Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Síða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Síða 76
Styrkurinn er þeirra Félag heyrnarlausra Félag heyrnarlausra hefur þaö að markmiði að bœta stöðu heyrnarlausra í samfélaginu, stuðla að réttindum þeirra til jafns við aðra og rjúfa félagslega einangrun þeirra með öflugu félagslífi, frœðslu og ráðgjöf. Sólrún Birna, Sindri og Heiðdís Dögg eru öll heyrnarlaus en þau líta ekki á það sem fötlun. ÞœrSólrún og Heiðdís eru í háskólanum og Sindri stefnir að atvinnumennsku í knattspyrnu. Það skemmtilegasta sem hann gerir er að spila fótbolta og vera með vinum sínum, heyrandi sem og heyrnarlausum. Styrkur þeirra er íslenska táknmálið. Síminn hefur markað sér þá stefnu að styðja samfélagsleg verkefni til að veita þeim sem mest þurfa aukinn styrk í lífsbaráttunni. Síminn er aðalstyrktaraðili Félags heyrnarlausra. sirmrm.is Siminn auóveldar samskipti S I M I N N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.