Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 DV Fréttir Verjandi Árna Johnsens - játningar teknar til baka og fjárdráttur verði umboðssvik: Krefst þess að Árni verði sýknaður af 15 atriðum - vill að refsing fyrir 12 af 27 játuðum atriðum verði væg og skilorðsbundin Átök Hart var tekist á í sókn og vöm í gær þar sem Bogi og Björgvin Þor- steinsson hrl., veijandi Áma, fluttu af háttvísi yfirvegaðar og vel undirbúnar ræður. Var einkum gerður góöur róm- ur að ræðu Björgvins sem greinilega var þaulhugsuð og vakti menn og kon- ur til umhugsunar. Á hinn bóginn er álitamál hvort dómurinn muni taka efnislega mið af því sem verjandinn sagði t.d. um að Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra, og Svavar Gestsson, hefðu fengið Áma tO að taka 230 millj- óna króna bankalán í því skyni að stuðla að enduruppbyggingu Þjóðleik- hússins á níunda áratugnum - lán sem þá var ótengt ríkinu í upphafi en varð það síðar. Þama var verj- andinn að hefja rök- stuðning sinn að umfangsmiklu, góðu og krefjandi starfi sem Ámi lagði af mörkum fyrir Þjóðleikhús íslendinga, hvort heldur sem áhugamaður, þing- maður eða formaður bygginganefiidar leikhússins. „Árni skaðaði enganu „Enginn hefur borið skaða af hátt- semi Áma Johnsen," sagði veijandinn þegar hann ræddi um þau atriði sem eiga að hafa áhrif á ákvörðun refsing- ar. Ámi viðurkennir hins vegar, sam- Sækjandinn sótti í þrjár klukkustundir Bogi Nilsson ríkissaksóknari krefst þess aö Árni veröi sakfelldur fyrir allt sem honum er gefiö aö sök. Aö auki vill hann aö fjórir meöákæröir veröi allir dæmdir sekir en þeir voru sýknaöir í héraöi. kvæmt málflutningnum í Hæstarétti, sök hvaö varðar 12 ákæruliði. Auk þess vék verjandinn að atriði sem vegur væntanlega þungt ef dómurinn verður sammála lögmann- inum. Rétt er að taka fram hér að vitni em ekki leidd fyrir Hæstarétt. Því fylgdist Ámi einungis með frá sætum í áhorf- endastúku í gær. Ámi var í héraði sakfelldur að miklu leyti fyrir sakargiftir sem snúa að fjárdrætti. Sumum þeirra liða neitar hann nú - segist hafa fyrir misskilning játað suma liðina við þingfestingu í Héraðsdómi. Hvað sem því líður segist veijandinn telja að verði Ámi sakfelld- ur fyrir 18 ákæruliði sem snúa að fjár- dómsalnum Óttar Sveinsson blaðamaður Tækjabúnaður fyrir xnilljónir afhentur barnaspítala: Það alskemmtilegasta sem ég geri - segir Jóhannes „Þetta er það alskemmtilegasta sem ég geri á árinu,“ sagði Jóhannes Jóns- son í Bónus þegar hann færði í gær hinum nýja bamaspítala Landspítala - háskólasjúkrahúss tækjabúnað fyrir 10-12 milljónir króna. Um er að ræða 3 stjómstöðvar fyrir lífsmarkavaka fyrir nýjan bamaspítala. Stjómstöðvar þess- ar em tengdar tækjum til að vaka yfir hjartslætti, öndun, súrefnismettun og blóðþrýstingi bama sem liggja á bama- spítalanum. Samtímis gefur Bónus einnig hjartalínuritstæki ásamt endur- lífgunartæki. Jóhannes sagði að siðast- liðin níu ár hefði Bónus fært Bamaspít- ala Hringsins tækjabúnað fyrir samtals um 50 milljónir króna. Þetta væri árviss viðburður hjá fyrirtækinu. Fólk væri Jónsson í Bónus greinilega meðvitað um þessi framlög því frá ýmsum bæmst símhringingar, bréf og annar þakklætisvottur. Þeir sem þyrftu á tækjunum að halda væm ekki miklir baráttumenn. „Þetta em þau tæki