Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 18
Björk í hálfleik
Björk stendur á tímamótum. Hún er ekki ói/ön þut. Tíu ár eru síðan hún hóf
sólóferil sinn oq fqrir nokkrum döqum kom út bæði kassi með einum stór-
um qeisladiski oq fimm smádiskum oq stór diskur með 15 löqum sem aðdá-
endur hennar völdu ísérstakri kosninqu á Netinu. Nokkra klukkutíma tekur
að spila alla diskana oq það orkar eins oq eðalvín á þann sem hlustar. Ekki
eru það minni tímamót að fqrir sjö vikum eiqnaðist hún sitt annað barn,
dótturina ísadóru, með bandaríska mqndlistarmanninum Mattheu/ Barneq
sem hún sqnqur svo unaðsleqa til á síðustu plötu sinni, Vespertine.
Björk fer vel að vera nýbökuð móðir, línurnar
hafa fengið ívið meiri fyllingu og yfir andlitinu er
móðurleg ró. Hún tekur á móti blaðamanni í svört-
um ermalausum kjól með pifum á öxlunum og
svarta hárið er laust. Við byrjum á nýju plötunum,
kassanum sem ber heitið Family Tree og geymir
tónverk hennar alveg frá því hún var 15 ára, og
plötunni sem heitir Greatest Hits að vali aðdáenda.
„Ég hélt síðustu tónleikana hér heima 19. desem-
ber í fyrra og strax í janúar byrjuðum við að und-
irbúa þessa útgáfu og útgáfu á fjórum diskum með
tónleikaupptökum sem eiga að koma út á næsta
ári,“ segir Björk. „Aðalvinnan var að hlusta á all-
ar tónleikaupptökurnar sem gerðar hafa verið
gegnum árin. Tiu ár og mörg hundruð tónleikar -
í þetta fóru margir mánuðir! Venjulega keyrir
maður sig áfram en núna þurfti ég að stoppa og
snúa skynsemishliðinni upp, horfa yfir sviðið og
meta hvað var gott og hvað ekki. Stundum kom