Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 Helgarblcicf H>’V •5*2' Orðum prýddur Renault Mégane II Á þriðjudaginn var hlaut Renault Mégane II titilinn „BíH ársins í Evr- ópu 2003“ en valiö stóð á milli 30 nýrra bíla í upphafi. Alls sáu 59 bílablaðamenn frá 22 löndum í Evr- ópu um valið. „Skemmtileg hönnun, þægindi í akstri og ekki síst sú stað- reynd að Renault Mégane II er fyrsti bíllinn í Golf-stærðarflokknum til að fá 5 stjömur í árekstrarprófi EuroNCAP, sem gerði sitt til að hann fékk mörg stig frá öllum dóm- urunum," sagði Rune Korsvoll, norskur blaðamaður í dómnefnd- inni. Að sögn Helgu Guðrúnar Jón- asdóttur, upplýsingafulltrúa B&L, undirstrikar nýtt útlit Mégane II þá miklu endumýjun sem fylgir kyn- slóðaskiptunum. „Athyglisverðast að mínu mati er jafnframt það hrós sem Renault fær frá dómnefndinni fyrir nýjar og ferskar áherslur í hönnuninni, um leið og hún hvetur aðra framleiðendur til að láta af þeirri íhaldssemi sem hefur al- mennt einkennt hönnun fólksbif- reiða,“ sagði Helga Guðrún. í öðru sæti varð Mazda 6 og munaði ekki mörgum stigum á þessum tveimur. Þótti Mazda 6 skara fram úr hvað aksturseiginleika varðar. Fyrstur með 5 stjörnur Það hefur ekki síður vakið at- hygli að Renault Mégane II er fyrsti bíllinn í sínum stærðarflokki til að fá 5 stjömur í árekstrarprófi ■0« Margir bjuggust við að Citroen C3 myndi sigra enda bill ársins í Dan- mörku en hann varð þriðji með 214 stig. EuroNCAP. Hlaut hann alls 33,1 stig í prófinu en 32,5 stig þarf til að ná fnnm stjömum. Fékk hann meðal annars uppbótarstig fyrir sætis- beltaáminningu sem er skemmti- lega útfærð. Tilkynnt verður um út- Mazda 6 varð í öðru sæti, stutt frá Renault Mégane II, með 302 stig. komu árekstrarprófs EuroNCAP á þriðjudag en samkvæmt fyrstu frétt- um hafa fjórir bílar bæst í fimm stjörnu hópinn sem nú inniheldur sex bíla. B&L er að fá nokkur sýn- ingareintök til landsins og mun þessi orðum prýddi bíll vera til sýn- is hjá umboðinu eftir helgina. -NG 3009 I BÍLL ÁRSINS í EVRÓPU 20021 Bíll: Stig: Renault Mégane II 322 Mazda 6 302 Citroén C3 214 Honda Jazz 167 Ford Fiesta 161 Opel Vectra 151 Mercedes-Benz E-lína 133 Svíarnir ætla sér heims- hraöametiö Svíamir hafa smíðað einn svaka- legasta sportbíl sem sögur fara af og kallast hann Koenigsegg CC S8. Um þessar mundir er bniinn við prófan- ir á Ítalíu og er ætlunin að slá heimshraðametið fyrir fjöldafram- leiddan bíl. í dag er McLaren F1 enn methafmn eftir næstum áratug en ,sá bíll fer í hundraðið á 3,3 sekúnd- um og nær 384 km hámarkshraða. Samkvæmt tölum frá Koenigsegg á CC S8 að ná hundraðinu á 3,1 sek- úndu. Vélin í Koenigsegg er fyrir miðju og er 4,7 lítra V8 vél. Hún er 660 hestöfl við 6800 snúninga og tog- ið er jafntilkomumikið eða 750Nm við 7500 snúninga. Hann er með sex gíra beinskiptingu og á að ná 390 km hraða. Meðal staðalbúnaðar er hæðarstillanleg vökvafjöðrun