Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Side 15
HEITUSTU FOTIN DEVOLD NORSKU ULLARNÆRFÖTIN DEVOLD PEYSUR Devold ullarnærfötin eru tveggja laga og færir innra lag nærfatanna raka frá húðinni yfir í ytra lagið þar sem hann gufar rólega upp. Þess vegna líður öllum vel í Devold nærfötum, jafnvel við mikið álag í miklum kulda. IIIm*# Prjónuðu ullarpeysurnar sem reyndust heimskautafaranum Fridthjof Nansen og félögum vel á leiðöngrum þeirra um miðja 19. öld eru jafn hlýjar og þægilegar í dag. Það eina sem hefur breyst er að þær eru orðnar miklu flottari. 10% aukaafsláttur af vörum til jóla Heimilisfang Grandagarður 2 Slmi 580 8500 Fax 580 8501 Stofnár 1916 Veffang www.ellingsen.is Tegund venslunar Ferða- og útivistarvörur, gasvörur, útgerðarvörur og björgunar- og neyðarvörur o.fl. Verslun athafnamannsins ELLINGSEN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.