Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Page 27
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 Helqarhlað I 27 Orðastaður í verðlaun Hildur Friðriksdóttir fékk verðlaun fyrir rétta lausn á inyndagátunni. Það er Sigtryggur Magnason, blaðamaður Helgarblaðs, sem afliendir Hildi bókina Orðaheim eftir Jón Hilmar Jónsson. Með Hildi á myndinni er einnig ungur sonur hennar, Friðrik Húni Jóhannesson. DV-myndir E.Ól./Teitur Það var Bjarni Ólafsson sem fékk verðlaun fvrir að leysa krossgátuna rétt. Á myndinni sést Páll Ásgeir, umsjónarmaður Helgarblaðs, aflieuda Ólafi Bjarnasyni bókina Orðaheim eftir Jón Hilmar Jónsson en Ólafur er sonur Bjarna og veitti verðlaununum viðtöku fyrir hans hönd. Að venju birti DV bæði verð- launakrossgátu og verðlauna- myndagátu í lok ársins. JPV útgáfa var svo rausnarleg að gefa tvö ein- tök af bókinni Orðaheimi eftir Jón Hilmar Jónsson í verðlaun. Þátt- taka var gífurlega mikil að vanda og flæddu bréfin inn. Verðlauna- hafar hafa verið dregnir út og sjást hér að ofan myndir af þeim. Rétt lausn á myndagátunni var eftirfarandi setning: Gersemar Is- lendinga hafa fengið hæfilegan samastað á handritasýningu í Þjóð- menningahúsi. Lausnarsetning krossgátunnar var upphaf alþekktrar jólavísu: Það á að gefa börnum brauð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.