Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 53
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 HelQarblctcí DV Fullkominn aksturssíríti í öll ökutæki Síðastliöin tvö ár hafa fram- sæknir, ungir menn setið við þróun á nýjum búnaði sem er einstakur á heimsmælikvarða. Búnaðurinn hefur gert fyrirtækj- um að lækka rekstrarkostnað bif- reiða sinna um allt að 30% með auknu aðhaldi og tækifærum til að bæta skipulag á vinnureglum og vinnusvæði bifreiðanna en fjölmörg fyrirtæki geta vitnað um það, m.a. Securitas. Nokkurs konar svartur kassi Búnaðurinn, sem er lítill rafeindakubbur með inn- byggðu GPS staðsetningar- tæki, er nokkurs konar „svartur kassi“ eins og þekkist úr fluginu. Þessi litli kassi, sem nefndur hefur verið SAGA, skrá- ir aksturslag bílsins, s.s. hraða, hröðun, hemlun, álag í beygjum, akstursleiðir, tima sem ökutækið er í akstri og stað og stund sem það er í kyrrstöðu auk heildar- vegalengdar á skráningartiman- um. Fullkomið úrvinnsluforrit reiknar síðan öll frávik frá góðakstri, sem skilgreindur hef- ur verið í samvinnu við Ríkislög- reglustjóraembættið, FÍB og Um- ferðarráð. Notandinn fær því í hendurnar samantekt eða akst- ursskýrslu þar sem allar upplýs- ingcu: um aksturslag og akst- ursleiðir eru settar fram á skýr- an og einfaldan hátt í myndrænu formi. Helga Sigrún Harðardóttir Blaöamaöur Notað af fyrirtækjum SAGA hefur fram til þessa mest verið notað af fyrirtækjum sem notað hafa síritann til að fylgjast með aksturslagi bílstjóra sinna. Með því að kalla fram ná- kvæmar upplýsingar um það gefst bílstjóranum tækifæri til að bæta sig, minnka hraða ef hann hefur verið of mikill, til að lækka eldsneytiskostnað, minnka hröð- un eða hemlun, sem slítur dekkj- um óhóflega mikið, og minnka álag í beygjum, svo eitthvað sé nefnt. Sum fyrirtæki hafa notað upplýsingarnar úr SAGA til að endurskilgreina akstursleiðir og skipulag við útkeyrslu á vörum eða þjónustu. Þá hafa fyrirtæki nýtt upplýsingarnar úr SAGA við að bæta ímynd fyrirtækisins enda mikið í húfi fyrir þau að all- ar auglýsingar, s.s. merktur fyr- irtækisbill, séu jákvæðar. Notkunarmöguleikar í kennslu Möguleikar SAGA eru þó mun fleiri og með aukinni kynningu og reynslu á búnaðinum mun möguleikum fjölga enn meira. Viö getum séð fyrir okkur öku- nema sem er á leið I æfingaakst- ur með leiðbeinanda. Aksturssí- ritinn er þá settur í bílinn til að skrá aksturslag ökunemans, sem gefur ökukennara tækifæri til að gagnrýna aksturinn að æfinga- aksturstímabilinu loknu til að nemandinn geti betur gert sér grein fyrir því hvaða þætti í akstrinum hann þarf að lagfæra. Inntak ökukennslu yrði þannig mun meira en það er í dag og möguleik- arnir á að gerðu aðilum sem sinna umferðaröryggi mun auð- fyrir því með hvaða hætti hann getur dregið úr rekstrarkostnaði og umhverfisáhrifum í akstr- inum. Búnaðinn er einnig hægt að nota í öðrum til- gangi, s.s. njósnatil- gangi en ekki verður farið nánar út í það hér. Við lát- um les- skila betri ökumönn- um út á veg- ina margfaldast þar sem aðhaldið yrði mun meira. Ef síritinn væri skyldu- búnaður í öllum bílum yrði mun auðveldara að gera sér grein fyr- ir orsökum og aðdraganda slysa, eins og i flugslysum. Þannig væri hægt að skrá upplýsingar sem SAGA aksturssíritinn er fyrirferðarlítill og afar einfaldur í notkun. veldara fyrir að beina aðgeröum sínum að því að fækka slysum og draga úr alvarleika þeirra. Hinn almenni bílstjóri getur einnig notað síritann til að skrá akst- urslag sitt til að gera sér grein jnwtMtn «u»<* v mn tm pjíátí't Akitumltfnla joajœiojT-ö'M m íðuír»«M* SkflNMgUtM*. nmt iwtoi n4M ****** Dmmim lifcf* MIMI *** 1-5 > om* I Hi*í*50'7ðkw/W»1 m\H í wn» ? ttotftíHitin 1 Hj: II 1 u 1 0 1 Uwárimk 0 0 0 14 \ Á akstursskýrslu sést unt hvaða ökutæki er að ræða, hvenær það