Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 13
Birgir Armannsson er aðstoðarframkvæmdastjóri Verslunarráðs Islands 09 gefur kost á sér í prófkjöri reykvískra sjálfstæðismanna. Birgi Ármannsson i 6. sæti / Stuðningsmenn Birgis Armannssonar hvetja reykvíska sjálfstæðismenn til að taka þátt í prófkjöri flokksins í dag og móta sterkan lista fyrir kosningarnar næsta vor. Kosningaskrifstofa stuöningsmanna Birgis er að Ármúla 5, sími 568 9800. Þar er hægt að fá upplýsingar um prófkjörið, þátttöku í því og inngöngu í Sjálfstæðisflokkinn. Það er kosningakaffi í kosninga- skrifstofunni Ármúla 5. Rjúkandi kaffi á könnunni og ilmandi bakkelsi! Nánari upplýsingar um prófkjörið er að finna á vef Birgis: www.birgir.is Stuðningsmenn Birgis bjóða þeim, sem þess óska, akstur á kjörstað. Hringið í síma 568 9800 og fáið far!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.