sem læknamir telja að vanti í nýja spítalann," sagði Jó- hannes. „Okkur fannst það vel til fallið að afhenda þau núna tÚ þess að spítal- inn yrði sem fullkomnastur þegar hann verður opnaður." Rúm vika er þangað til nýr Bama- spítali Hringsins verður afhentur. Nýr spítali, aukin og bætt starfsemi og meiri þjónusta kalla á meiri tækjabúnað en áður. Bónus hefur nú með þessari stór- gjöf enn lagt hönd á plóginn til að bæta umönnun veikra bama á íslandi. -JSS Verjandinn undirbýr sig Góður rómur vargeröur aö ræöu Björgvins Þorsteinssonar, verjanda Árna. Hann krefst þess aö umbjóöandi hans veröi sýknaöur afmeira en helmingi þeirra 27 atriöa sem Árni er ákæröur fyrir. Ámi Johnsen bað þjóð sína afsökunar á gjörðum sínum og sagðist vonast til að þær yrðu öðmm víti til vamaðar. Hann bað jafhframt um að hann yrðu dæmdur af réttlæti. Þetta gerðist í lok réttarhalds Hæstaréttar síðdegis í gær í máli Áma er hann sté að ræðupúlti og fékk að ávarpa hina fimm virðulegu dómara. Vörnin vakti athygli Veijandi Árna krefst þess að Hæsti- réttur sýkni Áma af 6 ákæruliðum til viðbótar við þá 9 sem héraðsdómur hafði gert í júlí. Hann lagði þvi upp með að hinn fyrrum þingmaður verði sýknaður af 15 sakarefhum í máli þar sem ríkissaksóknari lagði upp með 27 ákæruliði á hendur Áma. Þessu er Bogi Nilsson ríkissaksókn- ari alls ekki sammála. Þegar hann hóf sina rúmlega þriggja klukkustunda sóknarræðu í Hæstarétti í gær sagðist hann krefjast þess að Árni yrði sakfelldur fýrir alla 27 ákæruliðina, ekki aðeins þá 18 sem Héraðsdómur hafði dæmt um mitt síð- asta sumar. Auk þess krefst hann þess að 15 mánaða fangelsisrefsing verði þyngd og að síðustu að fjórir menn sem Héraðsdómur sýknaði verði allir sak- felldir og dæmdir til refsinga. drætti, eða hluta af þeim, þá eigi að heimfæra þær sakir á umboðssvik en þar em vægari viðurlög. Björgvin Þor- steinsson krefst þess að refsing Áma verði bæði væg og skil- orðsbundin. Ekkert tjón hafi hlotist af háttsemi Áma, hann hafi greitt allt til baka sem honum hafi borið og lögregl- an hefði lagt hald á muni hvað annað snerti. Lögmaðurinn eyddi í lok rúmlega tveggja klukku- stunda vamarræðu talsverðum tíma í að segja að ekki megi íþyngja opinberum embættismönnum eins og Áma og dæma allt að helmingi þyngri refsingu reynist viðkomandi hafa misnotað „op- inbera aðstöðu sína“. Þar vísaði hann eindregið til laga og stjómarskárinnar. Hann var í raun að segja að hegningar- lögin hvað þetta varði séu andstæð stjórnarskránni. „Nýju“ atriöin sex Þau sex ákæruatriði sem verjandinn segir Áma sak- lausan af, auk hinna níu atrið- anna sem hann var sýknaður af í héraði, em eftir- farandi: 1. Að hafa dreg- ið sér þjóðfána og veifur sem pantað var frá sauma- stofu á Hofsósi í ágúst 1999. 2. Að hafa dregið sér timbur, saum og fleira sem hann tók út hjá BYKO 23. maí 2001 að upphæð 400.930 krónur. 3. Að hafa dregið sér þétti- dúk að upphæð 157 þúsund krón- ur I júli 2001. 4. Að hafa gerst sekur um umboðssvik með því að mis- nota aðstöðu sína og samþykkja 169 þúsund króna greiðslu á tilhæfulausan reikning Foram árin 1999 og 2000 vegna kaffiveitinga á 33 fundum bygg- inganefhdar Þjóðleikhússins. 5. Að hafa með aðstoð eins meðákærðu dreg- ið sér hurðir, karma og fleira að and- virði 105 þúsund krónur sem hann tók út hjá Húsasmiðjunni. 