Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 Fréttir DV Hann er mjög lítið úti á meðal fólks, það vantar í hann sam- skiptaþáttinn, það er hans helsti galli. Ýmsir telja hann vera ref í viðskiptaheim- inum og mikinn „plottara“ Sjálfstæðisflokks, og Davíð Odds- son forsætisráðherra. Þórólfur er einlægur framsóknarmaður og studdi sinn flokk og sitt fólk dyggi- lega um síðustu helgi á kjördæmis- þingi Framsóknarflokksins að Laugum í Sælingsdal. Auk tíma- frekra starfa við stjómvölinn á Kaupfélagi Skagfirðinga sinnir Þórólfur m.a. störfum sem stjórnar- formaður Vátryggingafélags ís- lands (VÍS) og Hesteyrar hf. I sum- ar fjárfesti Hesteyri ehf. í Keri hf. en síðan seldi Hesteyri þessi bréf og keypti 25% hlutafjár í VÍS Nærmynd drægur en alls enginn huldumaður og þurfi hann að beita sér hverfi þessi vottur af hlédrægni algjör- lega. Hann sé sjálfum sér sam- kvæmur og treysta megi því sem hann lofi að framkvæma. Dreginn sé óþarflega dökk mynd af mannin- um og það sé vegna þess að hann búi allfjarri höfuðborgarsvæðinu enda geri hann lítið í því að trana sér fram og skapa sér jákvæða fjöl- miðlaímynd. Loforðalistinn sé kannski ekki alltaf mjög langur, enda auðveldara að segja færra og standa við það. af hlutafélaginu Geir A. Guösteinsson blaöamaöur Samstarfsmaður Þórólfs á Sauð- Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS: Hugmynda smiður o' „plottari Nafn: Þórólfur Gíslason Aldur: Rmmtugur og í fiskamerkinu Fjölskylda: Eiginkona, Andrea Dögg Björnsdóttir grunnskólakennari Lögheimili: Sauðárkrókur Menntun: Samvinnuskólinn á Bif- röst, stúdentspróf frá framhalds- deild skólans í Reykjavík Starf: Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga Efni: Vaxandi umsvif í viðskiptaheiminum Þórólfur Gíslason hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með miklum glæsibrag í marsmánuði sl. og þar var margt um manninn, ekki bara framsóknarmenn heldur einnig aðrir úr þjóðlífinu sem hafa og eru áberandi, s.s. Pálmi Jónsson á Akri, fyrrverandi alþingismaður Norvik en Nor- vik hafði áður keypt þau af Keri. Hesteyri var upphaflega stofnuð til þess að kaupa og reka hús þau er Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. hafði átt. Félagiö hefur frá upphafi leigt húsið á Hesteyri 2 til Véla- verkstæðis KS, en að auki hefur það staðið að ýmsum fjárfestingar- verkefnum á vegum KS. M.a. keypti það fóðurstöð þá, er Mel- rakki hf. hafði byggt á Gránumóum við Sauðárkrók og kom þar með í veg fyrir rekstrarstöðvun fóður- framleiðslu fyrir loðdýrabúskap- inn. Öll þessi leikflétta var liður í áformum um kaup á kjölfestuhlut í Búnaðarbankanum af ríkissjóði sem kunnugt er. Þórólfur Gíslason er uppalinn austur á Reyðarfirði, næstyngstur fjögurra systkina, gekk þar í skóla en þurfti snemma að fara að vinna fyrir sínum vasapeningum, m.a. við síldarsöltun á Reyðarfirði sem faðir hans, Gísli Marinó Þórólfs- son, rak þar. Samtíðarmaður hans á unglingsárunum segir Þórólf hafa verið ákaflega hugsandi ungling en mjög vinnusaman og þá gjaman i skjóli frá skarkala hversdagsins. Það voru hans áhugamál, tók lítið þátt í félagslífi, og gerir enn, er t.d. ekki virkur í Lions- eða Kiwanis- hreyfingunum sem algengt er með forystumenn sem á landsbyggðinni