VÍ6Á Handharar vlldarkorta VISR og Fluglelda ödlast punkta h|á okkur. REUTERSMYND Nýjasta nýtt frá Galliano Breski tískuhönnuöurinn John Galliano ber ábyrgö á þessum efnislitla klæön- aöi sem fyrirsætan hefur utan á sér oggeröur var fyrir franska tískuhúsiö Christian Dior. Fötin voru sýnd í París fyrir helgi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.