Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 22
22 Helqarblað 33"Vr LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 Senn liður að jólum og því ekki úr i/egi að fara að huga að jóla- gjöfunum. DV Glitrandi og flott „Ég féll fyrir þessum augnskugga og nagla- lakki í stíl þegar ég var í Barselóna. Þetta er frá Mac og ég hefði alveg getað hugsað mér að kaupa alla litina sem voru til. Ég valdi hins vegar þenn- an græna lit sem er hrikalega flottur og svo á jakka og skó í stíl. Bæði augnskugginn og nagla- lakkið er með glitrandi áferð sem er ótrúlega flott.“ gefur hér upp- skrift að pel- skraga sem kostar innan i/ið þúsund kall að prjóna og er þvíal- veg tilvalinn í jólapakkann. Funnv pelsgam hefur átt niiklum vinsældum að fagna hér á landi. Gam þetta er nijúkt og loðið og lief- ur það verið sérlega vinsælt í trefla. Nú er koniin ný útgáfa af garninu í verslanir, Funny extra með 7 em löngum hárum sem niinna á pels. Pelskragi í jóla- pakkann Edda Sverrisdóttir er að jafnaði með þrjár sngrtibuddur ítöskunni. Hún segist qrípa til þeirra eftir þörfum og viðurkennir að sumar sngrtivörur séu nauðsqnleqri en aðrar. Edda er mörgum kunn sem Edda íFlex en hún hef- ur rekið samnefnda verslun við Laugaveginn íum áratug. Helgarblað DV fékk að skgggn- ast íeina af sngrtibuddunum hennar Eddu og kom gmislegt forvitnilegt íIjós. Misfellur felast vel Funny-extra pelsgam fæst í fjórum litumrsvörtu, hvítu, rauðu og camel. Að sögn Auðar er auðvelt að prjóna úr garninu þrátt fyrir að það sé svona loðið og hárin hrynja ekkert af því. Þar sem garnið er svona loöið þá skiptir ekki öllu máli hversu vel er prjónað þar sem hárin hylja prjónaskapinn. „Misfellur felast vel í mörgu af því garni sem er á boðstólum i dag þannig að fólk sem telur sig ekki prjóna vel get- ur ófeimið tekið fram prjónana," segir Auður. Það er líka greini- legt að það eru ekki bara konur sem eru að prjóna á karlana og sig sjálfar fyrir jólin því nýlega hringdi t.d tvítugur strákur í Auði því hann vantaði eina dokku til þess að geta klárað tref- il handa kærustunni. Pelskraginn passar vel bæði við útijukka sem við spariföt. Fyrirsætan heitir Carmen Valencia en hún á einnig heiður- inn af prjónauppskrift- inni af þessum kraga sem birt e'r hér fyrir ofan. Liturinn sem notaður er á þennan kraga heitir 1099 svart. Fjólublá augu „Maskarinn minn er frá Chanel - ég man ekki hvenær ég keypti hann, það er svo langt síðan. Hann er rosalega fallega fjólublár á litinn. Ég nota aldrei svarta eða brúna maskara." Rautt er málið „Ég elska rauðan varalit og þessi frá Kanebo er einn af mörgum sem ég nota. Rautt er málið þegar kemur að varalitum en þó kemur fyrir að ég skipti yfir í bleikt - þ.e. þegar ég er í bleika kjólnum mínum.“ f stíl við alla kjólana „Þetta kit er frá Lancome og mig minnir að ég hafi keypt það i flugvél. Það er náttúr- lega mjög sniðugt að eiga svona marga liti af augnskuggum - þeir eru í stíl við alla kjólana mína.“ Meik fyrir þroskaðar konur „Ég er búin að nota þetta Clarins meik um nokkurt skeið - eins og sést er flaskan að verða búin. Þetta meik þekur vel og gefur húð- inni fallega áferð. Við sem erum orðnar þroskað- ar þurfum auðvitað alltaf að hafa meikið til taks.‘ „Þaö er alltaf að aukast að fólk prjóni jólagjafir. Það er orðið svo mikið framboð af garni núna á markaðn- um að allir geta fundið sér eitthvað til hæfis,“ segir Auður Kristinsdóttir eigandi heildsöl- unnar Tinnu. Að hennar sögn virðast alls konar gerðir af grófu garni seljast best núna í húfur, trefla og sjöl. „Síðustu tvö árin hefur Funny pelsgarn líka átt miklum vinsældum að fagna hér á landi. Garn þetta er mjúkt og loðið og það hefur veriö sérlega vin- sælt i trefla,“ segir Auður og dregur fram spánnýja útgáfu af þessu vinsæla garni sem var að koma í verslanir, Funny extra, sem er með 7 cm löngum hárum en hárin á fyrri útgáfum hafa ekki verið nema 2-3 cm löng. „Funny extra pelsgarnið er með mun lengri hárum en aðrar útgáfur af garninu sem gerir það að verkum að útkoman minnir á pels,“ segir Auður og tekur upp kraga sem prjónaður hefur verið úr garninu máli sínu til stuðnings. „Heimaprjónuð húfa eða trefill er persónuleg og ódýr jólagjöf. Sem dæmi þá kostar efnið í einn svona pelskraga innan við þúsund krónur,“ segir Auður. Hér fyrir neðan er að finna uppskrift af slíkum kraga en fleiri einfaldar prjónauppskriftir sem hentað gætu vel í jólapakkana má finna inn á heimasíðunni www.tinna.is Uppskrift að pelskraaa 2 dokkur af Funny extra pelsgarni (fæst í næstu priónabúð) Fitiið upp 20 Ivkkiur á prióna nr. 6. . ,,ónið slétt prjón, þ.e slétt á réttu og brugðið á rönau bar til kraainn mælist 64 sm. Festið krækjur 10 sm frá enda kragans sem fellur síðan vel að hálsi. ...kíkt í snyrtibudduna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.