búa. Hans helsti galli sé eflaust sá að geta ekki slakað á frá erli dags- ins, hann taki starfið með sér heim og hafi alltaf gert. Prúður og fremur hlédrægur Einn viðmælenda DV segir að sú mynd sem margir hafi dregið upp af Þórólfi Gíslasyni síðustu daga þekki hann ekki. Maðurinn sé kannski ekki allra við kynningu, mjög prúður maður og nokkuð hlé- árkróki segir að Þórólfur sýni því sem starfsmenn fyrirtækisins eru að gera mikinn áhuga og ekki siður því sem er að gerast í dótturfyrirtækjum KS, eins og t.d. Fiskiðjusamlagi Skagfirö- inga þar sem hann er stjómarfor- maður. En þrátt fyrir að margir þakki Þórólfi mikinn uppgang Kaupfélags Skagfirðinga á síðustu árum segja aðrir að það sé alls ekki eins manns verk, hann hafi haft gott starfslið enda um flókinn rekstur að ræða með margþætta starfsemi. Hann eigi þrátt fyrir allt til að hrósa undirmönnum, stund- um af litlu tilefni, spyr þá ýmissa spuminga um starf viðkomandi, en hann hafi einnig eigin skoðun á flestum hlutum rekstrarins og henni verði ekki auðveldlega þok- að. Hugmyr og „plo1 yndasmiður lottari" „Hann er vinnuþjarkur og það er hans áhugamál enda hef ég aldrei heyrt að Þórólfur hafi stundað íþróttir þótt hann hafi eitthvað starfað með Ungmennafélaginu Val á Reyðarfirði á sinum uppvaxtarár- um. Hann fer stundum í lengri gönguferðir og þá gjaman einn, enda kannski fáum gefið að fá að kynnast honum náið. Hann hefur gaman af að ferðast en gerir minna af því vegna þess að hann gefur sér ekki tíma til þess, þarf alltaf að vera á vettvangi. Hann er mjög lít- ið úti á meðal fólks, það vantar í hann samskiptaþáttinn, það er hans helsti galli. Ýmsir telja hann vera ref í viðskiptaheiminum og mikinn „plottara", og það sjálfsagt með réttu, en eitt er víst að hann er heilmikill hugmyndasmiður," segir Skagfirðingur sem þekkir aflvel til hans. "I .. Döðlur Valhnetukjarnar Apríkósur ... allt sem þarfí baksturinn! Handverkssýningin í Laugardalshöll: Gífurlegur áhugi - segir Lilja Bjarnadóttir framkvæmdastjóri „Það er greinilega gífurlegur áhugi á sýningunnni, miklu meiri heldur en við áttum von á,“ sagði Lilja Bjama- dóttir, framkvæmdastjóri handverks- sýningarinnar sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. Lilja sagði að fólk hefði verið farið að blða fyrir utan þegar sýn- ingin var opnuð. Strax í fyrradag hefðu gestir streymt að, sem hefði komið á óvart miðað við að um virkan dag væri að ræða. Á sýningunni sýna handverkslista- menn frá 12 löndum verk sin. Skipu- leggendum sýningarinnar tókst að fá til liðs við sig færasta og virtasta hand- verksfólk þessara landa, þannig að um verulegan viðburð er að ræöa. Sýningin ber heitið Vestnorden Arts and Cafts. Þessi mikla handverkssýning er hin stærsta sem haldin hefur verið af þessu tagi hér á landi. Lögð er áhersla á fjöl- breytni í handverki og verða til sýnis og sölu smáir sem stórir hlutir. Meðal sýnenda eru gull- og silfúrsmiðir, báta- Stórt og smátt Handverkssýningin í Laugardalshöll er afar fjölbreytt enda margir sýnendur sem koma þar viö sögu meö verk sín. 5ími: 544 4656 Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Slmi: 544 4656 Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is 5NJÚKEÐJUR Fyrir flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða smiðir frá Færeyjum sem smiða bát á staðnum, kertagerðaifólk, leirlistar- fólk, prjónameistarar, textílfólk, feld- skerar, trésmiðir, eldsmiðb' o.fl. Gestir fá að fylgjast með handverksfólki við iðju sína, spá í hluti og spjalla um til- urð þeirra. Sýnendur eru um 140. Þar af eru 65 íslendingar sem valdir voru úr stórum hópi islensks handverksfólks. Aðrir þátttakendur koma frá Færeyjum, Grænlandi, Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku, Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Álandseyjum svo og Nort- hwest Territories í Kanada. Sýningin er opin frá kl. 10-18 í dag og á morgun. Nefna má að víkingaskipið íslend- ingur verður á sýningunni ásamt verk- færunum sem Gunnar Marel skipa- smiður þurfti að smíða til þess að geta gert skipið samkvæmt vinnuaðferðum víkinga. Jafhhliða sýningunni verður haldin ráðstefna í Laugardalshöll þar sem gestir fá tækifæri til að kynna sér stöðu handverks í þátttökulöndunum. Einnig verða fyrirlestrar um markaðs- setningu á handverki, um gerð víkinga- skipsins Islendings og um fomar vinnuaðferðir í handverki. Ráðstefnan verður frá 19.-22. nóvember og er opin öllum sýningargestum. -JSS Sólargan 5JÍ172J/ÍÚJJ REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag i kvöld 16.07 15.52 Sólarupprás á morgun 10.24 10.09 Síódegisflóö 20.19 12.33 Árdegisflóð á morgun 08.39 00.52 Austlæg átt, 13-18 m/s við suöur- og suðausturströndina, en 10-15. Hæg austlæg átt annars staðar. Skýjaö með köflum norðan- og vest- an til en smáskúrir suöaustan- og austanlands. Austlæg átt, 10-15 metrar á sek- úndu við suður- og suðausturströnd- ina en 5-10 annars staöar. Rigning suðaustan- og austanlands. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur <\a~ðy5 é A6 Hiti 2 Híti 2° 6* 6 Hiti 1° öi 9- til 9” til 6» Vindur. 10-15 Vindur: 10-15 "V* Víndur: 10-15 "A 4r 4» «- Rigning eða skúrir suð- austan- og austanlands, en annars skýjað með köflum og stöku skúrir. Rígning eöa skúrir suð- austan- og austanlands, en annars skýjað meö köfium og stöku skúrir. Léttskýjaö með köflum en kólnandi veður. Logn Andvari Kul Gola Stinningsgola Kaldl Stlnningskaldi Alihvasst Hvassviðri Stormur Rok Ofsaveður Fárviðri m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13.9- 17,1 17,2-20,7 20,8-24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 AKUREYRI léttskýjaö 5 BERGSSTAÐIR léttskýjaö 2 BOLUNGARVÍK skýjaö 7 egilsstaðir úrkoma í grennd 5 KIRKJUBÆJARKL. hálfskýjað 5 KEFLAVÍK léttskýjaö 5 RAUFARHÖFN alskýjað 5 REYKJAVÍK léttskýjaö 6 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 6 BERGEN rigning 2 HELSINKI súld -5 KAUPMANNAHOFN skýjað 5 ÓSLÓ STOKKHÓLMUR -1 ÞÓRSHÖFN súld 7 ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjað -1 ALGARVE skýjaö 18 AMSTERDAM skýjað 10 BARCELONA léttskýjað 17 BERLÍN þoka 3 CHICAGO alskýjaö 1 DUBLIN skýjað 10 HALIFAX rigning 9 FRANKFURT súld 3 HAMBORG rigning 9 JAN MAYEN alskýjaö 4 LONDON rigning 10 LÚXEMBORG skúr 7 MALLORCA léttskýjaö 18 MONTREAL alskýjað 3 NARSSARSSUAQ léttskviað -8 NEWYORK þokumóöa 9 ORLANDO skýjaö 16 PARÍS skýjað 10 VÍN alskýjaö 10 WASHINGTON þokumóða 8 WINNIPEG alskýjað -3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.