var í akstri, hvernig aksturslagið var og hver frávikin frá góðakstri voru. ItmDGESTOHEB. ZZA \ BRÆÐURNIR ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 endum eftir að finna möguleika við sitt hæfi en James Bond má hins vegar fara að vara sig. Einfalt og þægilegt í notkun Notkun síritans er ótrúlega einföld. ökumaður einfaldlega kemur tækinu, sem er lítið stærra en eldspýtustokkur, fyrir á mælaborði bílsins, stingur því í samband við rafmagn og „voula“, síritinn er farinn að skrá upplýs- ingar. Hann getur geymt allt að 4000 km akstur aftur í tímann og hægt er að kalla fram allar upp- lýsingar um ferðir bílsins og aksturslag með einföldum hætti á myndrænan hátt. Siritinn er síðan tekinn úr bílnum og tengd- ur við heimilis- eða fyrirtækis- tölvuna og upplýsingarnar sem hann hefur skráð eru yfirfærðar yfir í notendavænt forrit sem gef- ur ökumanninum möguleika á að sjá nákvæmlega hvernig hann hefur ekið. í dag er hægt að kalla fram götukort af höfuðborgar- svæðinu og nánasta umhverfi sem gerir alla úrvinnslu mjög einfalda og skýra en síritann er þó hægt að nota hvar á landinu sem er og ef því er að skipta, hvar í heiminum sem er. Tk' Framtíðarmöguleikar miklir Að sögn forsvarsmanna SAGA- aksturssíritans er að koma á markað ný útfærsla af búnaðin- um með innbyggðum farsíma sem sendir upplýsingar um ferð- ir ökutækisins jafnóðum inn á móðurtölvuna. Þannig er hægt að fylgjast með ferðum viðkomandi og aksturslagi á rauntíma sem sýnir fram á einn möguleikann enn. Öryggi leigubílstjóra væri þannig aukið til mikilla muna ef hægt væri að sjá nákvæmlega hvar þeir eru staddir, t.d. ef ráð- ist er á þá og þeir geta ekki gert grein fyrir því hvar þeir eru á þeim tíma. SAGA aksturssíritinn er þróaður og framleiddur af ND á íslandi (www.nd.is) sem hefur fyrst og fremst beint markaðs- setningu sinni að íslandi fram til þessa en unnið er að markaðs- setningu erlendis og óhætt að segja að áhugi sé mikill enda um einstaka nýjung að ræða sem hvergi á sinn líka. -HSHg^ Bíllinn sem Nissan segir að bjargi hjónabandinu Nissan segir að nýi Micra-smá- bíllinn sé bíll sem getur bjargað hjónabandinu og það er pínulítið til i þessu hjá þeim. Bíllinn verður nefnilega boðinn með tölvustýrðri dagbók svo að enginn þarf að gleyma brúðkaupsafmælinu lengur. Þetta er þriðja kynslóð Nissan Micra og sem áður verður 1,2 lítra bíllinn aðalsölubíll þeirra. Sú vél skilar 80 hestöflum sem er aðeins 8 hestöflum minna en í 1,4 lítra bíln- um. Hann hefur 70 mm lengra hjól- haf en fyrirrennarinn svo það verö- ur. rýmra.um farþegana en einnig verður hægt að færa til aftursæti á sleða. Meðal staðalbúnaðar í öllum útgáfum eru fjórir öryggispúðar, geislaspilari og hemlalæsivöm. Bíllinn hefur hlotið lofsamlega dóma erlendu pressunnar að und- anfómu en íslenskir bílablaðamenn munu prófa gripinn í Róm i byrjun næsta mánaðar. -NG Ducati inn á nýjan markað Á nýyfirstaðinni Intermot-mótor- hjólasýningu í Munchen frumsýndi Ducati nýtt mótorhjól. Það sem er fréttnæmt við það er að þetta er fyrsta torfæruhjól Ducati sem kem- ur á markað. Hjólið heitir Multistrada 1000 og er nokkurs kon- ar blanda feröahjóls og torfæruhjóls, svipað og BMW-hjólin mörg hver. Hingað til hefur BMW verið mjög sterkt á þessum markaði, ásamt mörgum japönsku merkjunum. Hef- ur honum verið líkt við sömu sprengju í markaði fyrir jeppa og jepplinga á bílamarkaðinum. Strax verður hægt aö fá ýmsa aukahluti með hjólinu eins og töskur, farang- ursgrind, mismunandi bretti, hlífar og framrúður. Vélin er 992 rúm- sentímetrar og er vatnskæld V2 vél en Ducati eru algerir sérfræðingar i að ná hestöflum úr þeirri gerð véla. Hestöfl hafa ekki verið gefm upp en hjólið er með beinni innspýtingu svo búast má við öflugu hjóh. -NG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.