Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Qupperneq 41
LAUGARDAGU R l Ar. DESEMBER 2002 Helqarblað I3V 41 DV-myndir Sig. Jökull DV-myndir E. Ól. Jólasalatið, fagurrautt að lit, er fært upp á fat þegar það hefur staðið í skál í kæli í tvær vikur eða svo. Þó er það ekki heilög tímalengd því salatið er auðvit- að vel ætt löngu fyrr. Sigtryggur hefur harðsoðið egg og skorið í báta sem líta vel út á rauðu beði. Hér er nostrað við skreyting- una áður en rétturinn er bor- inn á borð. Síldarréttir eru mjög hentugir sem forréttir og jafnan á að byrja á þeiin séu þeir á hlaðborði. Ljúfur Royal jólabjór og Faxe lagerbjór - er val Sigurðar Bemhöft hjá HOB-vín ehf. Það er ómissandi að hafa gott öl innan seil- ingar þegar síld er annars vegar og vist er að margir gæða sér á síld þessa dagana þegar jóla- hlaðborð og hvers konar upphitun fyrir jólahá- tíðina er í algleymingi. Sigurður Berhöft hjá HOB-heildverslun hefur á boðstólum mikið gæðaöl frá Danmörku, Albani Julebryg, nefnd- ur Albani Blaa Lys. Þetta ágæta öl hefur verið á borðum danskra neytenda frá því 1959. Þetta er kröftugur bjór en áfengisinnihald er 7%. En eins og vænta má þegar danskur hjór er annars vegar er bragðið milt. Jólabjórinn frá Albani kemur nú á íslenskan markað í 5. sinn en ann- að árið sem hann fæst undir nafninu Blaa Lys. Áður hét hann Giraf Christmas. Þess má geta að skáldið H.C. Andersen skrifaði um Albani brugghúsið en það var stofnað í Óðinsvéum 1859. En hér verður kynntur til sögunnar jólabjór frá brugghúsi Ceres í Árósum, Royal X-Mas. Þetta ágæta öl hefur verið á markaði í Dan- mörku í 30 ár við miklar vinsældir. margir Is- lendingar sem búsettir hafa v verið í Dan- mörku um lengri eða skemmri tíma þekkja þennan bjór ágætlega. bragðið á vel við jólin, það er stemning í því, svolítil sæta með kar- mellukeim. Liturinn er dökkleitur. Áfengis- magnið er 5,6%. Þetta ágæta öl hentar eitt og sér og með öllum hefðbundnum jólamat. Royal X-mas kostar 159 krónur í ÁTVR. Faxe er annað vel þekkt danskt brugghús en þaðan kemur Faxe Christmas. Þetta ágæta öl er reynd- ar uppselt i verslunum ÁTVR en unnendur góðs bjórs ættu að leggja hann á minnið. Faxe er annars eitt best þekkta ölmerki Dana. Hið einstaka vatn í einkalind- um Faxe, vatn sem hefur runnið í gegn um kóralrif og þannig hreinsast gerir þennan bjór að einum þeim besta sem völ er á í flokki lagerbjóra. Hann er afar ljúfur, ljósgylltur, en bragðið er „mjótt og langt" með góðri endingu. Hér eru notaðir bragðmiklir humlar sem gefa bjórnum svona gott jafn- vægi. Faxe er sá bjór sem mest er flutt inn af í Þýskalandi og segir það sína sögu. Faxe lagerbjór fæst í ÁTVR og kostar 50 cl dós 159 krónur. Umsjón Haukur Lárus Hauksson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.