6. Að hafa með aðstoð sama manns tekið út baðher- bergistæki hjá Tengi ehf. að andvirði 184 þúsund krónur en sú háttsemi var tengd ístaki. Allt framangreint tengist bygginga- nefnd Þjóðleikhússins. Bað þjóðina afsökunar Wð lok réttarhaldanna í gær baö Árni Johnsen þjóö sína afsökunar. Hann hlýddi allan daginn á ræöur sækjanda og verjendanna fimm. Nú hefur máliö veriö tekiö til dóms. Tækin prófuð Starfsfólk barnaspítala notaöi tæki- færiö og tók hjartalínurit af Jóhannesi í Bónus. Ekki kaffi og kökur Ríkissaksóknari hóf ræðu sína á fyrsta ákærulið af tuttugu og sjö og síð- an rakti hann sakir gegn Áma lið fyrir lið. Hann rökstuddi sakfellingar, ekki sist varðandi þá níu ákæruliði sem Ámi var sýknaður af í héraði. Bogi sagði meðal annars að umboðssvik hefðu verið gróf, reikningar verið til- búningur og ekkert væri að marka sem á þeim stæði. Varðandi „kafíifúndi" sagði Bogi: „Þetta vom ekki kaffi og kökur." Þama var hann að vísa til funda bygginganefndar leikhússins. Hann sagði að fundir hefðu einfaldlega ekki verið haldnir í þessari nefiid enda væra engar fundargerðir til um slíkt. Gera má ráð fyrir að endanlegur dómur í máli Áma Johnsen gangi að tveimur til þremur vikum liðnum en í hæsta lagi eftir fjórar vikur. y’jjjhiinjJ111 REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 16.29 09.41 Sólarupprás á morgun 10.46 15.50 Síödegisflóö 18.48 23.21 Árdegisflóö á morgun 07.03 11.36 JiííjSjL j JiyiJjJ Noröaustan 5-13 m/s. Minnkandi él norðanlands, víða bjartviöri sunnan til en él meö ströndinni. Frost 2-11 stig Í-Út'íþ í) JJJLdijllJJ .!-<Ö ^ <23 Ð Lítilsháttar él Noröaustan 5-10 m/s, léttskýjaö með köflum og lítils háttar él norðaustan- og austan til. Frost 0 til 9 stig, kaldast norðan til. °o~p~o° o o Hiti 1» Hiti r til 9° til 9" til T Vindun 10-15"» Vindun 10-15 "V* Vindur: x-xn’/> 11 jg é1 NA 10-15 m/s. Snjókoma eöa él noröan- og austan til en léttskýjaö sunnan- og vestanlands. Talsvert frost. NA 10-15 m/s. Snjókoma eöa él noröan- og austan til en léttskýjaö sunnan- og vestanlands. Talsvert frost. Austlæg étt og snjókoma eöa él, einkum vestan til. Heldur hlýnar i veöri. iíl‘ ■ Logn m/s 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinnlngsgola 5,5-7,9 Kaldl 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviöri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveöur 28,5-32,6 Fárviöri >= 32,7 IWbfaMWWpgffi AKUREYRI snjókoma -3 BERGSSTAÐIR úrkoma -3 BOLUNGARVÍK snjóél -3 EGILSSTAÐIR snjókoma -2 KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK skýjaö -1 RAUFARHÖFN snjóél -1 REYKJAVÍK léttskýjaö -1 STÓRHÖFÐI rykmistur 2 BERGEN rigning 7 HELSINKI súld 1 KAUPMANNAHÖFN alskýjaö 5 ÓSLÓ alskýjaö 5 STOKKHÓLMUR 6 ÞÓRSHÖFN haglél 5 ÞRÁNDHEIMUR rigning 8 ALGARVE skýjaö 13 AMSTERDAM alskýjaö 4 BARCELONA skýjað 11 BERLÍN heiöskírt 5 CHICAGO heiskírt -12 DUBUN skýjaö 6 HALIFAX skýjaö -12 FRANKFURT þoka 2 HAMBORG léttskýjaö 5 JAN MAYEN skafrenningur -5 LONDON alskýjaö 7 LÚXEMBORG hrímþoka -1 MALLORCA skýjaö 14 MONTREAL alskýjaö -15 NARSSARSSUAQ skýjaö -6 NEW YORK hálfskýjaö -4 ORLANDO hálfskýjaö 13 PARÍS léttskýjaö 4 VÍN léttskýjaö 5 WASHINGTON skýjaö -5 WINNIPEG heiðskírt -17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.