og er verðmiðinn fyrir bílinn litlar 33 milljónir króna en alls verða fram- leidd 20 eintök á ári. -NG Fleiri hólf í nýjum VW Touran Volkswagen hefur látið hafa eftir sér hvemig nýjasti fjölnotabíil þeirra, Touran, ætlar sér að standast samkeppnina við Zafira og Scenic. Mun hann verða boðinn með fleiri hólfum en nokkur annar bíll í þess- um flokki hingaö til eða 39 í heild- ina. VW segir að bíllinn muni verða hagkvæmasti fjölnotabillinn á mark- aðinum þegar hann fer í sölu eftir áramót. Ólíkt Zafira verður grunn- gerðin aðeins fimm sæta en hægt verður að bæta við þriðju sætaröð- inni sem aukabúnaði. Sætafyrir- komulagið er sniðugt og er hægt að færa miðjusætaröðina fram, aftur, til hliða, fella eða taka alveg úr ef því er að skipta. Hægt er að fella þriðju sætaröðina ofan í gólfið til að auka flutningsrými en alls getur bíllinn tekið 2000 lítra af farangri, sem er meira en Mondeo langbakur. Meðal staðalbúnaðar verður skrikvöm og fjórir öryggispúðar. Til að byrja með verður hægt að velja um þrjár vélar, 1,6 litra bensínvél og 1,9 og tveggja lítra dísilvélar. Fleiri bensínvélum verður bætt við fljótlega, eins og til dæmis 1,8 lítra vél með forþjöppu. Renault Trafic frumsýndur Nýr Renault Trafic, sendi- bíll ársins 2002, verður miðpunktur glæsilegrar sýningar á at- vinnu- og fyr- irtækjabílum B&L í dag. Þessi áhuga- verði at- vinnubíll hlaut titilinn eftirsótta m.a. fyrir ríkulegan staðalbúnað og hagkvæman rekstrarkostnað. Þá þykir hönnun hans í hvívetna fram- úrskarandi, sér í lagi fyrir aðgengi- legt og þægi- legt vinnu- umhverfi. Auk Renault Trafic getur að líta á sýn- ingunni það breiða úrval atvinnu- og fyrirtækja- bíla sem at- vinnubíla- deild B&L hefur í boði. Sem dæmi má nefna Renault Kangoo, söluhæsta sendi- bilinn í sínum flokki, hina kraft- miklu jeppa Terracan og Santa Fe, Hyundai Accent og Renault Clio. • f réttir • frumsýningar • reynsiuakstur • r á ð g j ö f • atvinnubílar á v e f n u m íSSSi Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. Suzuki Swift GLS, 3dr., Skr. 9/99, ek. 23 þús. Verð kr. 750 þus. Suzuki Grand Vitara 2,0 bsk. Skr. 11/98, ek. 87 þús. Verð kr. 1490 þús. Suzuki Grand Vitara V-6, sjsk. Skr. 2/99, ek. 65 þús. Verð kr. 1850 þús. rysler Stratus 2,5, sjsk. Skr. 3/97, ek. 113 þús. Verð kr. 890 þus. Skoda Octavia Elegance, sjsk. Skr. 10/02, ek. 1 þús. Verð kr. 1890 þúsV VW Golf Comfort 4motion, bsk. Skr. 11/00, ek. 34 þús. Verð kr. 1650 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ----✓//>■..... SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, síml 568-5100 Baleno Wagon 4x :r. 8/99, ek. 75 þús. arð kr. 1140 þús. Suzuki Baleno GLX, 4dr., bsk. Skr. 8/99, ek. 39 þús. Verð kr. 1150 þús. Suzuki Vitara JLX, 5dr., bsk. Skr. 6/99 ek. 86 þús. Verð kr. 1090 þús. Suzuki Jimny JLX, bsk. Skr. 6/02, ek. 15 þús. Verð kr. 1480 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.